Nýtt kvennablað - 01.03.1967, Blaðsíða 6

Nýtt kvennablað - 01.03.1967, Blaðsíða 6
PRJÓN AKJÓLAR Prjónar nr. 3%, 4 og 4%. Á2 — 4 — 6 — 8 ára, og stærðir: 36 — 38 — 40 — 42 — 44. Festa: 20 1. slétt prj. á p. nr. 4V2 = 10 cm. Mynztur: Prjóna 5 sinnum í sömu 1. = eina 1. í fremri lykkjub., þá í aftari lykkjub., þá fremri, þá aftari ( þessar 4 1. prjónaðar laust), og síðast í fremri lykkjub. Nú 5 1. á hægri p. Draga 2 og 2 yfir lykkjuna, sem síðast var prjón- uð = knúppur. Ath. á prjóninum til baka, að prjóna fast lykkjurnar beggja megin við knúppinn, svo hann njóti sín betur á réttunni. 1. p.: 4 r., x 1 knúppur, 3 r., endurt. frá x út prjóninn. 2. p.: snúinn. — 3. p.: 2 r, x 1 knúppur, 3 r., endurt. frá x út p. — 4. p.: snúinn. Framst.: Fitja upp fyrir minni kjólana: 100 — 104 — 108 — 112. Fullorðinsstærðir: 104 — 108 — 112 — 116 — 120 1. á p. nr. 4V2 og prjóna 3 cm slétt prjón. Prjóna 1 p. r. á röngunni þar sem faldurinn er brotinn inn af, halda áfram með sléttu prj. Á telpukjólunum: 3 cm frá umbrots- brún byrjar úrt.: 1 r., 1 1. óprj., 1 r., sú óprj. dregin yfir þá prjónuðu, 30 — 31 — 32 —33 1. r., 1 1. óprj., 1 r., óprj. L dregin yfir, 30 — 32 — 34 — 36 r., 2 r. saman, 30 — 31 — 32 — 33 r., 2 r. saman, 1 r. Prjóna 5 — 5 — 7 — 7 prjóna. Á þar næsta p. tekið úr: 1 r., 1 1. tckin óprj. 1 r. og draga þá óprjónuðu yfir, 29 — 30 — 31 — 32 r., 1 1. óprj. 1 r., draga þá óprj. yfir, 28 — 30 — 32 — 34 r., 2 r. saman, 29 — 30 — 31 — 32 r., 2 r. saman 1 r. Halda áfram úrt. 6. — 6. — 8. — 8. hvem prjón, alls 9 sinnum. Alltaf 1 1. færra í hliðunum og 2 1. færra á miðjunni.Á 2 og 6 ára stærðir er síðan tekin úr 1 1. í hvorri hlið á 1. mynzturp. Á 6—8 ára einnig tekið úr eftir 7 p., en þá aðeins miðúrt. Er allar úrt. hafa verið framkvæmdar, eru 62 — 66 — 70 — 74 1. á. Er framst. frá umbrotsb. er 23 — 25 — 27 — 30 cm, skipt um p. Teknir nr. 4, og mynztrið hefst. Er það mælist 31 — 33 — 35 — 38 cm, fellt af undir hönd 5, 2, 1 1. í hvorri hlið (á þá stærstu auk þess 1 1. hvorum megin), Er handvegshæðin mælist 9 — 10 — 11 — 12 cm, felldar af 16 — 16 — 18 — 18 miðl. á röngunni, og liliðarnar prjón- aðar hvor í sínu lagi. Hálsmegin felldar af 3x1 1. Er hand- vegshæðin er 11 — 12 — 13 —14 cm, felldar af 6, 6—7, 7—7, 8—8, 8 I. fyrir öxl, hin öxlin gagnstæð. Bakið: Fitjað upp og prjónað eins og framst. unz það mælist 31 — 33 — 35 — 38 cm, þá fcllt af fyrir handveg, báðum megin 5, 1, 1 I. (á þá stærstu auk þess 1 I. í hvorri hlið). Er handvegsh. er3 — 4 — 4 — 5 cm, felldar af 4 miðl. og hliðamar prjónaðar hvor í sínu lagi. Er handvegsh. mælist 11 — 12 — 13 — 14 cm, fellt af fyrir öxl eins og á framst. Samtímis 1. sem framyfir eru felldar af hálsm. Hin öxlin eins, en gagnstæð. Framst. á stærðir: 36 — 38 — 40 — 42 —44: Eftir að prjónaðir hafa verið 3 — 5 — 7 — 9 — 11 cm frá um- brotsp., úrt. þannig: 2 r., 1 1. óprj., 1 r., draga óprj. I. yfir, prjóna unz 4 1. eru eftir, þá 2 r. saman, 2 r., endurt. þessar hliðar úrt. með 7 cm millib. unz 86 — 90 — 94 — 98 — 102 1. em eftir á prjóninum. Er stykkið mælist 61 — 63 — 65 — 69 cm, skipt um p., teknir p. nr. 4 og mynzturprj. hefst, 1 1. tckin úr á 1. mynzturprj. báðum megin. Er stykkið mælist: 75 — 76 — 77 — 79 — 80 cm, fellt af undir hönd, báðum megin: 5, 2, 1 — 5, 3, 1 — 5, 3, 2 — 5, 3, 2 1. Prjónað unz handvegsh. cr 13 — 14 — 15 — 15 — 16 cm, fella þá af 20 — 20 — 22 — 22 — 24 miðl. og prjóna hlið- arnar sína í hvoru lagi, fella á næstunni af hálsm. 2, 2, 1 I. Er handvegsh. er 16 — 17 — 18 — 18 — 19 cm, fella af fyrir öxl: 6, 6, 7 — 6, 7, 7 — 7, 7, 7 — 7, 7, 8 — 7, 8; 8 I. Hin öxlin gagnstæð. Bak: Fitja upp og prjóna eins og framst. unz bakið mælist 75 — 76 — 77 — 79 — 80 cm, fella þá af undir hönd 4 NÝTT KVENNABLAÐ

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.