Nýtt kvennablað - 01.01.1954, Blaðsíða 4
Húsfreyjan situr andspænis mér og ég virSi fyrir
niér andlit þessarar elskulegu konu, er svo víða hefur
farið og margt reynt.
.... Fögur önd ásýnd gamals
mun eftir sér skapa,
og ungdóms sléttleik æðri
á það skrúðrósir grafa.
segir Bjarni Thorarensen. Sú fagra lýsing á vel við þá
konu, er hér situr, fyrrverandi forsetafrú Islands,
Georgíu Björnsson.
Fyrstu kynni mín af þeirrí konu eru mér fyrír
marga hluti minnisstæð. Þau urðu á Þingvöllum 17.
júní 1944. Þá var eiginmaður hennar kjörinn fyrsti
forseti íslenzka lýðveldisins og margar konur myndu
í hennar sporurn hafa þann dag um fátt annað getað
hugsað en upphefð sína og vanda. En er gengið var
frá Lögbergi til sumarhúss ríkisstjórnarinnar, þar sem
fyrsti ríkisráðsfundur lýðveldisins skvldi fram fara,
sá frú Biörnsson ungan starfsmann úr Stjórnarráðinu,
er stóð við götu hennar, votur og kaldur, sem fleiri
þann dag. Hún vissi, að hann var heilsuveill'og benti
honum að koma með sér inn og áður en hún gekk til
móts við virðingarmenn að taka við árnaðaróskum,
kom hún fram í eldhús með stól í hendi, setti hinn
unga mann fyrir framan eldavélina, klappaði á öxl
hans og bað starfsmenn, er þarna voru, að siá um að
hann fengi heitan drykk og ornaði sér. Otal atvik
þessu lík hef ég síðar séð á heimili frú Björnsson, en
staðurinn og stundin brenndu þessa fyrstu mynd af
henni í huga minn.
Hver og einn er ber gæfu til að kynnast góðu fólki,
ber dag hvern með sér einhver áhrif þeirra kvnria, þó
að' hann geri ef til vill hvorki sjálfum sér né öðrum
grein fyrir uppruna þeirra. Naumast trúi ég því, að
nokkur húsmóðir hafi verið gestur frú Biörnsson án
bess að vona, að þau kynní mörkuðu nokkur spor.
Oskað, að einmitt svona gæti hún tekið á móti gestum,
geislaS svona af alúð, en verið jafnframt svo fyrír-
mannleg. *
Hópur skólabarna úr fiarlægum landshluta kom eitt
sinn að Bjá forsetasetrið, meðan hún var þar húsmóð-
ir. Hún varð vör ferða beirra. bauð beim inn. svndi
beim allar vistarverur og veitti beim eóðaerðir. Börn-
in voru feimin og fámál. en þeear bau fóru. eekk einn
dren<?urinn til frú Biörnsson, tók í hönd hennar og
sagði: Vertu blessuð og sæl, Géorgía mín, 02 þakka
þér kærlega fvrir mier. Félagar hans veittu honum
þungar ákúrur fyrir framhleypnina, en frú Biömsson
fann áreiðanlega, að barna var verið að votta henni
dýpstu aðdáun, þótt „hirðsiðum" vaeri ef til vill ekki
fylgt.
Tóku
embættíspróf
:í síðastliðnu
vori.
Elín Guðmannsdóttir,
tannlæknir.
Nú skipta kvenstúdentar hundruðum í landi voru,
og er gleðiefni. Menntun er prýði og kemur alltaf að
gagni einhverntíma á ævinni. En að loknu stúdents-
}>rófi láta þær ekki allar staðar numið á menntabraut-
inni heldur lesa við háskóla til embættisprófs. Nýtt
kvennablað fór bónarveg til þeirra atkvæðakvenna,
sem luku háskólaprófi síðastliðið vor, að fá.að birta
myndir af þeim.
Tannlæknarnir, frú EHn og frú Ólöf eru Reykvík-
ingar og náðum við tali af þeim:
Elín er dóttir ÞorgerSar Sigurgeirsdótlur og Guð-
manns Hróbjartssonar. Stúdentspróf tók hún 1947 og
var strax ákveðin í að verða tannlæknir. Tannlækna-
deildin við Háskóla íslands var þá nýtekin til starfa
á þeim grundvelli, sem hún starfar nú, svo eldri nem-
endur biðu eftir að komast að, en hún sigldi þá til Dan-
Fulltrúar erlendra ríkja, er gengið hafa fyrir
marga þjóðhöfðingja, hafa getiS þess í rnín eyru, að
ánægjulegri viðtökur hafi þeir hvergi fengið en á
Bessastöðum. Viðmótshlýja húsfreyjunnar náði jafnt
til allra.
Gestrisni, gjafmildi og hlýtt hjartaþel hafa ætíð ver-
ið taldir meðal þeirra mannkosta, er fegurst prýði
væru hverri konu og iSkun þeirra dyggða mun líka
þroska menn svo, að þeir brotni síður fyrir andstreymi
og sorgum, sem lífið leggur í flestra götu. Alha þess-
ara eiginleika hef ég og mitt heimili notið í ríkum
mæli hjá frú Björnsson. Fyrir það og margt annað
vildi ég mega færa henni þakkir, um leið og ég árna
henni allra heilla á sjötugsafmælinu, hinn 18. janúar.
Megi hún enn njóta margra yndisstunda með fjöl-
skyldu sinni og vinum.
SigríSur S. Thorlacius.
NÝTT KVENNA"BL'AÐ