Nýtt kvennablað - 01.12.1954, Blaðsíða 16

Nýtt kvennablað - 01.12.1954, Blaðsíða 16
SMJÖRLIKISGERÐIN LJÓMI Reykjavík ★ Stoínsett 20. febrúar 1931 3* Yngsta og fullkomnasta smjcrlíkisgerð landsins Ein af beztu bókunum, sem út komu á þessu ári heitir Konur í cini'æðisklóiii Þetta er saga þýzkrar konu, sem varS fyrir þeim hörmungum að lenda í fangabúðum beggja einræðisherranna, Stalins og Ilitlers. Þetta er sönn saga, einföld frásögn og þó svo spennandi, að engar sakamálasögur halda lesandanum í meiri spennu. Konur! Lesið þessa bók, hún er saga um þrek og þrautsegju konu, sem aldrei lét bugast. BÖKAVERZLUN tSAFOLDAR

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.