Nýtt kvennablað - 01.10.1967, Blaðsíða 11

Nýtt kvennablað - 01.10.1967, Blaðsíða 11
Útipeysa r a 11 ara Peysan frá bls. 8. Efni: ca 300 — 350 — 400 g rautt gam, 50 — 50 —50 hvítt, 150 — 150 — 200 grátt. Bak- og framst.: fitjaðar upp með gráu á hringprj. nr. 21/2 180 — 192 — 204 1, prjóna 3 cm. snún. Auka í á síðasta pr. með jöfnu millibili, svo 192 — 204 — 216 1 verði á. Skipta þá um pr., taka hringpr. nr. 3 og prjóna slétt prjón, fyrstu 2 umferðimar gráar, þá mynztur bekkurinn, prjónað eftir mynztri IV er sjálfum bekkn- um sleppir, unz peysan mælist 37 — 39 — 42 cm, eða eins og sídd peysunnar þykir hæfileg. Setja þá mcrki- þráð í hliðarnar, til að auðkenna bak frá framst., livort um sig 9G — 102 — 108 1 reyna að láta mynztrið vera cins til hliðanna. Fclla af fyrir hálskringingu á framst. 28 — 30 — 32 miðl., eftir það prjónað aftur og fram og tekið úr í byrjun hvers prjóns 1 lykkja 5 sinnum hvoru megin. Prjóna unz peysan mælist 43 — 46 — 49 cm. Setja þá miðl. á bakinu 38 — 40 — 42 á hjálparpr. og einnig 29 — 31 — 33 I livoru megin við hálskrininguna og beggja megin á bakinu, axlimar. Ermar: Fitja upp með gráu 46 — 48 — 50 I skipt niður á sokkapr. nr. 21%. Prjóna 7 cm snún. 1 r, 1 sn. Auka út á síðasta pr. svo 60 — 64 — 66 1 verði á. Skipta um pr. taka nr. 3 og prjóna slétt prjón, 2 umf. með gráa litnum, þá mynzturb. 1 og 111 úr aðalbekknum. Setja nú merkiþráð um 2 miðl. undir hönd og auka í 1 lykkju beggja megin við 6. liverja umf. prjóna samtímis, það scm eftir cr af crminni, mynztur IV eins og á bolnum, er bekknum slcppir. Þcgar 84 — 90 — 96 1 cru á, prjónað bcint áfram unz crmin mælist 36 — 39 — 42 cm, eða ermalengd cftir vild. Þá snúin umf. og 5 sléttar, sem prjóna á fram og til baka svo klauf verði á miðri undir- ermi (innafbrot) fclla laust af. Kraginn í hálsinn: Prjóna 94 — 98 — 102 1 allt í kring á réttunni með gráa litnum, á sokkapr. nr. 2'/2. Byrja að framan, fyrir miðju. Prjóna 10 cm snún, 1 r, 1 sn. fram og til baka, klauf að framan, fella laust af, sn. á sn., r á r. 33. 21. 15. 11. 5.0 hvítt 3.13 vínrautt 1, [•] blátt Efni: 300 g vínrautt, 50 g hvítt, 50 g blátt. — Pr. nr. 4 og 3V2. Bak og framstykki eins: Fitjaðar upp 105 1 á prjóna nr. 4 með aðallitnum og prjónaðir 8 cm (25 prjónar) snúningur, 1 r, 1 sn. Aukið í 10 lykkjum með jöfnu milli- bili á síðasta snúningsprjón (115 L). Þá prjónað slétt prjón. Þegar prjónaðir hafa verið 34 cm (104 prjónar) er skipt um prjóna, teknir pr. nr. 3’/2 og prjónað eftir mynzturbekknum með endal. (50 prjónar). Er peysan mælist 54 cm (154 pr.), eru óprjónaðar (geymdar) 33 1. hvoru megin og prjónað á 49 1, réttu megin, 1 snúinn prjónn (innafbrotsbrún) og 5 prjónar réttir, 49 1 fclldar af. Ermar: Fitjaðar upp 49 1 mcð aðallitnum á pr. nr. 4 og prjónaður 4 cm (11 pr.) snúningur, 1 r, 1 sn. Þá slétt prjón og aukið í báðum megin 5. livem prjón 19 sinn- um 1 1 (87 1 á). Þegar prjónaðir liafa vcrið 25 cm skipt um prjóna og mynztrið hefst með endal. og síðan þar sem pílan vísar, útaukningunni bætt inn í mynztrið. Þegar ermin mælist 40 cm (116) pr. em allar 1 felldar af með aðallitnum. Axlimar felldar saman á úthverfunni, saumaðir hliðarsaumar og ermamar í. Brotið innaf í háls- inn um innafbrotsbrúnina. 14 lykkjurnar milli svigans neðst á mynztrinu síendur- teknar. 15. 1., sem pílan til vinstri vísar til er lokalykkjan á mynzturbckknum. Miðpílan sýnir hvar byrja skal mynstrið á crminni. NÝTT KVENNABLAÐ 9

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.