Nýtt kvennablað - 01.10.1954, Blaðsíða 14

Nýtt kvennablað - 01.10.1954, Blaðsíða 14
Fonnœður í ísrael: RAKEL Æskulundin er löngu breytt í líf, sem aS eili/3 heitir. 1 Betlehem henni hvíla veitt, hans í ojríki skeiSiS þreytt — og cevinni enginn breytir. Hann kom yfir fjöllin himinhá. Hún var hjar'Smey til dala. Eftir þaS saman leiðin lá. Litfögur œslca prýddi hrá. Runnarnir risu úr dvala. Rakel er fersk og frjáls og hýr, fegursfaf öllum konum, ástleitni kannske í augum býr, Alla morgna hver dagur nýr. Hún ann — og er elskuS af honum. Af innri fögnuSi felldi tár, en faldi þaS öllum mönnum. JörSin er perla — og himininn hár hamingjugjafi í þúsund ár, þó dagar líSi allir í önnum. En kaupum og sölum konan gekk — kœrastinn fullur af göllurn. Minningar A m&nabjörtn kvðldi, ér minningarnar veh og mæni þögnl úti i fjarshann hljóða. Myndir ótcljandi úr mínum hufja tck, sem mesta yndið hafa til að bjóða. A œsku minnar dögum, var ástin sterk og heit. Úskalöndin full af björtnm vonnm. Mér fannst hvert andlit brosa og blómin, sem ég leit þau báru þráðu kveðjuna frá honum. Sumt af þessu rættist, sumt af þcssu dó, því sæludraumar rekast oft á boða. En mlnninganna fjársjóður finnst mér vcra þó það fegursta, sem ég hef til að skoða. Sigriður Sigurðardóttlr. ASra konu honum faSirinn fékk, fáráS systir á hrúSarhekk. — Rakel svo svikin af öllum. Önnur kona síns eiginmanns, ástin aS nýju vahin. Innileikinn, hennar og hans, hugur og hjarta kœrleikans. Og samt ekki sagan öll rakin. Hann reiddist henni, þó seinna sé, — sveik hana öSru sinni. / sjálfa sig þá hún satmm hné. Af sínum þoldi ekki háS og spé. — Vont er í veröldinni. Eftir á Rakel ekkert skjól. — En aldrei guSirnir þreytast. ViS barm sinn mynd þeirra fegin fól. (Fórst svo Jakob, aS hjartaS kól, hennar, sem unni liann heitast.) 1 geygvænni neyS til guSanna flýr — gjarnan ei bugast látum. Ungri móSur hver dagurinn dýr. En dauSinn ekki aftur snýr. Og Rakel viS alltaf grátum. — G. St. Raunsœisstefna í matarkennslu SUNNANFARI segir frá: Vinnumaður Bjarna sýslum. Halldórssonar á Þingeyri kvartaði eitt sinn við Bjarna um illan graut Kristínar ráðskonu. Bjarni heimti að sjá ask hans og tók (hann), kallaði Krist- ínu inn í svefnhús sitt og sagði henni, að illa ætist grautur hennar, en hún kvað vel ætan, bað Bjarni hana þá eta sjálfa og láta sjá. En hversu mjög, sem hún bar fyrir sig, að hún hefði nýétið, varð hún að éta allt úr askinum, komst fram og spúði upp öllu saman. En við það lét hún batna um grautargerðina. • I fyrstu grein þessa blaðs er sagt frá kirkju undir beru lofti. Aðeins kórinn er undir þaki. Gættim við ekki átt slíka kirkju í Reykjavík? Hér þarfnast fólk útivistar og þráir útivist. • Nvtt kvennabiað hvetur sem flestar til að senda smágreinar í blaðið er það nú byrjar aftur starfsemi í sama mund og allir skólarnir og leikhúsin, þegar sumarönnum og sumarfríum or lokið. 12 NÝTT KVENNABLAÐ

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.