Nýtt kvennablað - 01.12.1967, Blaðsíða 8

Nýtt kvennablað - 01.12.1967, Blaðsíða 8
Einlit ullarpeysa með ísaumuoum stjörnum Efni: 800 g ullargarn, prj. nr. 3 og 4%, ísaumsgarn. Peysumynztur: Á réttunni: Endal., x 1 1. snúin, 1 1. snúin tekin óprjónuð, en garnið tekið með upp á prjóninn x, endurt. milli x-anna og enda á snúinni 1. og endal. rétt. Umferðin til baka: Endal., 1 1. rétt, 1 1. snúin (snúna 1. tvö- föld), enda á 1 1. rétt og endal. Nýrt kvennablað óskar kaupendum sínum, útsölukonum og öllum samstarfsmönnum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs með þökk fyrir viSskiptin á gamla órinu. Bakið: Fitjaðar upp 105 1. á prjóna nr. 3 og prjónaður snúningur: Endal., 3 1. snúnar, 2 1. réttar, endal. í 12. umf. aul.ii. í á eftirfarandi hátt: Endal., 3 1. réttar, 1 1. snúin, ein 1. rétt tekin upp úr þverþræðinum í síðustu umf., ein snúin, endurt. út umf. og endað með 3 1. réttum og endal. (125 L). Þá hefst peysumynztrið á pr. nr. áVz. Er bakið mælist 36 cm (94 umf.) frá snúning, tekið úr fyrir „raglan" úrtökunni báðum megin: 4 sinnum 2 1. í annarri hvorri iinif.. 11 sinnum 2 I. í fjórðu hverri umf. og 7 sinnum 2 1. í annarri hvorri umf. Er handvegshæðin mælist 25 cm (66 umf.) þær 37 1., sem eftir eru, felldar af. Framstykkið eins og bakið. Ermi: Fitjaðar upp 45 1. á pr. nr. 3 og snúningur prjón- aður, eins og að neðan, 16. umf., aukið í eins og á bakinu (53 1.) og peysumynztrið hefst, aukið í, í 7. umf. frá snún., og endurt. 5 sinnum 6. hverja umf. (95 1.). Er ermin mæl- ist 33 cm (86 umf.). Tekið úr fyrir „raglan" úrtökunni, báðum megin, 15 sinnum: 2 I. í fjórðu hverri umf., 3 sinn- um 2 1., í annarri hvorri umf. Er handvegshæðin mælist 25 cm (66 umf.) felldar af 23 1., sem eftir eru. Nú saumaðar stjörnurnar í framstykkið, eftir myndinni. Peysan saumuð saman. Þá teknar upp á hringprjón í háls- inn 95 I. og prjónað á víxl: 2 1. réttar og 3 snúnar (þannig er snúningurinn á réttunni að neðan). Eftir 10 umf. fellt af. Snúningar saumaðir hálfir inn að röngunni. Saumað yfir Iykkjurnar með prjónaspori. • = hvítt - = fölblátt x. = ljósblátt * = milliblátt « = dökkblátt Uppskriff- af hekluðum kjól Fastar lykkjur, hálfp. og knúppar, mynda bekki. 3 stærðir: 36—40—44. Froelich garn eða Élégie Orlon Crep, heklunál nr. 3. Mynztur: 1. umf. (réttan) 3 lykkjur fitjaðar upp og hálfpinni í hverja fl. 2. umf og 3. nnif.: 3 1. fitjaðar upp og hálfp. í hvern hálfp. 4., 6. og 8 iiiuf.: 3 I. fitjaðar upp og hálfp. í næstu 1., sii.au: bandinu slegið yfir heklunálina og farið kringum þennan hálfp. og lykkja dregin upp, endurtekið 3 sinnum í viðbót, bandið drcgið gegnum 9 1. á nálinni í einu og hálfp. í næst- næstu 1. (hlaupið yfir eina 1.) frá fyrri iiinl., bandinu slegið yfir nálina og farið kringum hálfp. á sama hátt og áður, bandið dregið gegnum 9 1. á nálinni, hlaupið yfir eina I. og hálfp. í næstu 1. Þannig áfram út umf., enda á hálfp. 5. og 7. umf.: 1 lykkja fitjuð upp, su.au fl. í hverja lykkju. 9. og 12. iimf.: 3 lykkjur fitjaðar upp, síðan hálfp. í hverja 1. 10. og 13. iiinf.: 3 lykkjur fitjaðar upp og hálfp. í hvern hálfp. 11. umf. eins og 4. umf. f 14. umf. hefst endurtekning á 4. umf. og áfiam. 4-P ? ???• . ¦,; -1 .+ *.'- -.»*,*:••___i_:_ '[ • xxxlxx • _. . 4_* -_.xxx .*....:,.:.-ií**x i • - x»»- ¦ • »X X - .. • • • -XX* •¦_ Smmmxx—'• • ¦ —>i.mI| J|* • x'x,-t • • • "-xx* •¦_ r>vL! i i-._-.:;ip«.._ i r! :xi------x t ¦. ,?, ' X;XX • ate NÝTT KVENNABLAÐ

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.