Nýtt kvennablað - 01.02.1967, Blaðsíða 9

Nýtt kvennablað - 01.02.1967, Blaðsíða 9
HEKLUÐ DÖMUPEYSA Hcklunál nr. 3, 4 hnappar. Festa: 3 mynztur í brcidd = 10 cm, 4 mynztur á hæð = 7 cm. Bak: Fitja upp 155 1. og hekla mynzturheklið, mynztr- in vcrða 15 í röð. Er bakið mælist 37 cm er eitt mynztur fellt úr í hvorri hlið og 4 umf. síðar Vz mynztur hvomm megin, tvisvar sinnum. Hckla áfram á 11 mynztur unz handvcgshæðin er ca. 15V2 cm, þá er hætt að hekla á 5 miðmynztrin, hliðarnar hcklaðar hvor í sínu lagi, eftir 4 umferðir er % mynztri sleppt hálsmegin, tvisvar sinnum, verða þá 2 mynztur á hverri öxl. Er liandvegurinn er 19 cm drcgið upp úr. Framstykkið: Heklað eins og bakið, en hálskring- ingin byrjar er handvegshæðin mælist 11 cm, þá 3 mið- mynztrin felld niður og prjónað í tvennu lagi, Vz mynztur fellt úr 4 sinnum hálsmegin í næstu 8 umferðum. Ermar: Fitja upp 85 1. og hckla mynzturheklið, 8 mynztur. Auka út með % mynztri í hvorri hlið, tvisvar sinnum, þar til ermin mælist 37 cm (42 umf.) 10 mynztur, fella þá niður 1 mynztur hvorum mcgin (undir hönd), síðan fellt úr % mynztur í hvorri hlið, G sinnum. Er hand- vegshæðin mælist 14 cm (16 umf.) eru 2 mynztur eftir, dregið uppúr. Frágangur: Sauma axlar-, hliðar- og ermasauma og hekla kant neðan á peysuna: 1. umf.: 2 1. fitjaðar upp, fl. allt í kring, enda á keðjul. 2. umf.: Fitja upp 3 1., x hlaupa yfir 1 fl., hálfp. í næstu fl., 1 I. fitjuð upp, x cndurt. milli x-anna, endað á kcðjul. 3. umf.: Fitjaðar upp 2 1., x 1 hálfp. í næstu uppfitjun- arl., hlaupa yfir hálfp., 1 I. fitjuð upp, x endurt. milli x- anna, cnda á keðjul. 4. umf.: Fitjaðar upp 2 1., hekla 2 fl. um hverja uppfitj- unarl., hlaupa yfir hálfp., enda umf. með keðjul. 5. umf. (rangan): Fitjaðar upp 3 1. og pinni í hverja fl. 6. umf. (réttan): Fitjaðar upp 2 1., fl. í hvcrn pinna. 7. —10. umf.: Endurt. 5. og 6. umf. tvisvar sinnum. Hekla 11. og 12. umf eins og 2 og 3. umf. (sjá myndina). 13. umf.: Krabba 1. á réttunni frá vinstri til hægri á þcnnan hátt: Fitjaðar upp 2 1., x 1 fl. í uppfitjunarl., fitja upp 1 1., hlaupa yfir hálfp. x endurt. milli x-anna, enda á kcðjul. — llckla eins framan um crmarnar, en hafa þær lítið eitt við í fyrstu umf. og eftir 4. umf. er heklað í röðum, aftur og fram, klaufin olnbogamegin, og I síð- ustu umf. heklað í klaufina. Tveir hnappar festir saman og hneppt gegnum miðumf. — Heklaðar í hálsinn 1.—13. umf í beinum umf., cins og forskriftin er fyrir kantinum að ncðan, en i 5., 7. og 9. röð teknir úr 8 pinnar með jöfnu millibili. Sauma ermamar í. 1 * i * * f > 5 4 :*|^**r • . • | | • • | • > • r I * I • T T ’ I ’ I ' T T • | • . • 4- 4- • i • .* A *. • • A • . 2 ff-i-rTf-i-i-T: 1 t t • = uppfitj.l. j- = pinni I = fl. (fj = knúppl. Hekluð þannig: Farið undir uppfitjunarl., lykkja ca. 2 cm dregin upp, endurt. tvisvar sinnum í viðbót, allar lykkj- urnar jafn langar, og gamið dregið gegnum 7 1. á nálinni í einu. Þannig 3 knúppar í sama farið, 2 uppfitjunarl. á milli. NÝTT KVENNABLAÐ 7

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.