Nýtt kvennablað - 01.10.1967, Blaðsíða 12

Nýtt kvennablað - 01.10.1967, Blaðsíða 12
Prjónaður dömujakki 2 stærðir (p. nr. 3 og 4 — 16 hnappar) Mynztur, lykkjufjöldi: deilanl. með 4 + 11): 1. p.: kantl., x 3 r, 1 sn., x cndurt. frá x til x, endað á 3 r, kantl. 2. p.: og allir eftir farandi p á ranghverfunni prjón- aðir eins og lykkjumar liggja fyrir. 3. p.: kantl, x 3 1 r saman, en ekki teknar af prjón- inum, heldur bandinu brugðið yfir p og sömu lykkjurnar prjónaðar saman aftur, 1 sn, x endurt. frá x til x, enda með 3 r saman, bandinu brugðið yfir p og lykkjumar prjónaðar r saman á ný, kantl. (sami lykkjufjöldi) 5. p.: kantl., x 1 r, 1 sn, 2 r, x endurt. frá x til x, enda á 1 r, 1 sn, 1 r, kantl. 7. p.: kantl., 1 r, x 1 sn, 3 saman, bandinu slegið yfir og lykkjurnar prjónaðar r saman aftur, x endurt. frá x til x, endað á 1 sn, 1 r, kantl. — 1. — 8. p. síendurteknir. Festa: 24 1. og 27 p = 10 x 10 cm. Ath. að enda rétt hvcrn mynzturprjón. Bak: Fitjaðar upp 121 (129) 1 á p nr. 3, prjóna 6 prjóna garðaprjón. Þá mynzturprjónið með p nr. 4, auka í 1 1 hvorum mcgið 8. hvem cm, fjórum sinnum. Er bakið mæl- ist 41 cm frá byrjun, fellt af báðum megin, fyrir hand- veg: 4 1 einu sinni, 3 1 einu sinni, 2 1 tvisvar og 1 1 þrisvar Þegar handvegurinn mælist 20 (21) cm fellt af báðum megin fyrir öxlum: 4 1 þrisvár og 5 1 fjóram sinnum (5 1 6 sinnum, 6 1 einu sinni) fella af 37 I, sem eftir eru. Vinstri boð.: Fitjaðar upp 73 (83) 1 á p nr. 3, prjóna 6 p garðaprjón, síðan mynzturprjónið á p nr. 4. Auka út í hliðunum eins og á bakinu. Er boðungurinn mælist 41 cm, fellt af í hliðinni fyrir handveg: 4 1 cinu sinni, 3 1 einu sinni (tvisvar), 2 I tvisvar, 1 1 4 (3) sinn- um. Er hann mælist 49 (50) cm frá byrjun eru 16 - 20 1 í vinstri hlið settar á hjálparp. fyrir hálsm. síðan tekin úr 1 1 hálsmálsm. annan hvorn p, 6 sinnum, og á 4. hverj- um p 8 sinnum. Fellt af fyrir öxlum í sömu hæð og á bakinu Hægri boð: á móti. Ermar: Fitjaðar upp 53 (57) 1 á p nr. 3, prjóna 6 p garðaprjón, þá mynzturprjón með p nr. 4. Aukið út 1 1 hvorum megin 8. hvem p, fjóram sinnum, síðan 6. hvern p 13 sinnum (19 sinnum) 87 (95) I. Er ermin mælist 43 (44) cm frá byrjun, er fellt af fyrir ermakúlunni báðum megin: 4 1 einu sinni, 3 1 tvisvar, 2 1 þrisvar, 116 (7) sinnum, 2 1 tvisvar, 3 1 einu sinni (2), 4 1 tvisvar, felldar af þær sem eftir eru (13) 1. Kragi: Fitja upp 137 1 á p nr. 4, prjóna mynztur- prjón 9 cm. Prjóna þá upp 20 1 hvorum megin á kraga- endana og 5 prjóna garðaprjón í kring, á p nr. 3. Fella af á réttunni. Frágangur: Sauma jakkan saman, og ermarnar í. Prjóna upp 110 (113) 1 á vinstra barm, á p nr. 3, og 16 (20) 1 af hjálparp., og prjóna 5 garðaprjóna, fella af. Prjóna á sama hátt á hægra barm, en á 2. prjón 8 hnappagt. það neðsta 6 (7) 1 frá brúninni að neðan: fella af 3 1, prjóna 11 1, endurt. sex sinnum í viðbót. Fitja upp 1 á næsta p í stað þeirra er felldar vora af. SKÖPUN MANNSINS Alfaðir í Eden fann apa, scm um greinar rann, ætlaði að gjöra úr honum mann, scm elskaði guð og náungann. Sat hann við með svcittar brár scxtánhundruðþúsund ár. Apinn reyndist þrjózkur, þrár, þykkjukaldur og hyggjuflár. Að hálfu leyti api enn, eðlin geymir tvcnn og þrenn, Iítil von hann lagist senn. — Lengi er guð að skapa mcnn. Orn Arnarson. 10 NÝTT KVENNABLAÐ

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.