Morgunblaðið - 14.08.2009, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 14.08.2009, Blaðsíða 38
38 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. ÁGÚST 2009 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.38 Morgunfrúin. Umsjón: Elín Lilja Jónasdóttir 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Sr. Hildur Eir Bolladótt- ir. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunfrúin – heldur áfram. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.11 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Umsjón: Gerð- ur G. Bjarklind. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Sagnaslóð: Gluggað í sagna- banka. Birgir Sveinbjörnsson. (e) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Lísa Pálsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Borgarsögur: París. Tónlist tengd ýmsum borgum. Umsjón: Ásgerður Júníusdóttir. (e) (3:6) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Ljósið í vatn- inu eftir Birgi Sigurðsson. (26:27) 15.25 Án ábyrgðar. Hugleiðingar og sögur um allt milli himins og jarð- ar.Umsjón: Auður Haralds og Val- dís Óskarsdóttir. Frá 1981. (11:15) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Jazzhátíð á Rás 1: JP3, Asamasada og Reginfirra. Bein út- sending úr útvarpshúsinu frá Jazzhátíð Reykjavíkur 2009. Kynn- ir: Lana Kolbrún Eddudóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu: Peter Lipa og hljómsveit. Tónleika- hljóðritanir frá Sambandi evr- ópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. Umsjón: Bryn- hildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þórhallsdóttir. 20.30 Óvissuferð – allir velkomnir. Umsjón: Margrétar Örnólfsdóttur. (e) 21.10 Húslestrar á Listahátíð 2009. Í heimsókn hjá Einari Má Guðmundssyni rithöfundi. Sam- antekt: Haukur Ingvarsson. Hljóð- upptaka: Lydía Grétarsdóttir. (e) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Guðmundur Ingi Leifsson flytur. 22.15 Litla flugan: Sigurður Ólafs- son. Lana Kolbrún Eddudóttir. (e) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. Sígild tónlist. 15.35 Leiðarljós (e) 17.00 Táknmálsfréttir 17.10 Bjargvætturinn (Captain Flamingo) (4:26) 17.35 Snillingarnir (Little Einsteins) 18.00 Helgarsportið Íþróttaþáttur þar sem stiklað er á stóru um at- burði síðustu viku, hitað upp fyrir atburði helg- arinnar og íþrótta- viðburðir teknir fyrir. Um- sjónarmaður er Ásgeir Erlendsson. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Popppunktur: Hvanndalsbræður – Jeff Who? Dr. Gunni og Felix Bergsson stjórna spurn- ingakeppni hljómsveita. Hér mætast Buff og múm í áttaliða úrslitum. Stjórn upptöku: Helgi Jóhann- esson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.15 Stóri vinningurinn (Lots of Luck) Líf verka- mannafjölskyldu umturn- ast allt eftir að hún fær stóra vinninginn í happ- drætti. Leikstjóri er Peter Baldwin og meðal leikenda eru Martin Mull, Annette Funicello og Fred Willard. 22.45 Hefndarengillinn (The Punisher) Bandarísk bíómynd frá 2004 um mann sem hefnir fjöl- skyldu sinnir eftir að hún er myrt. Leikstjóri er Jo- nathan Hensleigh og með- al leikenda eru Thomas Jane, John Travolta, Will Patton, Rebecca Romijn og Roy Scheider. Strang- lega bannað börnum. 00.45 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími Flintstone krakkarnir o.fl. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Læknar (Doctors) 10.30 Heima hjá Jamie Oli- ver (Jamie At Home) 11.00 Valið minni (Amne$ia) 11.50 Wildfire 2 (Wildfire) 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks 13.25 Ljóta-Lety (La Fea Más Bella) 15.55 Barnatími Saddle Club, Camp Lazlo, Kalli litli Kanína og vinir 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Vinir (Friends) 18.23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Simpson fjölskyldan 19.45 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 20.10 Fríða og nördin (Beauty and the Geek) 20.55 Stelpurnar Á meðal leikendur: Guðlaug El- ísabet Ólafsdóttir, Bryn- hildur Guðjónsdóttir, Ilm- ur Kristjánsdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Kjartan Guðjónsson. 