Nýtt kvennablað - 01.10.1954, Blaðsíða 9

Nýtt kvennablað - 01.10.1954, Blaðsíða 9
Ilœnsnin. — Fallcg útsmmsmynd. Elísabet bað föðurinn á bimnum í þögulli elsku að annast börnin hennar og af náð sinni vera með kon- unginum, eina manninum, sem hún hafði verið ástfang- in af og fól guði að síðustu sál sína. Um sama leyti var konungurinn önnum kafinn, að útvega sér harðsnúinn her, sem skyldi hjálpa honum að vinna ríkið að nýju. Allt enti það þó á þann hátt, að hann var settur í ævilangt fangelsi. NÝTT KVENNABLAÐ Dauði Elísabetar vakti sorg og söknuð í öllum ríkj- um Evrópu. Sagan viðurkennir, að hugrakkari, göfugri °d tfyggaU elskandi eiginkonu hafi heimurinn aldrei átt. Lík hennar var löngu seinna flutt til Odense, þar sem hún hlaut þá hamingju að hvíla við lilið maka síns. Þannig lýkur sögunni af þessum tveim konum, sem kepptu um ást konungsins. — (Þýtt). 7

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.