Nýtt kvennablað - 01.03.1967, Blaðsíða 8

Nýtt kvennablað - 01.03.1967, Blaðsíða 8
Klukkustrengur Skeifubekkuiinn saumaður allt í kring. Myndirnar í klukkustrengnum verða 9 alls. Sjö eru í þessu blaði: HESTHÖFUÐ ÍSTÖÐ HESTHÖFUÐ HÚFA HNAKKUR HESTUR MÉL Tvær neðstu myndirnar í klukku- strengnum koma í næsta blaði og eru 40 og 44 spor. Vefnaðarstofan Ásvallagötu 10 A hef- ur lofað að hafa til fínan, hvítan jafa, 35x110 cm (840 þræðir) og garn. Saumist með góbelínsaum yfir 2 þræði. Þætti einhverjum bilin milli mynd- anna ekki geta orðið nægileg, má sleppa einhverri myndinni. grágrænt ljósbrons dökkbrons ljósgráblátt dökkgráblátt ljósgrátt svart grágrænt rautt abrikósulitur hvítt dökkgrátt ljósgulbrúnt milligulbrúnt dökkgulbrúnt dökkbrúnt rauðbrúnt Ijósbrúnt NÝTT KVENNABLAÐ

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.