Nýtt kvennablað - 01.02.1967, Blaðsíða 2

Nýtt kvennablað - 01.02.1967, Blaðsíða 2
Frakki og húfa á 1—2V2 úrs Efni: Gróft ullargarn, festa: 20 1. á p. nr. 5 = 9 cm. Mynztrið (deilanlegt með 2+1). 1. p. (rangan): 2 r., x taka 1 1. sn. óprjónaða, garnið bak við, 1 r. x, endurt. milli x-anna út prjóninn og síðasta 1. r. í viðbót. 2. p. (réttan): 1 r., x 1 sn., 1 r. x, endurt. milli x-anna út prjóninn. Þessir 2 prjónar eru mynztrið. Bak: Fitja upp 85—91 1. á p. nr. 4 og prjóna 5 p. r. (garðaprjón). Skipta þá um prjóna, taka p. nr. 5 og prjóna mynzturprjónið unz frakkinn mælist 22—24 cm. Fella þá af fyrir handvegum, 3 1. í hvorri hlið. Síðan tekin úr 1 I. í byrjun næstu 4 p., og 2 1. í byrjun þar næstu 2 p. End- urtekin úrt. þessara 6 prjóna, 5 sinnum í viðbót, síðan taka úr 1 I. í byrjun næstu 4—8 p., fella af þær 27—29 I., sem eftir eru. Vinstri boðungur: Fitja upp 54—58 1. á p. nr. 4 og prjóna 5 pr. (garðaprjón), taka þá p. nr. 5 og prjóna mynzturprjónið á 50—54 1. og bæta 1 nýrri lykkju við, en setja 4 síðustu 1. á öryggisnál, halda áfram mynzturpr. á 51—55 1. unz boðungurinn mælist 22—24 cm, fella af hand- vegsm. eins og á bakinu. Er 28—32 1. eru á, fella af hálsm. 12—14 1. einu sinni, 3 I. einu sinni, 2 1. tvisvar og 1 1. einu sinni, úrtakan handvegsm. heldur áfram, unz 2 1. eru á, prjónaðar saman r. Hægri boðungur: Prjónaður eins og sá vinstri, nema gagnstætt, með G hnappagt. (2 í sömu umf.). Prjóna 2 þau fyrstu er boðungurinn mælist 13—15 cm, þannig: Prjóna 2 I., fella 3 1. af, prjóna 8 I., fella 3 1. af, prjóna út prjón- inn, fitja upp nýjar 1. í næsta p. í stað þeirra, er af voru fclldar. Næstu 2 hnappagöt prjónuð, er jafn breitt bil getur aftur orðið milli þeirra og hinna síðustu, sem á að prjóna ca. 1 cm áður en fellt er af í hálsinn. Mátið á vinstri boðung hvar hnapparnir eiga að vera! Ermar: Fitja upp 40—44 I. á pr nr. 4 og prjóna 5 prjóna r., auka út 5 1. með jöfnu millib. á síðasta prjón 45—49 I. Skipta um prjóna og prjóna mynzturpr. Auka 1 1. í í byrjun og endi 6. hvers prjóns unz 61—67 1. eru á. Prjóna unz ermin mælist 18—20 cm, eða eftir því sem hver kýs að hafa ermalengdina, fella þá af fyrir handveg 3 1. hvorum mcgin og tekið úr eins og á bakinu á næstu G pr. og þar næstu 2 pr., síðan þessir 8 prjónar endurt fjórum sinnum, fella þá af 1 1. í hvorri hlið, dregið upp úr. Kraginn: Fitja upp 60—68 1. á pr. nr. 4 og prjóna fram og aftur. Auka út á 5. prjón með jöfnu millib. svo 68—76 verði á, prjóna unz hann mælist 6 cm, slíta gamið. Prjóna upp á réttunni 14 1. í hægri hlið hans, síðan 68—76 1., og þá 14 1. á vinstri hlið kragans, fella allar 1. af á röngunni r. Vasalokin: Fitja upp 20 1. á pr. nr. 4 og prjóna 12 prjóna, slíta garnið. Prjóna á réttunni 6 1. meðfram hægri hlið vasaloksins, þá 20 1. og 6 1. á vinstri hlið þess. Á næsta pr. (röngunni) fellt af r. Kantarnir: 4 1. á öryggisnælunni prjónaðar unz kant- urinn lítið citt teygður passar við barminn að framan, þannig á báða boðungana. Frágangur: Sauma stykkin saman, byrja að sauma kragann við á miðju baki og að 9. L frá köntunum á börmunum. Festa í hnappa og rennilás efst í kantinn. Sauma vasalokin á, 12—14 cm frá garðaprjónsb. og ca. 4 cm frá hliðarsaum, sjá myndina. Húfan: Fitja upp 76—86 I. á pr. nr. 4 og prjóna 5 pr. r., auka út á síðasta pr. svo lykkjumar verði 81—91. Taka pr. nr. 5 og prjóna mynzturprjónið unz húfan mælsit 12 —14 cm. Þá aftur skipt um pr. og prjónað þannig: 1. pr.: r., 2. pr.s r., 3. pr.: 1 r., x 2 r. saman, 8 r. x, endurt. milli x-anna út umf. 4. pr.: r., 5. pr.: 1 r., x 2 r. saman, 7 r. x, endurt. milli x-anna út umf. 6 pr.: r., 7. pr.: 1 r., x 2 r. saman, 6 r. x, endurt. út umf. milli x-anna. Halda þannig áfram með úrt. annan hvom pr. unz 17—19 1. em eftir, gamið slitið, dregið í gcgn og endinn festur vel. Húfan saumuð saman að aftan og dúskur festur í kollinn. GUÐMUNDUR MAGNÚSSON (JÓN TRAUSTI) Geymdu, land, þinn listamann lengi í fersku minni, sjálfmenntaða meistarann, í mannvalshöllu þinni! Matthías Jochumsson.

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.