21.20 Geimverukrufning (Alien Autopsy) 22.55 Íbúð 12 (Apartment 12) 00.25 Hótal Rúanda (Hotel Rwanda) 02.25 Wall Street 04.25 Vinir (Friends) 04.45 Simpson fjölskyldan 05.10 Fréttir/ Ísland í dag 14.05 Gillette World Sport Farið yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi og skyggnst á bak við tjöldin. 14.35 Inside the PGA Tour 15.00 US PGA Champions- hip 2009 19.00 US PGA Champions- hip 2009 Bein útsending frá öðrum degi mótsins. 24.00 Ultimate Fighter – Season 9 00.45 Poker After Dark Doyle Bronson, Chris Mo- neymaker, Daniel Ne- greanu, Gus Hansen, Chris “Jesus“ Ferguson, Johnny Chan og fleiri mættu til leiks í Texas Holdem. 01.30 Poker After Dark . 08.00 Yours, Mine and Ours 10.00 Charlotte’s Web 12.00 Bad Medicine 14.00 She’s the One 16.00 Yours, Mine and Ours 18.00 Charlotte’s Web 20.00 As You Like It 22.05 Mission: Impossible 3 00.10 Arven 02.05 Be Cool 04.00 Mission: Impossible 3 06.05 Addams Family Valu- es 08.00 Rachael Ray 08.45 Pepsi Max TV 18.05 Rachael Ray 18.50 What I Like About You Aðalhlutverk leika: Amanda Bynes og Jennie Garth. 19.15 Monitor – Lokaþátt- ur 19.45 Americás Funniest Home Videos Fyndin myndbrot sem fjölskyldur hafa fest á filmu. 20.10 Greatest American Dog – Lokaþáttur 21.00 Battlestar Galactica (18:20) 21.50 Dr. Steve-O (6:7) 22.20 The Dudesons (6:8) 22.50 World Cup of Pool 2008 (11:30) 23.40 C.S.I. Um störf rannsóknardeildar lög- reglunnar í Las Vegas. 00.20 The Dead Zone Þáttaröð sem byggð er á sögupersónum eftir Steph- en King. Johnny Smith sér framtíð þeirra sem hann snertir og reynir að bjarga þeim sem þurfa á hjálp að halda. 01.10 Home James 01.40 Online Nation . (3:4) 16.45 Hollyoaks 17.40 The Sopranos 18.25 Big Day 18.45 Hollyoaks 19.40 The Sopranos 20.25 Big Day 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 22.00 NCIS 22.45 Eleventh Hour 23.30 Fréttir Stöðvar 2 00.30 Tónlistarmyndbönd ÞAÐ er alkunna að lélegar bíómyndir geta verið heillandi rannsóknarefni og ekki síður áleitnar en þær vel heppnuðu. Sá er þetta ritar hefur hins vegar til- tölulega nýlega uppgötvað sérlega áhugaverðan og fá- gætan flokk kvikmynda. Um er að ræða myndir sem ákveðinn félagsskapur manna í Reykjavík nefnir sín á milli góðar lélegar myndir. Flestar kvikmyndir eru annað hvort góðar, lé- legar eða feta milliveginn þar á milli og falla í hvor- ugan flokkinn (dæmi: Flest- ar myndir með Nicholas Cage). Fjársjóðurinn liggur þó í myndum sem eru hvort tveggja lélegar og góðar. Einkenni slíkra mynda er oft að hugmyndin að baki þeim er ákaflega snjöll en útfærslan léleg og handritið tiltölulega heimskulegt. Í rannsókn okkar hefur ein mynd staðið upp úr, er sumsé lélagasta góða mynd- in eða besta lélega myndin, og það er kvikmyndin Star- gate frá árinu 1994. Í aðal- hlutverkum eru Kurt Russel og James Spader, sem er mun geðþekkari í þessari kvikmynd, sem sérfræð- ingur í fornegypskum fræð- um en í hlutverki sínu í pirr- andi lögfræðiþáttunum á Skjá einum. Sá er þetta ritar hvetur alla til að kynna sér þessa frábæru lélegu góðu kvikmynd. ljósvakinn Stargate Frábær mynd. Lélegu góðu bíómyndirnar Halldór Armand Ásgeirsson 12.00 Bl. íslenskt efni (e) 13.00 Við Krossinn Gunnar Þorsteinsson. 13.30 Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 David Wilkerson 15.30 Robert Schuller 16.30 Tissa Weerasingha 17.00 Kvikmynd 18.30 David Cho 19.00 Við Krossinn 19.30 Að vaxa í trú Sr. María Ágústsdóttir. 