Nýtt kvennablað - 01.02.1955, Síða 9

Nýtt kvennablað - 01.02.1955, Síða 9
A EINS ÁRS 1. pr.: slétt. — 2. pr.: snúið. — 3. pr.: slétt. — 4. pr.: slétt. 5. pr: 1 r * bandið sl. upp á pr., óprjónuð 1 tekin yfir á pr., 1 r. Þá sú óprjónaða tekin og henni smeygt yfir þessa sem sáðast var prjónuð. Helzt þá sami lykkjufjöldi endurt. frá *. 6. pr.: slétt. — 7. pr.: slétt. — 8. pr.: snúið. — 9. pr.: slétt. — 10. pr.: snúið. — 11. pr.: 1 r., 1 sn., endað á 1 r. — 12. pr.: 1 sn., 1 r., endað á 1 sn. — 13. pr. eins og 11 pr. 14. pr. eins og 12. pr. — Byrjaö aftur á 1. pr. Þessir 14 pr. mynda mynztrið. BAKIÐ: Fitja upp 85 1 og prjóna 5 cm. langan snúning, 1 r, 1 sn., auka 6 1 í á síðasta súningspr. Byrja svo á mynztrinu. Þegar bakið mælist 15 cm. er fellt af undir hendina 5, 2, 2, 1, og þegar það mælist 26 cm eru felldar af 5 I hvoru megin og síðan 4 1 í byrjun hvers prjóns, unz 29 1 eru eftir, fellt af. Vinstri boSungur: Fitja upp 62 1, prjóna snúning, 1 r. 1 sn. nema 8 yztu alltaf sléttar (garðaprjón). Kanturinn að fram- an. Þegar súningurinn er 5 cm. aukið í með líku millibili 3 1. Byrja svo mynztrið, en halda áfram með slétta kantinn að framan. Taka úr eina 1 næst kantinum, endurtaka það fjórða- hvern pr. Þegar boðungurinn er 15 cm. er tekið úr undir hönd 6, 2, 2, 2, 1 1. Alltaf á að taka 1 1 úr við kantinn 4. hvern prjón, alls 23 sinnum. Þegar boðungurinn er orðinn 26 cm. er fellt af fyrri öxlinni, fyrst 5 1, þá 4 1 annanhvern prjón. Alls 4 sinnum. 8 1 prjónaðar áfram, 7 cm. fellt af. Hægri boðungur prjónaður eins, en gagnstætt, og 6 hnappa- göt. Fyrstu 2, 1 cm. frá uppfitjuninni, svo með 2 cm. millibili. Fremmra hnappagatið er prjónað 4 1 frá boðungsbrúninni (felldar af 2 I og brugðnar á pr. í næstu umferð) það innra, 26 1 fra brúninni. Ermi: Fitjaðar upp 52 1, prjóna 5% cm. súning, 1 r., 1 sn. Á síðasta súningspr. aukið í svo alls verði 57 á. Byrjað á mynztrinu. Aukið í 1 1 á hvorri hlið, annan hvern cm. þar til 67 1 eru á. Þegar ermin er ca. 22 cm. — byrjar úrtakan á sama mynzturprjón eins og á baki og boðungum. Felldar af 3, 2, 2 hvoru megin, og síðan 1 1 í hyrjun hvers prjóns þar til úrtakan mælist 6 cm., þá 2 1 í byrjun hvers prjóns þar til úrtakan mæl- ist 8 cm. fellt af. Það á ekki að pressa peysuna. Sauma hana saman og sauma framlengingu slétta kantsins 1 cm. niöur á bakstykkið, aftast. 6 hnappar tvíhneppt. ★ SPAKMÆLI Tilfinningarnar eru stormar, sem koma lífsfleygi voru á stað; skynsemin er stýrimaðurinn, sem sér um stefnuna. Væri enginn stormur, mundi knörrinn stanza, og ef enginn stýrimað- ur væri, mundi hann stranda. NÝTT KVENNABLAÐ TÍZKAN 1955 Þessi fallega telpukápa, úr rauðu eða bláu efni, er hnappa- laus en 3 spennur á barminum, vasar utan á. — Fallegt er að fóðra kragan með ljósu flaueli, sem á þó að vera í sama lit og fóðrið á kápunni. Þetta er upsettur strammapúði, en eins mætti sauma mynztrið í jafa. Reynið gegnum stækkunargler að ná Vi af því upp á rúðupappír. Neðra borðið er úr flaueli og pífur í kring. 7

x

Nýtt kvennablað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.