Nýtt kvennablað - 01.02.1967, Blaðsíða 8

Nýtt kvennablað - 01.02.1967, Blaðsíða 8
Peysa á 9-12 mánaða Prjónar nr. 2(4, rennilás 14 cm Iangur. Festa: 34 1. og 34 p. = 10X10 cm. Bak: Fitja upp 103 1. mcð bláu, prjóna 2 cm snún., 1 r., 1 sn., þá slétt prjón og mynzrtið unz bakið mælist 14 cm ■ hvítt □ blátt /|V tb Þessir mynzturpr. endurteknir (40 p.) frá snún., fella þá af miðl. fyrir klauf og prjóna síðan hvora hlið fyrir sig, samtímis er fellt af fyrir hand- veg 4 1. einu sinni, 2 1. tvisvar og 1 1. fjórum sinnum, 39 I. Prjóna unz handvegurinn mælist 6(4 cm (22 p.). Auka þá einni 1. í handvegsm. 4. hvern p. þrisvar sinnum = 42 1. Eftir að prjónaðir hafa verið 10 cm (34 p.) felldar af 6 1. handvegsm. þrisvar, og 7 1. einu sinni, fyrir öxl, felldar af 17 1., sem eftir verða. Framst.: Eins og bakið, án klaufar, en með meiri kringingu í hálsinn. Er handvegurinn er 7 cm (24 p.) felldar af 11 miðl., eftir það axlirnar prjónaðar hvor í sínu lagi, fella af 3 1. hálsm. tvisvar, 2 1. tvisvar og 1 1. tvisvar. Ermar: Fitja upp 51 I. með bláu, prjóna 3 cm snún., auka út á síðasta snúningsp. einni 1., þegar 7 1. hafa verið prjónaðar, eftir það 4. hverja 1., 9 sinnum (= 61 1.), þá slétt prj. og mynztur, auka út 8. hvem p. 4 sinnum, 6. hvern p. 4 sinnum = 77. Er ermin mælist 17 cm (58 p.) frá snún. eru 4 1. felldar af hvomm mcgin 1 sinni, 3 1. 2 sinnum, 2 1. 5 sinnum og 3 I. tvisvar, þá felldar af þær 25 1., sem eftir eru. Frágangur: Pressa stykkin mjög varlega undir rök- um klút, sauma saumana og ermamar í. Prjóna upp í hálsinn með bláu 89 1. og prjóna 6 cm snún. 1 r., 1 sn. Fella af r. á r., sn. á sn. Snúningurinn brotinn utanyfir. Hekla fl. um klaufina og festa í rennilásinn. HEKLAÐIR LEISTAR Heklunál nr. 5(4. Stærð: Böm 33—34 (37—38). Mynzturhekl: 1. umf.: Hlaupa yfir 3 uppfitjunarl. næst heklunálinni, x. Hekla 1 hálfp. í næstu 1., 1 1. fitjuð upp, hlaupa yfir 1 I., endurt. frá x og enda mcð hálfp. í síðustu I. 2. umf.: 2 1. fitjaðar upp, x hálfp. í næstu upp- fitjunarl.,ll.fitjuðupp, hlaupið yfir hálfp., endurt. frá x, cnda á hálfp. í síðustu I., 2. umf. síendurtekin. Festa: 14 1. mynztur = 10 cm og 9 umf. = 10 cm. Fitja upp 36 (38) I. með aðall. og hekla mynzturheklið, ath. að I 1. umf. séu 17 (18) hálfp. Hekla 8 (10) umf. Byrja Framh. á bls. 13. 6 NÝTT KVENNABLAÐ

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.