Nýtt kvennablað - 01.03.1967, Blaðsíða 2

Nýtt kvennablað - 01.03.1967, Blaðsíða 2
út prjóninn, enda á 2 r. saman, slegið upp á, 3 r., slegið upp á, 1. tekin óprj., 1 r., og sú óprj. dregin yfir. Þessir 8 p. endurteknir. Sjá mynzturpr. á myndinni. KJÓLLINN Bak: Fitja upp 171 1. á p. nr. 2% og prjóna 5 garða- prjóna síðan mynztur að undanskildum 2 yztu 1. í hvorri hlið, sem alltat eru prj. r. Er prjónaðir hafa verið 27 cm, prjónaður, réttu-megin, úrtprjónn: x 2 r., 2r. saman, endurt. frá x, enda á 3 r. Þá verða 129 1. á, sn. p. til baka og taka 21 1. úr, með jöfnu millib., þá eru 108 1. á. í næsta p. prjónuð gataröð: x 2 r., slcgið upp á 2 r. saman, endurt. frá x. Hér eftir alltaf slétt prjón. Er prjónaðir hafa verið 3 p., fellt af fyrir handvegi 5, 3, 2, 2. Er bakst. mælist 34 cm, prjónað í tvennu lagi vcgna klaufar. Hægri hlið: 39 r., taka upp frá úthverfunni 6 1. af vinstri p., af fyrstu 6 1. undir 1. á sjálfum p. Þá 45 1. á. Þannig víxl- leggjast kantamir neðst í klaufinn. Prjóna slétt prjón að undanskildum 6 I. klaufarm., sem alltaf eru með garða- prj. Er bakið mælist 41 cm, fellt af fyrir öxlum: 6, 5, 5, 5, 5 I., á réttunni. Á næsta p. eftir 3 affellingu em felld- ar af 17 1. hálsm., auk þess felld af 1 1. hálsm. annan hvorn p. tvisvar sinnum. Vinstri hliðin prjónuð gagnstætt, með 3 hnappagt. Það neðsta ca. 1 cm frá því klaufin byrjar, það efsta í hálskantinum, sem síðar er prjónaður, það 3. mitt á milli. Hnappagt. 2 1. frá brún, fella af 2 I., og fitja upp á næsta p. Framst.: Prjónað eins og bakið, en ekki klauf. Er það mælist 37 cm, felldar af 18 miðl. og hliðamar prjónaðar hvor í sínu lagi. Taka síðan úr 1 1. hálsm. á hverjum prjón, 7 sinnum. Er það mælist 41 cm, fellt af fyrir öxlum eins og á bakinu. Prjónakjóll ó 3 óra Prjónar nr. 2 og 2%. Festa: 33 1. slétt prjón, með p. nr. 2y2 = 10 cm og 48 p. = 10 cm. 32 1. Mynsturprj. með p. nr. 2% = 10 cm og 43 p. = 10 cm. Mynztur: 1. p.: (réttan) 6 r., x bandinu slegið upp á, I. tekin óprj., 2 saman og óprj. 1. dregin yfir hinar 2, slcgið upp á, 5 r., endurt. frá x og enda á, slegið upp á, I. tekin óprj. 2 saman og sú óprj. dregin yfir, slegið upp á, 6 r. 2., 4., 6. og 8. p. prjónaðir snúnir. 3. p.: 1 r., x slegið upp á, I. tekin óprj., 1 r. og sú óprj. dregin yfir, 1 r., 2 r. saman, slegið upp á, 3 r., endurt. frá x, enda á: slegið upp á, 1. tekin óprj., lprjónuð, og sú óprj. dregin yfir, 1 r., 2 saman, slegið upp á, 1 r. 5. p.: 2 r., x slegið upp á, I. tckin óprj., 2 saman og sú óprj. dregin yfir, slegið upp á, 5 r., endurt. frá x, enda á: slegið upp á, 1. tekin óprj., 2 saman og sú óprj. dregin yfir, slcgið upp á, 2 r. 7. p.: x 2 r. saman, slegið upp á, 3 r., slegið upp á, I. tckin óprj., 1 r. og sú óprj. dregin yfir, 1 r., endurt. frá x Ermar: Fitja upp á p. nr. 2: 70 1. og prjóna 7 p. garða- prjón, taka þá p. nr. 2% og prjóna slétt prjón, að undan- skildum 2 yztu 1. í hvorri hlið, sem em prjónaðar r. Auka út á fyrsta slétta p. 6 I., með jöfnu millib. Er ermin mælist 2i/2 cm, felldar af 5, 3, 2 1. í hvorri hlið, síðan tekin úr 1 L í byrjun hvers prjóns, unz ermin mælist 8V2 cm og þá 2 1. í byrjun hvers p., unz hún mælist 10% cm, fellt af. Frágangur: Laga stykkin til og láta þau þoma milli rakra klúta. Sauma kjólinn saman, láta 2 r. I. ganga í saiun. Hálskanturinn: Prjónar nr. 2: taka upp 100 1. og prjóna 7 p. garðaprjón, muna eftir hnappagt. Draga silki- band í gataröðina, sauma slaufu að framan. Mynzturprjónið.

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.