Nýtt kvennablað - 01.02.1967, Blaðsíða 15

Nýtt kvennablað - 01.02.1967, Blaðsíða 15
SÓDAKAKA L E I S T A R Framhi. frá blfi. 6. 250 g hveiti 2y2 tsk lyftiduft 100 g smjörlíki 100 g sykur 1 egg iy2 dl mjólk Vi tsk sítrónu- eða möndludropar. SmjörlíkiS, aðeins linað, hrœrt með sykrinum þar til það er ljóst og létt, cggið látið út í og hrœrt áfram. Hveitið og lyftiduftið sigtað saman og blandað í dcigið með mjólkinni og dropunum. Bakað við 150—200°C í 40—50 mín. PIP ARKÖKUR 250 g hveiti 125 g sykur 90 g smjörlíki 1 tsk sódaduft 2 tsk kanill 1 tsk negull 1 tsk engifer Ví tsk pipar Vt dl mjólk y2 dl síróp Venjulegt hnoðað deig. Öllu þurru blandað saman, sigt- að á borð, smjörlíkið mulið saman við, betra að það sé vel kalt. Vætt í með mjólk og sýrópi. Rúllað í lengjur og skorið í sneiðar. Bakað við góðan hita. þá með nýjum garnhnykli og hekla mynztur yfir 6 (7) miðmynztrin (rist). Hekla 9 (11) umf., slíta garnið. Hekla þá hliðarstykkin í cinni röð. 34 (39) hálfp. allt í kring, eins til baka og síðan 2 umf. með úrtöku framan á mið- ristinni. Úrt.: Eftir 1 uppfitjunarl. gaminu brugðið um nálina og farið í næsta 1-boga og annarri bætt við, þá farið í næsta 1-boga og garnið dregið í gegnum 4 1. á nál- inni í einu. Eftir þessar 2 umf. heklaðar fl., 1. umf.: 1 fL í 3. hvem boga, en tvær fl. ofan í hvem hinna. Hekla svo 3 (4) fl.-umf. Eftir það úrt. í enda umf., við hælinn, og 2 úrt., hlið við hlið á tánni. Úrt þannig: Fara mcð nálina í næstu fl. og 1 dregin í gegn, aftur gegnum þá þar næstu og síðan gegnum 3 1. á nálinni í einu, slíta garnið eftir síðustu fl.-umferð. Sauma leistinn saman undir ilinni og að aftan. Hekla með misl. garni (á röng- unni) 2 fl. í hvern 1-boga, allt í kring að ofan, þá fl.-umf. fara undir báða lykkjub., þá umf. þar scm aðeins er tekið um lykkjub., sem er fjær (umbrotsbrúnin), þú 6 umf. undir báða lykkjub., slíta gamið. Brjóta kantinn út. Lögregluþjónninn hrópaði í ofboði til konu, sem fór út á götuna, mitt í bílaumferðinni: Hvað ertu að fara kona! Konan, fyrirlitlega: Hvenær urðum við dús?

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.