Nýtt kvennablað - 01.05.1967, Blaðsíða 16

Nýtt kvennablað - 01.05.1967, Blaðsíða 16
KAUPIÐ OP AL SÆLGÆTI Það svíkur engan ; O P A L H . F. Sælgætisgerð Skipholti 29 Reykjavík Sími: 24466 Símnefni: OPAL ________________________________________ Við öll hátíðleg tækifæri getið þér fengið hjá okkur Kransakökur, Kransakökuhorn, Marcipantertur, Rjómatertur og fleira góðgæti. JÓN SÍMONARSON H.F. Bræðraborgarstíg 16 • Sími 12273 H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS AÐALFUNDUR Aðalfundur H.F. Eimskipafélags ís- lands verður haldinn í fundarsal fé- lagsins í Reykjavík, föstudaginn 12. maí 1967 kl. 13.30. DAGSKRÁ: 1) Tekin fyrir þau mál, er um getur í 13. gr. samþykkta félagsins. 2) Ákvörðun aðalfundar 12. maí 1966 um útgáfu jöfnunarhluta- bréfa og aukningu hlutafjár tekin til fullnaðarafgreiðslu. 3) Aðrar tillögur til breytinga á samþykktum félagsins (ef fram koma). Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönn- um hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík dagana 9.—10. maí. Reykjavík, 31. marz 1967. STJORNIN. Nýtt kvennablað. Verð kr. 60,00 árg. Afgr. Fjölnisvegi 7, Rvík. Sími 12740. Ritstjóri og ábm.: Guðrún Stefánsdóttir. Setberg prentaði

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.