Nýtt kvennablað - 01.12.1954, Blaðsíða 15

Nýtt kvennablað - 01.12.1954, Blaðsíða 15
TIL JÖLAMA SÓLKAKA 220 gr. smjörlíki. 175 gr. flórsykur. 3 egg, sítrðnuliýði eöa sitrónudropar. l]/2 tesk. lyftiduft. 130 gr. kartöflumjöl. 60 gr. hveiti. 20 gr. möndlur. Smjörlíkið hrært lint með sykrinum og eggjarauð- urnar út í ein og ein í einu, mjöli og lyftid. sáldrað út í. Seinast er þeyttum eggjahvítunum blandað í deigið.Bakað í tertuformi. Þegar kakan hefur bakast í 10—15 mín. er möndlunum, sem hafa verið flysjaðar og skornar í ræmur, stráð eða raðað yfir kökuna. — Bökuð áfram. J EPLAKAKA 750 gr. ný epli, 125 gr. bradSmylsna, 85 gr. smjörl., 100 gr. púSursykur. 2j4 dl. rjómi. Púðursykrinum og hrauðmylsnunni blandað vel saman. Flysiuð eplin og skorin lanasum í skífur. fræ- húsið tekið úr. Sitt lagið af hvoru brauðsykurmylsn- unni og sundurskornu eplunum sett í smurt form. Efsta og neðrta lagið brauðm. Smjörið sett í smá bitum inn í. Kakan bökuð í ofni þar til eplin eru tæplega mjúk. G:a”nan borin inn í forminum heit og þeyttur rjómi með. Bréfcsambönd! I gegnum Bréfaklúbbinn Islandia, eigið þér kost á að komast í bréfasambönd við karla sem konur, á öllum aldri, erlendis og innan- lands. Bréfaklúbburinn Islandia róstliólf 1140 — Beykjavík Höfum ávallt fyrirliggjandi fyrsta flokks barna- og kvenfatnað Verðið mjög hagkvæmt Verzlunin Eros Ilafnarstræti 4 — Sími 3350. „NUÐÐUR“ 500 gr. lieviti. 1 teskeið hjartarsalt. 1 terkeið st. kanel. 1 tesksið st. engifer eða kardem. l/ teskeið hvít pipar. 125 gr. smjör eða smjörlíki. 250 gr. sykur. 2 egg, rifinn börkur af sítrónu. Sigtað saman það sem sigtað verður. Ilnoðað deig. Deigið kælt rúllað í ftröngla, skorið í smá stykki, sem velt er milli lófanna i litlar kúlur, uin leið og þær eru settar á srnurða plötu. Bakaðar ljósbrúnar. 100 gr. hakkaðar möndlur bæta deigið. KVENPÓSTURINN Tvö þúsund ferðir hafði Minna Arnesen farið með póstinn til fólksins í Bolskogen í Noregi, í 37 ár, en bá fékk hún orðu' frá konunginum fyrir samvizkusamt starf. 311 árin. Það gladdi jafnt þá sem nutu starfs hennar, fengu bréfin og blöðin, sem bana sj'lfa. Því takið þið íslenzku stúlkur og konur ekki að ykkur að bera út póst? ÁST OG DEMANTAR nýjasta bók' Önnu frá Moldnúpi, er tilvalin jólagjöf. ALLI ÚR SILFRI Plútó gaffall, skál og skeið skreyta borð til muna. Mundu, ef þú leggur leið í leit, það kveikir funa. PLÚTÓ H.F. Skipholti 25. Sími 8241 - Sími 82417.

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.