Alþýðublaðið - 09.10.1923, Síða 1

Alþýðublaðið - 09.10.1923, Síða 1
1923 Þr’iðjudaglnn 9. október. 233. tölublað. Borgeisa'fuDdur. Kosningaskrifstofa Alþýðnflokksins er í Alþýðuhásinu. Veitir hún kjósendum allar nauðsynlegar uppiýsÍDgar áhrærandi aiþingiskosniogarnar og aðstoðar þá, er þuria að kjósa fyrir kjördag vegna brottfarar eða heima hjá sér vegna vanmættis til að sækja kjörfund, og enn fremur þeim, er kosningarétt eiga í öðrum kjördæmum. Frambjóðendur á B-listanum boðuðu til kjósendafundar í Nýja Bíó ki. 2 á suunudaginn eftir því, sem auglýst var í »Vísk á laug- ardaginn. En er þeim var bent ■á, að þessl íundarboðun íæri í bág við helgidagalögg jöfina, fæi ðu þeir /uodarbyrjunina til ki. 3 með auglýsineu í »Morgunblað- inu.« Ekki buðu þeir frambjóð- ©ndum Aíþýðuflokksins á fund- inn. Jón kaupmaður Þorláksson setti fundinh og nefndi séra Ólaf Ólafsson íríkirkjuprest tii íuod- arstjóra. Síðan talaði Jón í fuilarr hálítíma. Gat hann þess, að fyrst myodu þrír af frambjóðendum B-Iistans tala eftir þörfum, en að því búuu ytði tveim af fram- bjóðendum A-listans gefinn kost- ur á að tala, ef tfmi leyfði. Síðan mintist hann á fjármálin og skuldir ríkisins, er hann gerði mikið úr, en gat ekkert um skuldir braskaranna. Vildi hann látí leggja niður landsverzlun og seija eignir ríkisins til lúkn- ingar skuldum. Lággengið kvað hann stafa at því, að »framleiðsl- an ko taði meira í íslerzkum pappírskrónum en fyrir hana tengist í erlendum gullkrón- um<.(!) Kvaðsthann verða sparn- aðarmaður fyrst um sinn óg móti framförum og því íhfddsmaður, en þorði þó ekki að afoeitá frjálsíyndi, þótt hann vi'di berj- ast móti nýjum stefnum. Þá tal- aði Msgnús Jónsson, og gerir Alþýðublaðið honum ekki til skammar að hafa neitt eftir af því, sem hatin sagði. Lárus Jó- hannesson las stutta grein upp af blöðurn. Les hann skýrt og greinilega. Jón Baidviusson tók þá íii máls, og sagði Jón Þor- láksson séra Ólafi að láta hann og Héðinn hafa tíu míaútur hvoru. Jaínframt því, sem Jón rak verstu fjarstæður Jóns Þor- lákssonar ofan í hann aftur, sýndi hsnn fram á óheilindi burgeisanna og óhæfileika þeirra til samvinnu um stjórnmál. Las hann upp kafla úr »Vísu frá 1921, þar sem Jikob Möller fer háðulegum orðum um »sósíalista<- hræðslu búl-geisanna og segir, að óþatfi sé fyrir þá að hlaupa saman »eins og hundeitir sauðir í einn hnappr, — eins og þeir gera nú. Var mlkið hlegið áð þessari spásögn Jakobs um kjós- endur síoa. Héðinn Vaidimarsson talaði um sparnaðarkenningar J.Þ. og tekjur þjóðarinnar í sambandi við þær og sýndi, að sparnaður á rfkisfé væri smáræði í sam- bandi við annan sparnað, er gera mætti á þjóðarbúinu með bættu skipulagi og þjóðnýtingu. í lok ræðu sinnar skýrði hann frá skeytaskiftum þelm við Wennerström ríkisþingsmann, er sagt var frá í biáðinu í gær. Jakob Möller kom upp á pallinn litverpur og skjálfandi og var svo hógvær í upphafi, að hann bað afsökunar á þyí, að hann tæki til máls þar, en í ræðulok umhverfðist hann og tuggði upp eigin áíygar á Wennerström, og gerðist með því sök í því, að herra Ólafur Thors, sem er veik- nr í höfðinu, misti stjórn á sér í bili. í fundarlok kom aftur upp Jón Þorláksson og var drýldinn, því að hann vissi, að ekki var tfmi til svars hor um. Sagði hann þá frá þvf, að -Jakob Möller hefði talað af röxsem^ og spekl á Alþýðuflbkksfurdi. Hlógu þá allir fundarmenn, en Jón sagéi fundi slitið. Frá Vestfflanna- eyjum. ;■ ' 9 Kvöldið eftir, að Óiafur Frið- riksson kom til Eyja, hélt hann annan fund sinn og boðaði á hann kvenfólki og hinum fram- bjóðendunum. Þrátt fyrir það, þótt versta veður væri, komu á fundinn milli 70 og 80 konur, en hinir frambjóðendurnir komu ekki; hefir þelm annaðhvort þótt mál- efnin, sem um átti að ræða, einskisverð, en það var alþýðu- mentun og afengisbölið, eða þá, að þeim hefir ekki þótt kven- fólkið þess virði að tala sérstak- lega iyrir það. Óiafur hélt klukkutímaræðu um ofangreind málefni. Dvaldi hann sérstakiega við bannmálið og sagði, að aðrir væru ekki bannmenn en þeir, sem vildu algert bann, 7 enda sýndi hann með ljósum rökum fram á, að það hefði ekki komið okkur að neinu haldi að láta undan Spán- verjum. Einnig má geta þess. að Ólafur sagði, að það væri enginn vandi að íáta haida bann- lög, et yfirvöldin gerðu skyldu sína, en það væri lafhægt fyrir

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.