Morgunblaðið - 14.08.2009, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 14.08.2009, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. ÁGÚST 2009 SANDRA BULLOCK RYAN REYNOLDS BÓNORÐIÐ HERE COMES THE BRIBE ... ANDREW ÞOLIR EKKI YFIRMANN SINN EN TIL AÐ FÁ STÖÐUHÆKKUN ÞARF HANN AÐ TAKA BÓNORÐI HENNAR FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA „HYSTERICAL! SANDRA BULLOCK AND RYAN REYNOLDS ARE A MATCH MADE IN COMEDY HEAVEN!“ - S.M. ACCESS HOLLYWOOD HHH - LIFE & STYLE WEEKLY HHHH – IN TOUCH „RIOTOUSLY FUNNY! THE PROPOSAL IS WITHOUT QUESTION THE YEAR‘S BEST COMEDY“ – P.H. HOLLYWOOD.COM HHH „HITTIR Í MARK.“ -S.V. MBL THE PROPOSAL HHHH „POTTER HEFUR ALDREI VERIÐ FYNDNARI, MANNLEGRI, ÁHRIFARÍKARI EÐA SKEMMTILEGRI. KLÁRLEGA BESTA MYND SEM ÉG HEF SÉÐ ALLT SUMARIÐ.” T.V. - KVIKMYNDIR.IS HHHH „ÞESSI KYNNGIMAGNAÐA RÆMA ER SÚ BESTA Í RÖÐINNI.“ „YFIRBURÐAFÍNT SJÓNARSPIL MEÐ SNILLDARLEGRI TÓNLIST OG HLJÓÐMYND.“ Ó.H.T. – RÁS 2 Frá Leikstjóra „Heat“ og „Colleteral“ Michael Mann kemur ein allra besta mynd ársins HHHHH – Empire HHHHH – Film Threat „kvikmynda dýnamít“ - Rolling Stone Einn svakalegasti eltingarleikur allra tíma í glæpasögu Bandaríkjana. Johnny Depp og Christina Bale eru magnaðir í hlutverkum sínum sem John Dillinger bankaræningja og lögreglumannsins Melvin Purvis. „VÖNDUÐ OG VEL LEIKIN GLÆPAMYND ÞAR SEM ALDREI ER LANGT Í GÓÐAN HASAR.” T.V. - KVIKMYNDIR.IS 22.000 MANNS FRÁ FRUMSÝNINGU SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SPARBÍÓ 550 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI / AKUREYRI G-FORCE m. ísl. tali kl. 6 L PUBLIC ENEMIES kl. 8 - 10:50 16 HARRY POTTER 6 kl. 5 10 THE PROPOSAL kl. 8 L FIGHTING kl. 10 12 / KEFLAVÍK G-FORCE m. ísl. tali kl. 6 L THE PROPOSAL kl. 8 - 10:20 L HARRY POTTER 6 kl. 5 10 MY SYSTER'S KEEPER kl. 8 12 THE HURT LOCKER kl. 10:20 16 / SELFOSSI G-FORCE m. ísl. tali kl. 6 L PUBLIC ENEMIES kl. 8 - 10:50 16 GHOST OF GIRLFRIEND'S PAST kl. 10:20 7 THE PROPOSAL kl. 8 L ÍSÖLD 3 m. ísl. tali kl. 6 L ATH: FYRSTA SÝNING ER KL. 13 Í ÁLFABAKKA OG 13:30 Í KRINGLUNNI Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is FEÐGARNIR Pan og Óskar Thorarensen, sem skipa rafdúettinn Stereo Hypnosis, halda sérstæða útgáfu- tónleika á morgun á Snæfellsnesi vegna nýrrar plötu sinnar, HYPNOGOGIA. Fara þeir fram á Hellissandi, í félagsheimilinu Röst, og kallast viðeigandi heiti, Und- ir jökli. Einnig koma fram Product 8 (Jóhann Eiríks- son, Reptilicus) Snorri Ásmundsson og Dj AnDre. Tónleikarnir hefjast stundvíslega kl. 21. Tveimur vikum síðar, eða 1. sept., ætla þeir feðgar svo að leggja land undir fót en Stereo Hypnosis er bókuð inn á nokkrar raftónlistarhátíðir í Eystrasalts- löndunum. M.a. spila þeir á Eclectica/Avant Garde Cultural Festival í Eistlandi sem er risavaxin hátíð en listamenn eins og Autechre, Royksopp, Laurent Gar- nier og The Knife hafa heiðrað hana með heimsóknum. Þá var Brian Eno sérstakur gestur í fyrra. „Við fengum boð um að spila í Eistlandi og svo vatt þetta upp á sig fyrir tilstilli hins dásamlega Myspace,“ útskýrir Pan. „Þetta verða fjögur gigg á einni viku, nokkuð strembið.“ Pan segir að hann hafi lengi langað til að túra svona hátíðir og þetta sé í fyrsta skipti sem Stereo Hypnosis fari út fyrir landsteinana. „Og þetta er líka í fyrsta skipti sem við feðgarnir förum saman til útlanda. Þannig að við erum gríð- arspenntir yfir þessu.“ Feðgar á faraldsfæti Rafdúettinn Stereo Hypnosis heldur óvenjulega tónleika á Snæfellsnesi og fer svo í túr til Eystrasaltslandanna Eikin og eplið Stereo Hypnosis. myspace.com/stereohypnosis Koss á handarbakið Halló Bradley Cooper og Re- nee Zellweger. ÁSTARLÍF Hangover-leikarans Bradley Cooper er í deiglunni um þessar mundir en hann virðist vera með tvær frægar í takinu. Fyrr í sumar var hann sagður eiga í ástarsambandi við Jennifer Aniston en nýlega sást til hans í Barcelona með leikkonunni Renee Zellweger. Þau flugu til Spánar síðastliðinn laugardag og gátu ekki slitið sig frá hvort öðru, Zellweger sást meðal annars klípa hann í rassinn. Sambandið hófst í júlímánuði en þá sást til þeirra á stefnumóti í New York. Cooper og Zellweger leika saman í myndinni Case 39 en vitni að at- lotum þeirra segja að þau virðist vera mikið meira en vinir. „Hann dró stólinn út fyrir hana og kyssti hana á handarbakið. Á meðan á máltíðinni stóð voru þau daðursleg, hún fiktaði í hárinu á sér og snerti handlegg hans oft. Hann hvíslaði síðan einhverju að henni og þau hlógu bæði,“ sagði eitt vitnið að rómantískum kvöldverði þeirra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.