20.00 Ljós í myrkri Sig- urður Júlíusson. 20.30 Michael Rood 21.00 David Wilkerson 22.00 Trúin og tilveran Friðrik Schram. 22.30 Lifandi kirkja 23.30 The Way of the Master 24.00 Freddie Filmore 00.30 Kvöldljós Ragnar Gunnarsson. 01.30 Kall arnarins Steven L. Shelley. 02.00 Tónlist sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 untry jukeboks m/chat NRK2 14.30 Sommeråpent 15.15 In Treatment 15.40 Jon Stewart 16.03 Dagsnytt 18 17.00 Verdensserien i sandvolleyball, Kristiansand 18.00/19.00 Nyheter 18.10 Kroning med komplikasjoner 18.55 Keno 19.10 Oddasat – nyheter på samisk 19.15 Verdens- arven 19.30 In Treatment 20.00 Filmavisen 1959 20.10 Unge Freud i Gaza 21.10 Henry Dunant – med rodt på korset SVT1 12.20 Kommer du ihåg Frank? 13.20 1800-talet ut- och-in 14.00 Rapport 14.05 Gomorron Sverige 14.55 Packat & klart sommar 15.25 Öringfiske jor- den runt 15.55 Blomsterspråk 16.00 Rapport 16.10 Regionala nyheter 16.15 Strömsö 16.55 Jakten på sanningen 17.30 Rapport 17.50 Regionala nyheter 18.00 Pistvakt 18.30 Sjukan 19.00 Friidrott 19.30 Charlies Änglar – Utan hämningar 21.15 Stressad, rädd och förbannad 21.45 Född igår 23.25 Sänd- ningar från SVT24 SVT2 14.20 Dom kallar oss artister 14.50 Ritualer 15.40 Nyhetstecken 15.50 Uutiset 16.00 Darwins laddade idé 16.50 Svart på vitt 16.55 Oddasat 17.00 Möten på Manhattan 17.30 Ödlejägarna 17.55 Lunnefåglar på Runde 18.00 Krigsfotografer 18.55 Svart på vitt 19.00 Aktuellt 19.25/20.15 Nyheter 19.30 Eng- elska trädgårdar 20.00 Sportnytt 20.25 Rapport 20.30 En flicka i två delar 22.25 Murphy Brown 22.50 Sugar Rush 23.15 Svenska dialektmysterier ZDF 12.00 heute – in Deutschland 12.15 Die Küchensc- hlacht 13.00 heute/Sport 13.15 Tierische Kumpel 14.00 heute – in Europa 14.15 Alisa – Folge deinem Herzen 15.00 heute/Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.05 SOKO Kitzbühel 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Die Rettungsflieger 18.15 Ein Fall für zwei 19.15 SOKO Leipzig 20.00 heute- journal 20.27 Wetter 20.30 Kaltes Land 22.25 heute nacht 22.40 Ein heldenhaftes Duo ANIMAL PLANET 12.00 Crocodile Hunter 13.00 Groomer Has It 14.00 Wildlife SOS 14.30/22.00 E-Vets: The Interns 15.00/21.00 Animal Cops South Africa 16.00 Aus- sie Animal Rescue 16.30/22.30 Animal Crackers 17.00/23.00 Meerkat Manor 17.30/23.30 Monkey Life 18.00/23.55 White Shark, Red Triangle 19.00 Jockeys 20.00 Animal Cops Houston BBC ENTERTAINMENT 12.00/18.00 My Hero 12.30/15.15 After You’ve Gone 13.00/15.45 Only Fools and Horses 13.30/ 16.15 Absolutely Fabulous 14.00 The Weakest Link 14.45/16.45 My Hero 17.15/21.50 Doctor Who 18.30 Extras 19.00/20.50/23.25 Coupling 19.30/ 21.20/23.55 Blackadder II 20.00/22.35 The Jo- nathan Ross Show DISCOVERY CHANNEL 12.00/18.00 Dirty Jobs 13.00 Top Tens 14.00 Ext- reme Engineering 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 Overhaulin’ 17.00 Miami Ink 19.00 MythBusters 20.00 LA Ink 22.00 Megaheist 23.00 Fugitive Strike Force EUROSPORT 11.30 Football 15.00/16.15/17.15/22.30 Ski Jumping 16.00 Eurogoals Weekend 17.00 Eurogoals Weekend 17.45 Tennis HALLMARK 12.30 Charms for Easy Life 14.30 Falling in Love with the Girl Next Door 16.00 McLeod’s Daughters 18.30 Haunting Sarah 20.00 Final Days of Planet Earth 23.00 Jane Doe: Now You See It, Now You Don’t MGM MOVIE CHANNEL 12.15 Sheba, Baby 13.45 Impromptu 15.30 The Heavenly Kid 17.00 The Fantasticks 18.25 To Kill For 19.55 Diggstown 21.30 The Cycle Savages 22.50 State of Grace NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Super Diamonds 13.00 Megastructures 14.00/18.00 Sea Patrol Uk 15.00/20.00 Air Crash Investigation 16.00 Draining The Ocean 19.00 Hoo- ked: Monster Fishing 22.00 Seconds from Disaster 23.00 Pompeii Uncovered ARD 12.00/13.00/14.00/15.00718.00 Tagesschau 12.10 Rote Rosen 13.10 Sturm der Liebe 14.10 Elefant, Tiger & Co. 