Nýtt kvennablað - 01.11.1955, Blaðsíða 15

Nýtt kvennablað - 01.11.1955, Blaðsíða 15
Að veturiióttuni RJÓMAKÖKUR. Þegar nú komnar eru veturnœtur og talað um breyt- ingar og byltingar í háttum í tilefni af vetrarkomunni, svo sem skólahald, dagskrá útvarpsins og leikhúsin, renna á okkur tvær grímur — líklega batnar hagur okkar. Áhyggjurnar af börnunum minnka, er þau setj- ast á skólabekkinn, þau hverfa af götunni frá hættum þar, og verða nú undir leiðsögn greindra manna. En þá má þó enginn halda að eftirlit þurfi ekki með þeim heima fyrir. Sorglegt og vítavert dæmi um eftir- litsleysi barna er þjófafélag drengjanna í Reykjavík. Þeir þurfa ekkert að láta vita, hvar þeir eiu allt kvöld- ið, foreldrarnir láta þá afskiptalausa, snáðana sína, sem svo sjálfir skapa sér verksvið að dæmi hinna full- orðnu, mynda félagsskap og afla fjár. Það er margt, sem freistar hinna fullorðnu og dregur þá frá börn- unum, en þá er voðinn vís eins og hér hefu'r komið fyrir. í mörgum tilfellum er freistingin ekki sterk, því að samband^ð milli móðurinnar og bartisins hrekur öli víxlspor á dyr og án allrar sjálfsfórnar, því að hún vill hvergi vera nema hjá barninu sínu. En svo koma andstæðurnar, þar sem heyja verður baráttu til að reyna að gera skyldu sína. Og þetta snertir va'rla nokkra löggiöf. Þarna verður hver að gera upp við siálfan sig. Veikindi freta valdið því, að ekki sé unnt að fvlgiast með úrræðum barnanna, en í lengstu lög er hað aðkallandi oa æskilegt. Maraar S'áum við konurnar eftir „Kvennatímunum'1 í út' arpinu og vildum helzt fá bá aftur. Húsmæðra- fræðs'an, sem við fenírum' í heirra stað í fvrravetur, var hreint ekki heirra iafnoki fvrir sálarlíf okkar. Hún er eins konar herskvlduvinna, sem skólarnir eru .Ter,ðir fyrir. en margur síðan revnir að komast undan. Þess- um ólíku siónarmiðum má lík?a við Mörtu og Maríu. Húsmæðrafræðslan ma’ðist í mörgu, en eitt er nauð- synlegt. Nvl "ga hefur hað verið gefið upn, að helmingur allra siék’-arúma í Bandaríkiunum sé fvrir andlega siúkt fólk. Það-er ekki til neins að kéyra það áfram í stöð- ugum áhyggium. Skáldið segir: — Sífellt dekur við dauða hluti er didhúið sálarmorð. Það má vera léleg frásön-n. eða slæm listatök að það komi hó ekki belur við. Vitaskuld megum við kon- urnar hlusta á alla útvarpsdagskrána þess vegna, að enginn bannar okkur bað. en þá er uppeldið vanrækt, þar sem börn eru. Eitt er öðru háð og sárt að menn- ingin skuli stefna stundum í öfuga átt við það, er henni var ætlað. ÞjóðleikVisið er gimsteinn og leikararnir, en svo "iriif'fiii.. ■ 200 gr. smjörlíki, 300 gr. hveiti, 1 eggjarau'ða, 7 matsk. rjómi. Smjörið hrært, eggjarauðan og rjóminn hrært sam- an við og síðast hveitið. Deigið flatt út og smákökur mótaðar með glasi. Vættar ofan með eggi og stráðar steyttum molasykri. KARAMELLUGLASSÚR. 2—3 tesk. kakó, 2 dl. flórsykur, 2 dl. rjómi (e'Sa mjólk). Blanda kakóinu og flórsykrinum í lítinn pott, rjóm- anum bætt út í og látið sjóða í 15—20 mín. við mjög vægan hita. Ekki hrært í fyrr en hann þykknar. Smurð- ur á kökuna eða kökurnar, er skreyta á, þegar hann kólnar. KRINGLUR (60). 160 gr. smjörlíki, 140 gr. sykur, 225 gr. hveiti, 1 egg, möndlur. Smjörið linað og hrært með sykrinum, þá eggið, ör- lítið af hökkuðum möndlum og lrveitið elt saman. Deigið helzt geymt til næsta dags. Búnar til úr því smá lengjur milli handanna og myndaðar kringlur, þeim dýft í egg og saxaðar möndlur, sem blandaðar hafa verið steyttum molasykri. ★ IjYFSEÐIIjIjINN. Gigtin íjúka grafarstif? grimm og sjúklcg fengi, cf að mjúkum mnndum l>ig mætti strjúka lcngi. LILJA BJÖRNSDÓTTIR. ★ „Nafnlau3 er sá, sem enginn elskar." (Halla í Fjalla-Eyvindi.) dýrt er drottins orðið, að ókaupandi er, nema sterk- efnuðu fólki, og ber það þá ekki lengur nafn með réttu, því að „þjóðin“ er alllaf bæði fátækir og ríkir. Það er þá.bótin, að þeir sem heilbrigðir eru þurfa ekki langt að sækja gleðina, þeir ættu í það minnsta að liafa hana í sjálfum sér, jafnt vetur sem sumar. En gaman væri að létta undir með hinum, sem varhluta fara af þeirri uitpsprellulind, svo að enginn þyrfti að sýta og það lilýtur að vera markmiðið, þó seint sækist. NÍTT KVENNABLAÐ - Afgrciðsla: Fjölnisvcg 7 í Itcykjavík. Síml 2740. - BitwtJ. og álim.: GuOrún Stcfáusdúttlr. - Borgarpreut

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.