Alþýðublaðið - 10.10.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.10.1923, Blaðsíða 2
2 r ALÞYÍ>UBLÁ£>I£>' A-listinn er iisti alþýöunnar Kosningaskrifstofa AiþýMokksins er í Alþýðuhúsiou. Veitir hún kjósendum allar nauðsynlegar uppiýslngar áhrærandi alþingiskosniogarnar og aðstoðar þá, er þuria að kjósa fyrir kjördag vegna brottfarar eða heima hjá sér vegna vanmættis til að sækja kjörfund, og enn fremur þeim, er kosningarétt eiga í öðrum kjördæmum. AltýMranMrðin framleiðir að allra dómi beztu brauðin í bænum. Notar að eins bezta mjöl og hveiti frá þektum erlendum mylnum og aðrar vðrur frá helztu flrmum í Ameríku, .Englandi, Danmörku og Hollandi. Alt efni til brauð- og^köku- gerðar, smátt og stórt, eru beztu vörutegundirnar, sem á heimsmarkaðinum fást.. ðrlDg bæjarlaga- frumvarpanna. — (Ni.) Þegar á þing kom, þá sýndi það sig nú samt, að einn a£ þá- verandi þingmönnum Reykjavíkur — í stað þess ásamt Jóni Bald- vinssyni og þeim hinum að gera sitt bczta til að koma þessum mesiu hagsmuhamáium í fram- kvæmd — setti sig öndveiðan á móii þeim. Maðurinn er Jón Por- láksson. Hann fék.-t ekki einu sinni til að flytja bæjargjaldafrum- varpið. Hann var eindreginn á móti því, að meun, sem ekki hafa annað unnið til saka heldur en vegna elli, ómegðar, heilsuleysis tða atvinnuleysis að þiggja styrk af almannafó, feDgju almenn mann- róttindi, kosningarréttinn í bæjar- málefnunum. Hann var jafnein- dreginn á móti því að koma lagi á fjárhag bæjarins með þ?í að láta þá gjalda til bæjarins, sem atvinnu hefðu hér minna en 3 mánuði, og létta á útsvörunum með því að skattleggja óveiðskuld- aða auðæfaaukningu eigenda hinna dýru lóöa. Svo mikið vildi hann eKki viuna tii, að heilbrigður grundvöllur yrði byggður fyrir Reykjavíkurbæ. Hvaða ástæður gat Jón for- iáksson, þáverandi alþingismaður Reykjavíkur, fæit fyrir þessu fram- ferði sfuu á alþingi gagnvart kjör- dæmi sínu? Ástæðurnar vo;u ekki sæmandi fyrir mann, sem segist »þora að hafa skoðun og segja hana«. þær voru að hans sögn, að »samræma« þyrfti löggjöf allra kaupstaðanna. En í fyrsta lagi hafa lög verið samþykt fyrir aðra kaupstaði með sams konar lóða- skatts- og útsvars-ákvæðum, svo að þau voru einmitt í samræmi við núverandi iöggjöf, og í öðiu lagi viðurkenna allir, að Reykja- vík- hefir á ýmsan hátt sérstöðu, svo að bæjarlöggjöf hennar getur ekki veiið uppprentuð aigerlega eftir döggjöf um aðra staði hér á landi. í*að kom einnig greinilega fram við allar uinrreður, að þetta >samræmi< Jóns Þorlákssonar var að eins vandræðaátyila til þess að geta frestáð samþykt bæjarlag- anna, sem honum líka tókst, en ástæðurnar fyrír því, að hann er andvígur lögunum, eru. þær, að hann er hræddu.r um, að völd stórefnamannanna minki, ef þeir, sem sveitarstyrk hafa þegið af þeim sjáifum óviðráðanlegum á- stæðum, fái kosDÍngarrétt í bæjar- málefnum, og hann vill ekki láta skattana greiðast af vinnulausum tekjnm hinna efnuðu e:genda veið- mætustu lóðanna í bænum. tá vili hann heldur láta bæinn beij- ast áfram í vonleysi um það að fá nægilegar tekjur og geta þó lækkað útsvörin að mun. Jón Þorláksson býður sig nú aftur fiam til þings fyrir Reykja- vík. Á síðasta alþingi sagði hann, að rétt væri, að þessi bæjariög yiðu kosningamál nú í haust og um þau barist. A-listinn, jafnað- armenn, sem ásamt bæjarstjórn hafa haldið fram þessum lögum, eiu fúsir á að láta kjósendur velja. En hveijir vilja ljá Jóni Þorláks- syni fylgi í ’þessum málum með því að greiða hans lista, B-listan- um, atkvæði sittl? Béðinn Valdimarsson. HHBæSHHHHHHHEa H .... H | Lnktir. § Karbidluktir og rafmagns- m luktir, karbidbrennarar og m m brennarahreinsarar fyrir m m rajög iágt verð í m ÍFálkanum.i HHHHHHHHHHHH © U. M. F. R. © Pundur annað kvöld (flmtu- dag) ki. 8 x/2 o- m. í húsi félagsins. Mjög áríðandi mál á dagsbrá, er alla félagsmenn varða. St jórnin. lijáípau'atyð hjúkrunarfélags- ns »Líknar« er opin: Mánudaga . . . kl. n—12 f. h. JÞdðjudagá ... — 5—6 - Miðvikudaga . . — 3—4 ©, - Föstudaga ... — 5—6 e. - Laugardaga , , — 3- 4 ©. -

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.