Nýtt kvennablað - 01.10.1954, Blaðsíða 3

Nýtt kvennablað - 01.10.1954, Blaðsíða 3
NYTT KVENNABLAD 15. árganguT. 6. tbl. okt. 1954. Margrét Jónsdóttir: HBÍ. þesBarar ferBasBpn tók þfttt í hópferð, 17 daga ferðalagi, er farin var til meginlandsins á vegum Ferðaskrifstofunnar. Flogið var til Parísar 1. júni. ViS ókum af staS morguninn 5. júní burt frá hinni glaSværu Parísarborg. EkiS er framhjá Rastillutorgi á leiS út úr borginni. StaSiS er viS dálitla stund í smá- bæ einum, sem heitir Fontainebleau. Þar er stór höll, kennd viS Napoleon mikla, en aS vísu eldri og ekki reist af honum. Þarna eru skógar miklir, sem Frakka- konungar notuSu til þess að veiða í fyrr á öldum. Er nú ekið áfram í gegnum skógargöng. Veður er hið fegursta og nokkuð heitt. Alstaðar er fagur gróður og dálitlar mishæðir, er setja svip á Iandið. en mestmegnis slcttlendi. Víða sjásl kirkjur og vafalaust klaustur einnig. Klukkan 1 er etinn ágætur miðdegisverður í borg eða bæ, er nefndist: La Charité. Þ.e. Kærleikur. Veitingahúsið hét: La bon Labourer (Góði verkamaðurinn). Þetta er gamall bær og þar er kirkja frá því á 12. öld. Bær þessi stendur á bökkum Leiru. Er nú ekið áfram þindarlaust. Munum við hafa fariS álíka langan veg þenna daa og frá Reykjavík til Akureyrar. En vegirnir eru góðir. ViS ókum í gegn- um bæ einn, sem var til allar götur frá þvi á dögum Cæsars. Var þar hergagnabúr Rómverja á beim tím- um. Áin Leira sézt ávsllt og stundum er ekið vfir bana á brúm. Dáh'tla stund hvíldum við okkur í skógi ein- um miklum. Síðan er haldið áfram. Kom r.ú allt í einu helliri.vning, svo að loka varð öllum gluapum og hler- um á bílnum, annars hefði allt farið á flot. Loks náðum við í áfanwastað og gistum í smábæ ein- um. er heitir Peary le Manuel í ágætu gistihúsi, er nefndist: Baselika. Komu nú brumur og eldinaar. Við fengum góðan kvöldverð með mjög mörgum réltum, og var einn rétturinn ostur eins og ávallt í Frakklandi. Um kvöldið fór ég ú[ ásanit einni samferðakonu minni. Gengum við um bæinn litla stund. Var þá regninu slotað. En það var koldimm suðurlandanótt, en hlý og mild. Brot úr ferSasögu frá Frakklandi. Morguninn eftir vaknaði ég eldsneinma. Var þá kominn hvítasunnudagur 6. júní. Ég heyrði mikinn umgang og hávaða fyrir utan gluggann, og er ég leit út, sá ég aS þar var veriS að raða upp fermingarbörnum á götunni. Ég flýtti mér á fætur og var komin út kl. 7. Fermingarbörnin skiptu hundruðum. Voru telpurn- ar allar í hvítum klæðum með slæSur á höfði. einna líkast og það væri brúðarskart. Drengir voru dökk- klæddir með hvítt band bundið um annan handlegg í slaufu, og löfðu langir endar niður. öll héldu börnin á gevsilöngum, hvítum vaxkertum. Tveir prestar voru viS að raða þeim. Var annar í skrautlegum hökli æullsaumuðum og með rauða gull- brydda húfu á höfði. Ef til vill var þetta biskup. Nunnur fylgdust með stúlkunum. Drengirnir genau á undan inn í kapelluna, er var beint á móti gistihúsi okkar. Fór þar fram einhver athöfn, er stóð stutt vfir. Síðan var farið með börnin í skrúðgöngu að aðal- kirk'unni. Var hún skammt frá. Ég fór nú inn í gistihúsið. til þess að snæða morg- unverð. Er því var lokið .skoðuSum við, ég og ferðafé- lagarnir. kanellu Sankti Mar<rrétar. sem vera mun vemdardýrlingur þessa bæjar. 1 kapellunni voru ein- hveriir helgir dómar í skrautlegum umbóSum. Þar var og líkan af nunnu kriúpandi á bæn í klefa sínum. Átti það að vera heilög Margrét. Einnig vom bar pvntingartæki, er hún hafði notaS við síálfa sig, handavinna eftir hana o.fl. Litum við á allt betta laus- lega. Þarna fyrir utan kanelluna var fagur garður og var eins konar útikirkia í honum. Kórinn var undir þaki, en síðan bekkiaraðir og gangur á milli. undir berum himni. Yfir ahari í kórnum var Kristem'md, en við hinn enda bekkjanna var hvítt marmaralíkn- eski undir háum. fögrum trjám, myndaði það því gafl kirk'unnar. Líkneskið var af St. Margréti. Til hliðar í garði þessum voru einskonar hellar. Var í einum þeirra líkan, sem átti að tákna .Tesú í gras- garSinum, en í öðru var líkan af grafliýsi Jesú höggnu ( li v íins ii ii ii u «1 a ^ NÝTT KVENNABLAD 1

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.