Nýtt kvennablað - 01.03.1967, Blaðsíða 15

Nýtt kvennablað - 01.03.1967, Blaðsíða 15
Barnatreyja og leistar á V2-I árs - 2 stærðir Mynztur: 1. p.: 3 r., 3 sn. — 2. p.: 3 sn., 3 r. — 3. p. eins og 1. p. 4. p. eins og 2. p. Eftir hverja 4 prjóna breytt um, snúið prjónað yfir r., rétt yfir sn. Þannig á víxl, en alltaf prjónaður 1 prjónn yfir alla umferðina, eftir hverja 4 mynsturprjóna, sléttur prjónn, er hann byrjar á rétthverf- unni, en snúinn prjónn eftir næstu 4 prjóna, þegar út- hverfan snýr að. Mynsturprjónarnir eru alltaf þeir sömu, 1. og 3. p enda á 3 r., — 2. og 4. p. enda á 3 sn. Bak: Fitja upp 78 (81) 1. á p. nr. 2% og prjóna garða- prjón, 5 umf., taka þá p. nr. 3 og prjóna mynzturprjónið. Er bakið mælist 14 (15) cm aukið út fyrir ermum 9, 9, 9, 9, 8 (9, 9, 9, 9, 11) 1. hvorum megin, prjóna mynzturprj. nema 5 garðaprjónsl. þegar kemur að fremstu 1. ermanna. Er bakið mælist 20 (22) cm fclldar af 14 (15) 1. í miðju og önnur hliðin prjónuð fyrst, felldar af í hálsinn 2, 2, 1, 1 lykkja. Er bakið mælist 25—27 cm er komið upp á há- öxl, merki sett við, prjóna 1 cm. Auka þá í 2, 2, 2, 13 1. til að fá kringinguna að framan, prjóna mynzturpr. nema á 6 (7) yztu 1., þær eru prjónaðar með garðaprjóni, barm- urinn að framan, og 5 1. framan um ermina. Er treyjan frá uppfitjun mælist 33y2 (34y2) cm, fellt af 8, 9, 9, 9, 9 (11, 9, 9, 9, 9) 1., þá er ermin fullgjör. Prjóna svo boðung- inn passandi við bakið, cnda á 5 umf garðaprjón. Prjóna hina hliðina gagnstætt. — 4 cm frá háls-kringingunni er Borðið fisk og sparið FISKHÖLLIN Tryggvagötu 2 - Sími 1 1240 Pantið tíma í síma 14772 Ljósmyndasfofan LOFTUR HF. Ingólfsstræti 6 prjónað 1. hnappagatið, 3 I. innan við yztu kantbrúnina, yfir 2 1., og þau síðari með líku millib., sjá myndina. Frágangur: Sauma hliðar- og ermasauma, taka upp 70 (72) 1. í liálsinn með pr. nr. 2y2 og prjóna 9 umf. garða- prjón. Sauma í hnappa og kappmella hnappagötin. LEISTAB: Fitja upp 45 1. á pr. nr. 2y2 og prjóna 5 umf. garðaprj. Taka þá pr. nr. 3 og prjóna 16 umf. mynzturprj. Þá 2 umf. 1 r. 1 sn., þá gataröð: 2 1. saman og bandinu brugðið um prjóninn, endurt. út umf, þá 3 umf. 1 r., 1 sn., og síðan haldið áfram með garðaprjóni 3 umf. Eftir það geymdar 17 I. í hvorri hlið, og 11 miðl. prjónaðar, 4% (5J/2) cm. Nú teknar upp 14 (17) 1. í hvorri hlið á ristinni, og 17 lykkj- urnar, sem gcymdar voru hvorum megin og prjónað á allar 73 (79) 1., 1 cm. Taka þá úr 2 1. aðra hvora umf. Fyrst báðum megin við 9 miðl., þá báðum mcgin við 7 miðl. og síðast báðum megin við 5 miðl. = 67 (73) 1. Fella af 27 (39) 1. hvorum megin við 13 miðl. og prjóna á þær 9 (10) cm. Fella af 3 1. í hvorri hlið, síðan þær 7, sem eftir eru. Leisturinn saumaður saman að aftan og sólinn í. Garnið snúið í snúru og dregið í gataröðina. Sjá myndina. „DIPLÓMAT" I byrjun héraðsfundar bar Jeppe Aakjær óvænt að, var hann boðinn til borðhalds og allir horfðu fagnandi á hárprúða, fyrirmannlega öldurmennið ganga í salinn. Stjórnandinn bauð hann velkominn og sem heiðursgesti bauð honum að velja sér borðdömu úr öllu því kvenvali sem þar væri samankomið. Já, stúlkumar litu upp, nokkrar litu undan, og það var engu líkara en allur mannskapur- inn héldi niðri í sér andanum, en skáldið lét sér hvergi bregða. Jeppi Aakjær hneigði sig fyrir 9 ára telpuhnokka og sagði, að þá yngstu kysi hann sér. Allir voru ánægðir. Undir borðum þakkaði hann og mælti til heiðurs borð- dömu sinni.

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.