Alþýðublaðið - 10.10.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.10.1923, Blaðsíða 1
Gefið lít af Alþýðafiokknam sy* 1923 Miðvikudaginn io október. 234. tölublað. mmmmmmmwmm m m B3 yg Saumavélar »YIctoría< gj eru altur á lager af öiium H m modeilum. Seljast gegn m m aíboreunum i Fáikanniu. m m m mmmmmmmmmmmm jcxiKKaoesí j LucanaLfka beztl i ........: Revktar mest « « ö 'rWiura^* /rsi**1* Gðð stofa með forstofuinn- gangi til leigu á Bergstaðastræti 41. Nokkrir menn geta feDgib fæði á san>a stað. Ásvaldur Magnússon. © Hjðihestar © teknir til geymslu og hreins unar fyrir mjög lágt verð. Sigurþór Jónsson úrsmið-'ur. Ný skósmíðavinnustofa. Állur skófatnaður tekirm ti) að- gerðar. Fljótt og vel af hendi leysf. Talið þór við mig, áður en þer farið annað með skó yöar til við- gerðar. Láugaveg 26. Valtýr lír. Mýrdal skósmiður. Sparið krónuua, cu ekki * sporið. Skó- og gdmmíviðgeiðirn- ar á Skólavörbustíg 41 reynast bezt bæði að útlit.i og endingu. Lægtit vorð. Maríus Th» Páisson. Alþýðuflpirks- fundur verður haldinn í G o © d-T © mp larahúsinu íimtudaginn 11, þessa mánaðar kl* 8 e. h. Framhjóðendar Á-listans hefja nmræðnr. — Fraui- bjóðendnm B-listans er boðlð á fundinn. Notið tækifærið. Að elns í 2 — 3 daga, er útsala á karlmannafataefnum á Hvertisgötu 84, öil seld undir hálfvirði. NB. Verzlið við þá, sem auglýsa í blaði yðar. Þingmálafundir. Undirskrifaðir frambjóðendar í bfnllbringn- og Kjósar- sýsln liöldnm fnndi í kjördæminn, sem hér segir: Hafnarfirði fimtudag 11. októi_er kl. 8 eftir miðdag. Lykkju föstudag 12. október kl. 1 eftir h5degi. BrúarlaDdi Iaugardag 13. október kl. 2 eftir hádegi. í barnaskóla Seltjarnarness sunnud. 14. okt. kl. 3 e. h. Brunnastöðum mánudag 15. okt, kl. 11 tyrir hádegi. Garðhúsum mánudag 15. október kl. 6 eftlr hádegi. Kotvogi þriðjudag 16. október ki. 12 á hádegi. Keflavík þriðjudag 16. október kl. 8 eftir hádegi. Sandgerði miðvikudag 17* október kl. 12 á hádegi. . Gerðum miðvikudag 17. október kl. 8 eftir miðdag. Barnaskóla Girðahrepps, fyrir Álítanes og Garða- hrepp, fimtudag 18. október kl. 3 eftir hádegi, Hafnarfirði og Reykjavík, 8. október 1923. Aug. Flygenring. Björn Kristjánsson. Felix Guðmundsson. Sigurjðn Á. Oiafsson. Hjólhestar tek"ir til viðgerðar; eintiig teknir t l geymslu hjí Jakobi Bjamasym, þó.-Rgötn 29 Ráðskona óskast strax til Vestmannaeyja. Upplýsingar á Fálkagötu 21.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.