Morgunblaðið - 14.08.2009, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 14.08.2009, Blaðsíða 34
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. ÁGÚST 2009 Frábær spennumynd með Harrison Ford og Ray Liotta í aðalhlutverkum. Mögnuð mynd um hvað fólk er tilbúið að leggja á sig. ATH: Ekki fyrir viðkvæma vinsælasta teiknimynd ársins. 40.000 manns í aðsókn! HHH „Áhrifarík á sinn hrollkalda hátt, umhugsunarverð og firna grimm prófraun á taugakerfið. Engan veginn fyrir viðkvæma.“ - S.V., Mbl H „Söluvarningur“ - Ó.H.T., Rás 2 HHH „...Tilfinningum hlaðin, hreinskilin mynd um misjöfn örlög mannanna...” - S.V., MBL FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ KEMUR EIN FLOTTASTA STÓRMYND SUMARSINS VINSÆLASTA MYNDIN Í BANDARÍKJUNUM Í DAG HASAR O G TÆKN IBRELLUR SEM ALD REI HAFA SÉST ÁÐ UR MARGRÉT LÁRA VIÐARSDÓTTIR SARA BJÖRK GUNNARSDÓTTIR EDDA GARÐARSDÓTTIR GRÉTA MJÖLL SAMÚELSDÓTTIR HÓLMFRÍÐUR MAGNÚSDÓTTIR KATRÍN JÓNSDÓTTIR „5. besta mynd ársins!“ - Stephen King HHH „Fágaður, dökkur satírutryllir, sem vekur spurningar um Hollywood-hreinsun á ofbeldi“ - Empire Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5% endurgreitt í Háskólabíó SÝND Í SMÁRABÍÓ, HÁSKÓLABÍÓ OG REGNBOGANUM Sími 551 9000 Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum SÝND Í SMÁRABÍÓ, HÁSKÓLABÍÓ, BORGARBÍÓ Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBOGANU M 750kr. SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ SÝND Í SMÁRABÍÓ OG REGNBOGANUMSÝND Í HÁSKÓLABÍÓ G.I. Joe: The Rise of Cobra kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i.12 ára Karlar sem hata konur kl. 6 - 9 B.i.16 ára Stelpurnar okkar kl. 6 - 8 - 10 LEYFÐ G.I. Joe: The Rise of Cobra kl. 6:30 - 9 B.i.12 ára Funny Games kl. 8 - 10:20 B.i.18 ára Karlar sem hata konur kl. 6 - 9 B.i.16 ára Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 5:50 LEYFÐ Crossing Over kl. 5:30 - 8 - 10:30 750kr. B.i.16 ára The Hurt Locker kl. 8 - 10:45 750kr. B.i.16 ára Karlar sem hata konur kl. 5:30 - 8:30 750kr. B.i.16 ára Ice Age 3 (enskt tal) kl. 5:50 750kr. LEYFÐ My Sister‘s Keeper kl. 5:30 - 8 - 10:20 750kr. B.i.12 ára Jerry Bruckheimer er einnkunnasti hasarmynda-framleiðandi samtímans,kunna fáir betur að setja saman efni, leikara, leikstjóra og aðra fagmenn svo úr verði metsölu-harðhausamyndir. Nú er annað sjónarmið uppi á ten- ingnum því G-Force er ætlað að höfða til fjölskyldunnar, einkum með yngri meðlimina í huga. Svo er að sjá sem óvænt og umtalsverð velgengni Alvins and the Chipmunks (’07), hafi vakið áhuga Bruckheimers á þessum markaðshópi, því G-Force státar af nokkrum tölvuteiknuðum nag- dýrum í aðalhlutverkunum, leikn- ar sögupersónur eru í bakgrunn- inum. Þar má m.a. sjá Bill Nighy í hlutverki erkiþrjótsins, iðnjöf- ursins Sabers, sem hefur heims- yfirráð á prjónunum með því að tengja saman heimilistækjafram- leiðslu sína svo úr verði sannkall- aðar vítisvélar. Planið er harla djöfullegt og góð ráð dýr og kem- ur þá til kasta nagdýragengisins að bjarga heiminum úr klóm karlsins. Þau eru sérþjálfuð af stjórnvöldum til að fást við slíka skrattakolla, en ekki eru allir á sama máli um gagnsemi dýranna. Þegar Bruckheimer á í hlut er hvergi til sparað, myndin er í flottri þrívídd, brelluvinnslan framúrskarandi og mikil kátína í gangi sem höfðar einkum til yngri áhorfenda. G-Force er því að þessu leyti á öndverðum meiði við fyrrnefnda Alvin and the Chipmunks (framhald hennar, The Squeakquel, er væntanlegt um næstu jól), sem var ódýr og frekar einföld í sniðum. Þrátt fyrir greinilegan fjár- austur er G-Force létt og nett barnvæn útgáfa af brelluhas- armyndum samtímans, e.k. teiknimyndasöguhetju-fantasía fyrir yngstu áhorfendurna og virkar bærilega sem slík, börnin skemmtu sér vel. Aðalheiðurinn af því á Hoyt Yeatman, einn fær- asti brellugerðarmaður samtím- ans, sem hér leikstýrir í fyrsta sinn. Fjölskyldumynd Erkiþrjóturinn og iðnjöfurinn Sabers hefur heimsyfirráð á prjónunum og kemur þá til kasta nagdýragengisins að bjarga heiminum úr klóm karlsins. „Barnvæn útgáfa af brelluhasarmyndum samtímans.“ Sambíóin G-Force bbmnn Leikstjóri: Hoyt H. Yeatman Jr. Með ís- lenskri og enskri talsetningu og sýnd bæði í þrívídd og með hefðbundinni tækni. 88 mín. Bandaríkin. 2009. SÆBJÖRN VALDIMARSSON KVIKMYND Bruckheimer skemmtir börnunum Það er ekki ofsög- um sagt að halda því fram að Bruck- heimer sé einn far- sælasti og afkasta- mesti kvikmynda- framleiðandi okkar tíma. Árangur hans og afköst eru með ólíkindum, bæði í kvikmyndageiran- um og sjónvarpi og hann er ekki að slaka á klónni þrátt fyrir áratuga velgengni – er með hátt í 20 myndir á ýmsum stigum í framtíð- arplönunum. Bruckheimer byrjaði smátt á The Culpepper Cattle Co., frá- bærum, litlum vestra, sem vakti því miður ekki mikinn áhuga hjá bíógest- um. Það má segja að það hafi tekið Bruckheimer 11 ár að ná til fjöldans, sem hann gerði með Flashdance (’83). Síðan þá hefur á sjötta tug metsölu- mynda, sjónvarpsþátta og -mynda bæst í hópinn og gert hann að hasar- myndakóngi iðnaðarins. Nægir að nefna léttmeti á borð við Beverly Hills Cop, Top Gun, Con Air, Armageddon, The Rock, National Treasure og mynd- irnar kenndar við Sjóræningja Karíba- hafsins, auk sjónvarpsþátta á borð við CSI og Amazing Race, til að lesendur geti gert sér grein fyrir einstökum skilningi hans á þörfum afþreyingar- markaðarins. Hasarmyndakóngur Jerry Bruckheimer

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.