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Eine für alle – Frauen können’s besser 17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.45 Wissen vor 8 17.50/21.28 Das Wetter 17.55 Börse im Ersten 18.15 Utta Danella – Das Famili- engeheimnis 19.45 Tatort 21.15 Tagesthemen 21.30 Blatt und Blüte 23.00 Nachtmagazin 23.20 Der Kö- nig von St. Pauli DR1 12.00 Det lille hus på prærien 12.50 Nyheder på tegnsprog 13.00 Update – nyheder og vejr 13.10 Hovdingebold 13.55 En lille reminder: Nye II 14.05 Lucky Luke 14.30 Naruto 14.55 Den lyserode panter 15.00 Fodbolddrengen 15.30 Fredagsbio 15.40 Den lille prinsesse 15.50 Manda 16.00 Dronningens elefanter 16.30 Avisen med Sport og Vejret 17.00 Disney Sjov 18.00 Talent 09 19.00 Avisen 19.30 Bridget Jones’ dagbog 21.05 Fight Club DR2 13.30 Solens mad 14.00 Fremmed i Europa 14.30 Den 11. time 15.00/20.30 Deadline 15.30 Hun så et mord 16.15/22.30 Daily Show 16.40 Attenbor- ough – koldblodigt eventyr 17.30 Friland retro – ta’r imod 17.55 Sherlock Holmes 18.45 Ud i sandet 21.00 Sheriffen fra Tennessee 22.55 The L Word NRK1 12.00 Smykketyven 13.30 Verdensserien i sand- volleyball, Kristiansand 15.50 Oddasat – nyheter på samisk 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Ove 16.10 1. klassingene 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Norge rundt 17.55 Levva livet! 19.10 VM friidrett: Dagen for dagen 19.40 Taggart 20.50 Komiprisen 2009: Årets morsomste 21.00 Kveldsnytt 21.15 Tudors 22.10 Alison Krauss – co- untrypop uten grenser 23.05 20 sporsmål 23.30 Co- 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 17.30 WBA – Man. Utd. (Enska úrvalsdeildin) . 19.10 Liverpool – Chelsea (Enska úrvalsdeildin) . 20.50 Premier League World 2009/10 Enska úr- valsdeildin er skoðuð. 21.20 Upphitun (Premier League Preview) Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 21.50 Norwich – South- ampton, 1993 (PL Classic Matches) . 22.20 Liverpool – Black- burn, 1994 (PL Classic Matches) 22.50 Upphitun (Premier League Preview) 23.20 Goals of the Season 2008 Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úr- valsdeildarinnar. ínn 20.00 Hrafnaþing Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 21.00 Reykjavík – Egils- staðir – Reykjavík Seinni hluti. Umsjón: Árni Árna- son og Snorri Bjarnvin Jónsson. 21.30 Græðlingur Umsjón: Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur. 22.00 Hrafnaþing 23.00 Reykjavík – Egils- staðir – Reykjavík, seinni hluti 23.30 Græðlingur Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. GÍTARLEIKARINN og frum- kvöðullinn Lester William Polsfuss, betur þekkur sem Les Paul, lést í New York í gær, 94 ára að aldri. Gibson Les Paul-rafgítarinn, einn þekktasti gítar veraldar, er nefndur eftir Paul. Les Paul er sagður hafa ver- ið einn af þeim sem mótuðu hljóm rokktónlistar og í til- kynningu frá hljóðfærafram- leiðandanum Gibson segir að hann hafi verið „einn fremsti áhrifavaldur hljóms tuttugustu aldarinnar“. Gibson hóf framleiðslu Les Paul-rafmagnsgítaranna árið 1952 og urðu þeir fljótt mjög vinsælir. Meðal þeirra sem leikið hafa á Gibson Les Paul eru Jimmy Page (Led Zeppelin), The Edge (U2), Eric Clapton, Dave Grohl (Foo Fighters), David Gilmour (Pink Floyd), John Foggerty (Creedence Clearwa- ter Revival), James Hetfield (Metallica), Mark Bolan (T- Rex) og Ace Frehley (Kiss). Frumkvöðull fallinn frá Reuters Virtur Les Paul með einn af gíturum sín- um, sem slógu í gegn meðal gítarleikara.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.