Nýtt kvennablað - 01.11.1967, Blaðsíða 10

Nýtt kvennablað - 01.11.1967, Blaðsíða 10
70. 69. 68. 67. 66. 65. 64. 63. 62. 61. 60. 59. 58. 57. 56. 54. 53. 52. 49. 48. 47. 46. 45. 35. 34. 33. 32. 31; 30. 29. 28. 27. 26. 25. 24. & 11. J0. 9. 8. 7. 6. 5. 4. 3. 2.. 1. Falleg peysa Stærð 12 ára Efni: 450 g rautt, 50 g hvítt, 50 g blátt Prjónar nr. 3’A og hring- prjónar nr. 3, 80 cm og GO cm. Bak og framstykki: Fitjaðar upp 116 1. á prjóna nr. ZVz og og prjónaður 6 cm (21 p) snúningur, 1 r, 1 sn. Þá slétt prjón. Er prjónaðir hafa verið 31 cm. (108 p) felldar af í hvorri hiið 12 1, 92 1, sem eftir eru geymdar. Ermar: Fitjaðar upp 56 1 og prjónaður 6 cm. (21 p) snúningur, 1 r, 1 sn. Aukið í báðum megin 6. hvern prjón 18 sinnum (92 1). Er ermin mælist 37 cm (130 p) eru felldar af hvorum megin 11 I, 70 1, sem eftir eru geymdar. — ÖIl stykkin sett á stærri hring- prjóninn (324 1) og prjónað eftir mynztrinu. Á 15. p, 22. p, 31. p, 40. p, 49. p, 59. p og 67. p eru fyrstu og síðustu lykkj- ur mynzturs prjónaðar saman. Er prjónaðir hafa verið 49 cm (178 p), prjónaður 10 cm kragi, 1 r, 1 sn. Þá fellt af. Stykkin löguð til og Iögð með röku stykki á röng- unni og látin þorna. Hliðar- og ermasaumar saumaðir. Saumaður í einlitu rauðu bekkina milli garðaprjónanna „hexistingur“ með dökkbláu. Sjá myndina. L AM P I N N Lítil krosssaumsmynd. Tilvalin ofan á hulstur um stóra eldspýtustokka. Þá má sauma hann með „góbelin“ í handavinnupoka o. fl. g rautt fej hvítt 0 ljósblátt |T næstum hvítt g ljóstgult 19 ljósbrúnt 2 ljósgrænt 8 NÝTT KVENNABLAÐ

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.