Nýtt kvennablað - 01.03.1954, Blaðsíða 4

Nýtt kvennablað - 01.03.1954, Blaðsíða 4
María Hallgrímsdóttir, lælcnir: Á ¥ið og* tlreif Fyrir nokkru var bent á það í dagblaði, að aðeins fimm konur hefðu fund'ð náð fyrir augun mannanna þegar safnað var undirskriftum 200 manns. Nú eru konur ekki að kvarta þó þær taki eftir ýmsu, sem bet- ur mætti fara og vekja máls á því. Máske voru hinir 200 endurreisnarmenn allir kvæntir oa skrifuðu nöfn sín f’'rir hönd eieinkvenna, þótt nafns þeirra væri ekki get:ð. Þe^ar spurt er hveriu hessi kvenréttindi hafi eiginÞga áorkað, verður svarið MIKLU. Nefnum smá- muni úr e'grn bjóðlífi. f bvrjun þessarar aldar voru allir skó'aniltar Menntaskólans skráðir svnir feðra sinra. kona e'-ki nefnd. En eftir að fvrsta konan hafði setið í skó’a hrevttist þetta, allir skólanemendur áttu mæður. Ef til vill eru svona réttindi hégómi. en ætt- fræðin. sem er mikil íhrótt íslendinea. sræti orðið hag- nýt v-'s:ndagrein erfðafræðinnar og há víkur öð’-u við. Rétt er að konum er ekki glevmt. heaar verið er að safna fé, eða hagnýta hina marírvt'slegu orku h«irra. Fvrir nokkmm árnm kom til mála að safna fé til hess að koma unp fæð'narardeiid — en þá saeði ein af fiáröUunarko.num Tandsspítalans — að konur ættu ekki að hurfa slíks, hær ættu að krefiast þess, að de'ldin risj af ep-unni, hví slíkt væri hióðarnauðsyn. Fór svo, að ekki iturfti að evða mörgum árum og miklu erfiði í fiáröflun. deildin var reist og hefur hún hjargað möreum mannslífum. 1947 var ástand spít- ala-mála þannig hér í bæ. að ekkert siúkrahús gat hýst barnsbafandi konu með meðgöneueitrun. hún dó heima. hað eru sannarlega minnisverð tíðindi fvrir þá, sem nnkkuð hugsa um heilbrigðismál. Deildin var of lítil í fvrstu og hefur húið við svo þröngan húsakost og vavandi aðsókn. að nokkur hlnti starfseminnar verður að flvt'ast hurt í h'li. Vonandi þarf ekki að ka'da kvennsfund til hess að deildin verði stækkuð. svo umtöluð starfsemi geti verið til húsa har sem hún á heima. Heilsuverndarstöðin ætlar að hýsa skoðun:na og hefur hað lengi staðið til. hó leið hessi vetur svo. að enn máttu konur standa í biðröð fvrir ut- an dvr. hvernig sem viðraði. sýndist hó að vmsar aðrar framkvæmdir hefðu þolað betur bið. Merkileg er nú- tíma húsabyggingalist. Mér vitanlega eru engar fata- geymslur, eða fatagæzla við ríkisspítalana hér, og ganga þó fleiri gestir um þær stofnanir daglega, en t.d. Landsbókasafnið, sem er þó nokkuð eldri bygging. Fyrir kemur að gestir missi skóhlífar, flíkur og fé, ef slíkt er skilið eftir á þessum 5—6 snögum, sem til eru upp í kompum í anddyri bygginga, sem eru tiltölulega nýjar. Erlendis eru húsverðir og dyraverðir við inn- gang sjúkrahúsa, og innan skamms veitir ekki af þann- ig vörzlu hér. Anddyri Tláskólans og fatageymsla með tilheyrandi snyrtiherbergjum eru til fyrirmvndar. En hvers vegna er barnshafandi konum ekki búin svo sjálfsögð þægindi. Þannig væri létt undir ]>eirra erf- iðu spor. Það er miklu fegurri hylling eða viðurkenn- ing en ástakvæði og orðmælgi — aðeins hugulsemi og nærgætni. Heyrst hefur að skoðunin eigi að flytj- ast inn í Langholt og Kópavog. Konur úr þessum hverfum, sem spurðar hafa verið og hlut eiga að máli vilja þetta yfirleitt ekki. Þær segjast þurfa að fara í bæinn, hvort sem er, samgöngur yfirleitt betri við bæinn en í úthverfi — skoðun verður fullkomnari í bænum. Vonandi verður svona misskilningur leiðrétt- ur í tæka tíð, starfsemin er fyrir konur, — en ekki hentug húsnæðishagnýting máttarstólpa þjóðfélagsins — eins og þegar slysavarðstofan varð niðursetningur í Austurbæjarskóla. Nú eru unglingaskólarnir úti um land farnir að gefa frí, begar vinna þarf nauðsvnleg störf og verk- námsdeildir teknar til starfa. Maður lærir ekki allt af bókum og hvers vegna ekki skólavinnuskvlda eins og skólaskylda. Skólagarðavinna er eitthvað í rétta átt, en komast færri að en vilia. Hvers vegna er skóla- unglingum ekki gert að skvldu að moka snjó fvrir ut- an skóla sinn daglega, ef þess gerist þörf. hvers vegna að eyða orkunni í að hnoða snjókúlur og kasta í veg- farendur, ljósaperur eða rúður næstu húsa. 5—7 ára snáðar moka frá húsum með sínum litlu skóflum. þeg- ar þeim er bent á það. Stundum finnst manni tómlætið og kæruleysið ganga úr hófi. En sennilega er það NÝTT KVENNABLAÐ 2

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.