Morgunblaðið - 14.08.2009, Page 9

Morgunblaðið - 14.08.2009, Page 9
Fréttir 9INNLENT MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. ÁGÚST 2009 LÖGREGLUMENN og slökkvi- liðsmenn hafa fellt kjarasamninga þá sem gerðir voru í sumar. Í tilfelli lögreglumanna var um að ræða kjarasamning sem gerður var í sumar við ríkið. Hann var felldur með miklum mun. Þannig höfnuðu 90,5% þeirra sem tóku þátt í atkvæðagreiðslunni samn- ingnum, 7,5% vildu samþykkja hann en 1,9% skiluðu auðu. Alls voru 747 á kjörskrá og kjörsókn 55,3%. Kjarasamningar aðildarfélaga BSRB við ríkið voru framlengdir í byrjun júlí til 30. nóvember 2010, með sérstöku framlenging- arsamkomulagi, sem gert var við samninganefnd ríkisins. Var sam- komulagið gert í kjölfar svonefnds stöðugleikasáttamála, sem rík- isvaldið og aðilar vinnumarkaðar- ins gerðu með sér í júnílok. Óljóst er hvað tekur nú við, en þess ber að geta að samkvæmt lögum um kjarasamninga op- inberra starfsmanna nær heimild til verkfalls ekki til þeirra sem starfa við nauðsynlegustu örygg- isgæslu. Niðurstaðan kom á óvart Í tilfelli slökkviliðsmanna var um að ræða kjarasamning sem gerður var við launanefnd sveitar- félaga í júlí sl. Hann var einnig felldur með miklum mun. 85% þeirra sem tóku þátt höfnuðu samningnum, 13% sögðu já en auðir og ógildir seðlar voru 2%. Á kjörskrá voru 252 og var kjörsókn 71%. Samkvæmt upplýsingum frá Sverri Birni Björnssyni, formanni Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, kom nið- urstaðan mönnum á óvart. Sagði hann viðbúið að sest yrði aftur að samningaborðinu og líklegast að slíkir fundir færu fram hjá rík- issáttasemjara. Ólíkt lög- reglumönnum hafa slökkviliðs- menn verkfallsrétt. silja@mbl.is Kolfelldu kjarasamninga Góð kjörsókn meðal lögreglu- og slökkviliðsmanna um nýjan samning Morgunblaðið/Ómar BILUN kom upp í stjórnbúnaði sem stýrir framleiðslu á mjólk hjá Mjólk- ursamsölunni í Reykjavík í dag. Að sögn fyrirtæk- isins fór næg mjólk til dreif- ingar í dag, því áður en bilunin varð var dreif- ingu lokið á allri þeirri mjólk sem verslanir og við- skiptavinir MS í Reykjavík og ná- grenni áttu von á í dag. Ljóst sé hins vegar að röskun verði á afgreiðslu og dreifingu á mjólk á morgun. Í nótt verður mjólk frá MS á Sel- fossi og Akureyri, flutt til Reykjavík- ur og henni dreift á morgun. Fyr- irtækið segir að engu að síður muni þetta hafa áhrif á framboð á mjólk og seinkun verði á afgreiðslu frá Mjólk- ursamsölunni í Reykjavík á morgun. Mjólkursamsalan biður neytendur og viðskiptavini velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda þeim. Mjólkin flutt frá Akureyri og Selfossi útsalaner hafin 15-70% AFSLÁTTUR Af öllum Hreinlætis- tækjum Blöndunartæki Fyrir handlaug 15821. 8000095 9.990 33.139 70% AFSLÁTTUR Bæjarlind 6, sími 554 7030 Eddufelli 2, sími 557 1730 NÝ SENDING Sparibuxur Svartar og brúnar 2 síddir Með og án vasa Upp í mitti LAGERSALA 50-70% AFSL. Max Mara, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, sími 562 2862 Opnun Hef opnað aftur eftir sumarfrí Fótaaðgerðarstofa Kolbrúnar Ármúla 5, sími 845 0527 SÍÐASTA ÚTSÖLUVIKA STÓRAUKIÐ ÚRVAL Á 70% AFSLÆTTI Opið virka daga frá 9.00-18.00 og lau. frá 10.00-16.00 Laugavegi 29 - Sími 552 4320 www.brynja.is - brynja@brynja.is Þurkgrindur bæði úti og inni 2 stærðir minni grindin tekur allt að 10 kg stærri grindin tekur allt að 20 kg Langar þig til að læra að spila eftir eyranu eða nótum. Þú velur. Einstakt tækifæri fyrir „Leikskólakennaranemendur“ (Gítar) 10 vikna haustnámskeið hefst 14. september. Píano - Hljómborð - Gítar - Bassi 45 mínútur einu sinni til tvisvar í viku, eftir samkomulagi. ----------------- Hljóðvinnsla - öll algengustu tónlistarforritin. PC og MAC. Pro Tools 7 og 8 - Reason - Cubase 90 mínútur einu sinni í viku, eftir samkomulagi. Allt einkatímar. LITLI TÓNLISTARSKÓLINN Suðurlandsbraut 10, 108 Reykjavík. Sendu okkur línu á litlitonlistarskolinn@gmail.com eða hslord@hive.is Innritun stendur yfir. Nánari upplýsingar í síma 896-1114 Hilmar. Lagahöfundar ATH. Nú er tími til að koma lagahugmyndum í endanlegt form. Við hjá H.S. Stúdíó bjóðum þægilegt hljóðver. Sími 896 1114. Bonito ehf. Friendtex, Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími 568 2870 – www.friendtex.is ÚTSÖLULOK á morgun laugardag Opið í dag og á morgun frá kl. 11-18. Mikið úrval af fatnaði á 1.000, 2.000 og 3.000 kr. Kaupir 2 flíkur og færð eina fría með (ódýrasta flíkin fylgir frítt með) ,magnar upp daginn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.