Nýtt kvennablað - 01.10.1955, Blaðsíða 4

Nýtt kvennablað - 01.10.1955, Blaðsíða 4
Þrátt fyrir það, að heimili hennar var lengst af um- fangsmikið, vann hún af áhuga og fórnfýsi að félags- málum og öðru því, er henni hugkvæmdist. I mörg ár kenndi hún skrift, unglingum og uppkomnu fólki. Hafði námskeið þrjú eða fjögur á vetri og hélt þau lengst í heirrahúsum. Hún hafði hreina og fagra rithönd. Orð fór af kennslu hennar og voru námskeiðin mikið sótt. Við bar að menn komu úr fjarlægum sveitum, sem höfðu mikinn hug á að bæta rithönd sína, enda mun þeim fkki hafa brugðizt árangurinn. Fyrir kom, að Guðrún setti sýnishorn í einhvern verzlunarglugga bæj- arins. Var þá sýnd skrift nemenda, áður en þeir byrj- uðu námið og þá er því lauk. Eitt sinn voru tvær un^ar stúlkur að horfa á þessi sýnishorn. Er þær höfðu horft um stund, sagði önnur: „Konan skrökvar þessu, hún hefur skrifað |>að sjálf“; og það fannst hinni lík- legast. Svnir þetta vel, hve framförin var ótrúleg og hve mikill kennari Guðrún var. Flestir eða allir skrif- uðu betur eftir námið en áður og margir náðu prýði- legri rithönd. Guðrún var um árabil prófdómari um skrift í barna- skólum bæiarins, og í skólanefnd Austurhæiarskóla var hún um skeið. í stiórnarnefnd Kvennaskóla Re-'rkia- víkur var hún mörg ár og formaður hennar síðustu 12 ánn. Lét hún sér mjög annt um frama skólans og farsæld. IJm áratugi starfaði Guðrún í kvenféla'Hnu Hring- urinn og var varaformaður hess mörg síðustu árin. Sem kunnu<rt er. hefur það félag unnið mjög að h'knar- málum og verið með ágætum duglegt í því starfi. S°m dæmi um stórhug félagsins má geta þess, að hað kom upn Kópavo<rshæ]inu. hinu fvrsta hressin<rarhæli herkla- sjúklinea hérlendis. Áður hafði félagið hiálnað mörg- um fátækum siúklingum til hælisvistar á Vífilsstöðum. En er ríkið tók að sér spítalakostnað herklaveikra, snéri féla<nð sér að stofnun hælisins. Þá tók það og litlu seinna iörðina Kópavog á leigu og rak har hú í mörg ár. Var hað eert til stvrktar og þæginda við starfrækslu hælisins. Fimm síðustu árin, sem búið var í eigu félafsins. hafði Gnðrún vfirumsión með rekstri þess og ÖII reikninn'.sskil á hendi. Það var mikið starf og fvrirhvggiusamt. Vel fór henni það, sem og annað, er h’'<n tók að sér að annast. Eftir að félagið gaf ríkinu hælið fyrir nálægt 17 árum, snéri bað sér að öðru stórmáli: að koma unp sjúkrahúsi fyrir börn. Guðrún stóð þar í fararbroddi. Hy-g ég. að sú hugsjón hafi verið hennar mesta áhuga- mál og huga kærast. Með svo miklum dugnaði gengu félagskonur að bví að afla f jár í sjóð, sem verja skyldi til bvggingar barnaspítala og vekja áhuga annarra fyrir málefninu, að þegar Guðrún dó, nam sjóðurínn þrem milljónum króna. Guðrún hafði vörzlu sjóðsins á hendi til dauðadags. Hún taldi ekki eftir tíma né fyriihöfn í þarfir þess málefnis. Fyrir rúmu ári átti Hringurinn 50 ára afmæli. Félagskonur komu þá sam- an og minntust þess. Voru þar og margir boðsgestir, sem lagt höfðu félaginu lið á ýmsan hátt. Guðrún var að vanda glöð og reif og hélt þar aðalræðuna, gekk þó ekki heil til skógar. Mun og þetta hafa verið eitt hið síðasta, er hún gerði í þágu félagsins. Þó að Guð- rún fengi ekki að lifa það að sjá spítalann risinn af grunni og starfhæfan. aat hún í devð alaðst við þá vis=u, að málinu var borgið og að hún hafði lagt því sinn stóra skerf. Guðrún var trygg við menn og málefoi, átti og marga kunningia og vini frá æsku. Fjölskyldulíf henn- ar var fvrr og síðar innilegt. Ekki veit ég, hvort hún lvsti því nokkurn tíma vfir við hónda sinn, að hans fólk væri sitt fólk, en hún lifði hannig. Erændur hans og vinir virtust vera henni aufúsugestir, sem hennar skvldulið. og hún varð heim jafnt til híálnnr. pr hún mátti hví við koma. t veikind- um og lífserfiðleikum sumra heirra var hún oft hin líknandi hönd. gat á einhvern hétt dregið úr erfiðleik- um o" miðlað hrpki og kiarki. Síðasta ganga hennar út í hæinn var til ve’krar venziakonn sinnar. Fáum dömim seinna var hún lögst í siúkrahús og átti ekki haðan aftn.rkvaamt. að hpita: dvaldí raunar hpíma um tíma. mijli aðge^ða. og fvlndi há fötum að nokkru. Ek’ki veit ég hveriu hún hefur húizt við í hpssum löngu veikindnm. um hað var hún orðfá: en eðli henn- ar var að leha biartari viðhorfanna í h'finn og leiða fram hær h'kur. sem vonir gáfn: fvrir hví hvgg ég, að húp hafi lengi vonað að ná hpilsu aftnr. Hitt hvkist ég vita. að fvrir æðrulevsi hennar o« kiark hafi vonin lifað lengur hiá vinum hennar en ella. Eg minniof hess, er ég eitt sinn leit inn til hennar. há er hún síðast dvaidi heima og fótavist hennar var að hrntnm komin. Hún sat á rúmstokk sínnm o" mátti ekki siá. Imort heidur hún var að standa unp eða leggiast fvrir. ..Nú, hað ert hú.“ sagði hún og hro=ti. ..Eg var að halla mér. en er ég hpwði pinhvern koma. fannst mér ég verða að standa í fætnrna: sá gpstnr gæti hað vprið, að ég vildi ekki hera mig aumlega.“ Svo' lagðist hún fvrir og við röhbuðum um „heima og geima“. Svstur hennar hringdu og er bær vissu að fátt var gesta, kváðust hær koma mundu. Innan stundar var komið við útidyrahurðina. Guðrún settist unp, sýnilega með miklum erfiðismunum. „Ekki má ég liggia í rúminu, þegar systur mínar koma,“ sagði hún brosandi, „þær halda þá að ég sé veik.“ Svona var Guðrún Geirs- dóttir. Framhald á bls. íl. I , NÝTT KVENNABLAÐ 2

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.