Nýtt kvennablað - 01.10.1967, Blaðsíða 9

Nýtt kvennablað - 01.10.1967, Blaðsíða 9
Þessi dýrarenningur er ætlaður í gólfpúða í barna- herbergi. Saumist í grófan stramma. Sést púðinn hér uppsettur. Margar nafngiftir hafa íslenzkar konur hlotið, nú síðast nefndar „ljóskur11 í einu Reykjavíkur dagblaðanna, til- gangurinn er líklega að krydda málið og bæta á líkan hátt og konur krydda matinn! Þá lýsti það góðviðrinu þannig: „I brekkunni við fjölfarnasta stræti borgarinnar flatmagaði fólk í makindum og skeytti engu nema sól- inni“. Vissulega er þetta Reykvíkingum til hróss, að nota sér tækifærin, sem ekki eru oft fáanleg á okkar kalda landi — en sannleikurinn er ekki þræddur, því ekki hleypur fólk frá vinnu sinni til að „flatmaga í makindum“ — þarna er nokkrum iðjuleysingjum lýst, sem svo halda uppi orðstír hinna! Jæja, svo var það seinnipart vetrarins, að ég hitti mannsefnið mitt. Það var á einu ballinu. Svona geta böllin stundum verið örlagarík. Það er sagt, að ekki sé að því að spyrja, þegar ástin grípi unglingana. Þetta varð nú úr lærdómnum og ýmsu því, er mig hafði dreymt um og séð í hillingum, þegar ég hafði lokið dvöl minni á Vífilsstöðum. Sigurbjörg Ágústsdótlir. Ljónið Púði saumaður í gróft efni : tr ■ J tp — in T t Jl _ 3l _ a “ i- r _ t • • • • • 4 • ... t o Ö p o o n “ o o o o p. X • • • _ _ t o o o T □ “ J ' p ö Ö X • • • o _ —I ~ J o X • • • • 3 o r ~ □ o 5 X • • • ' o iöl o 1 r o X X • i • J r O ö O. O, o o o o “ — _ oo □ J r X X X • J r öJ r _ O X ö r— r o X ö ~ ö r n p - j J _ X X _ r □ ö O r öx o I o X o z O.ö H X X J J o O r r i I 1 1 1 1 1 1 T oo N H b d X X r 1 o o 7 i I • • - X 1 i • • 7 oo 7 r X X 6 o J. I • • 1 1 • • □ o q j X X o ö _ o o 0:0 X o o o o □ ö o I X X p o n O, X X X o rr o o J J r X X o *■ I q o) TX X X X X o _ _ _ Mi o J J n J X X T o • • • • • • J o T r _ X X n J J • . • • • i i : N X X ~ J — _ • • _ j J ~ X X • • • • _ X X d J • • : J X X 2 • J • • • • • • J • 2 3 _ X X • • • v • i i - X X L 1 J X X X X J L _ — X X “ j r _ X X 1 □ l J _ X X X _ _ X X X X : “ _ J X X X X _ J X X X X X X o r X X X X X w J r o J r X I X X X X X "l _ J >r X X X X X X X X X X X ö ö o ö X X X X X X X X ? X o o r o p X X X X O 0 O p X X X X X o o r O p 'x 1 X X {*. 9 o ö J ö o 9 X a X X X o o O Q z X j X X X X ö O X X J “ X X o 3 o X - X X X X X X X o o _ X X 1 X X X J o _ o X X X - X 2 X 1 J o o r 1 X ' “ “ ~ X X X X • o r 1 X “ X X X -X X X X X ; ■ o X X X X ~ ' - _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ X X 5< IX □□□□ ■ r X tt X X X m X “ ' o = gult ■ = svart I = grænt X = dökkbrúnt Hvít uppfylling kringum svörtu sporin fyrir miðju. Tölustafur 1 er hvítt — 2 er ljósbrúnt — 3 er dökkbrúnt NÝTT KVENNABLAÐ 7

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.