Nýtt kvennablað - 01.11.1954, Blaðsíða 8

Nýtt kvennablað - 01.11.1954, Blaðsíða 8
Veggteppi: VIÐ HÖFNINA Það er sjálfsagt að horfa fram á höfn og átta sig jiannig á litum, sem tiltœkilegir væru í myndina. Fjærst til vinstri kirkja og íbúðarhús, þá er vita- garðurinn og vitinn. Fremst á myndinni situr maður á hlöðnum grjótgarði og annar flötum beinum að gera við net. Fatlaður maður situr í hjólastól og horfir á. Tveir menn standa fjær upp við upphlaðninguna. — TODDA KVEÐUR ÍSLAND, saga fyrir börn og unglinga, eftir Margrcti Jónsdóttur, er nýkomin á markaðinn. Þetta er þriðja bókin, sem út kemur af Toddu. Fyrsta bókin hét: Todda frá Blágarði. Önnur NÝTT KVENNABLAÐ á

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.