Nýtt kvennablað - 01.11.1955, Blaðsíða 8

Nýtt kvennablað - 01.11.1955, Blaðsíða 8
Prjónavesti á 4 ára dreng. Mynztrið: 1. pr.: 3 1. r. 2 1. sn., endurt., endað á 3 1. r. — 2. 3. 4. 5. pr.: rétt á r. og snúið á sn. — 6. pr.: snúinn, 7. pr.: 3 1. sn., 2 1. óprjónaðar. garnið á röngunni, endurt., endað á 3 1. sn. — 8. pr.: 3 1. r„ 2 1. óprjónaðar, garniö á röngunni, sama megln og áður, endurt., endað á 3 1. r. — Þá byrjað aftur á 1. pr. Bakstykkið: Fltjað upp 78 1., 5 cm. snúnlnguri 1 r. 1 sn. Aukið I á fyrsta mynztur-pr., svo 83 1. verði á. Siðan aukin i ein 1. hvorum megln með 3 cm. mllllbill. Þegar baklð mælist 17 cm. felldar af 5 1. undlr hönd og teklð úr i næstu umferð- um 3 1., 3 1., 2 i. og 1 lykkja. Er bakið mælist 31 cm. íelldar af á öxlinni 6 1., næst 7 1. og aftur 7 1. Bakið fellt af. Hægri boðungur: Fltjaðar upp 52 1., 5 cm. snúnlngur. Þá 10 fremstu lykkjurnar geymdar. Aukið í á fyrsta mynztur-pr., svo 48 1. verði á. Felldar af 7 1. undir hönd, er boðungurinn mælist 17 cm., síðan 3, 3, 2, 2, 1, 1. Þegar hann mælist 19 cm. er tekið úr að framan 1 lykkja fjórða hvern pr., unz 20 1. eru á. Þegar hann mællst 31 cm. fellt af á öxlinnl elns og á bak- stykklnu. Vinstri boðungur elns, aðeins upp á hina höndina. Teknar upp tíu lykkjurnar, sem geymdar voru fremst á snún., elnni 1. bætt við, sem fer i saum, prjónuð 1 r. 1 sn. (á báða boðungana). Hnappagötin vlnstra megin. Prjónað svo langt, að pað nái I hálsinn yfir bakst. líka. 116 1. teknar upp í hand- veginn og prj. lVá cm. snúningur. ★ U nglingapeysa. . Eins or; sjá má á myndinni cru crmarnar víðar off öll pcysan stór. Ilálsmálið haft svo vítt, að hvorki karf að nota hnappa cða rennilás, hara smcyfft yfir höfuðið. Pcysan cr fallcg í livaða litum scm cr. 5 1. og 5 pr. í liv. rúðu í mynztrinu. Lopateppi. Blaðið hefur verið beðið.um uppskrift að lopateppi. Sjálfsagt er að hekla með svoköll- uðu stjörnuhekli. Vinda tvo lopa saman, ef lopinn er fínn þá 3. Fitjuð upp breiddln á teppinu, þá ein 1. ofan í uppfltjunina, svo tvær 1. séu á heklunállnnl, vaflð upp á nálina og farið i sama farlð aftur, enn vafið upp á nálina og farið í næst næstu lykkju, eru þá 6 á (2 1. og 4 bönd), heklunálin dregin gegnum 5 i einu (þá eru 2 á) gegnum þær (þá er 1 á). Byrjað á ný: 1. ofan í. vafið upp á, farið í sama farlð, aftur vafið upp á og nú hlauplð yfir 1. Heklaðar 5 saman I elnu, þá 2 o. s. frv. Þegar snúið er við fitjuð upp ein 1., tekið niður I 1., sem heldur stj. saman. vafið upp á og tekið niður í sama farið. þá vafið upp á aftur og tekið niður i 1., sem heldur saman næstu stj.. gegnum 5 I einu, þá gegnum 2. Byrjað á ný. — Blaðið hefur ekkl getað náð i mynd af mynztrinu. Vandinn er sá, að hekla nógu laust. Vilji teppið herpast saman verður að bæta inn i stj. Litina hefur hver eftlr efnum og ástæðum. Fallegur borð- renningur.

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.