Nýtt kvennablað - 01.12.1967, Qupperneq 9

Nýtt kvennablað - 01.12.1967, Qupperneq 9
Bak: Fitjaðar upp 92—100—108 1. og hckla 1 umf. fasta- lykkjur, síðan mynzturhcklið síendurtekið. Er hakið mæl- ist 70—78—80 cm fellt úr fyrir handveg beggja megin 4, 2, 2, 2 — 6, 4, 2, 2 — 8, 4, 2, 2 lykkjur, felldar úr í byrj- un umf. með því að hekla keðjul. yfir þær sem fella á burt, en skildar eftir I cnda umf. — Þegar liandvegurinn mælist 12—14—15 cm er hætt að hekla á 30—31—35 mið- lykkjurnar og axlirnar heklaðar hvor fyrir sig. f næstu umf. cnn fremur felldar niður 2 1. hálsm. í báðum hlið- um. Er handvcgurinn mælist 13—15—17 cm eru axlirnar felldar af í 3 umfcrðum. Framstykki: Fitja upp 90—104—112 I., hekla 1 um. fl., síðan mynzturheklið eins og á bakinu upp að handveg. Þá felldar úr G, 4, 2, 2 — 8, 4, 2, 2 — 8, 4, 2; 2 1. í hvorri X = Snúin lykkja á réttunni. □ = slétt Einlit drengjapeysa á 6-7 ára Efni: 350 g gróft garn, p. nr. 3 og 4, hringp. nr. 3. Bak: Fitjaðar upp 61 1. á p. nr. 3 og prjónaður snún. 1 r. 1 sn. — 6 prjónar, á 7. p. allar 1. snúnar. Þá skipt um p., teknir nr. 4 og prjónað slétt prjón, 50 prjónar. Þá fellt af fyrir liandvegum, tvisvar sinnum 2 1. og þrisvar sinnum 1 og prjónaðir 30 prjónar til viðbótar. Fyrir öxluin felldar af báðum megin: einu sinni 1 og fjórum sinnum 2 1. Eftir 3. axlarúrtökuna eru fclldar af 25 miðl., cftir 4. axlarúrfell- inguna einu sinni 2 í viðbót hvorum megin við þær. Framstykkið: Fitjaðar upp 61 1., prjónaður snún. eins og á bakinu, þá tcknir p. nr. 4 og prjónaðar 23 1. slétt prjón, -á 15 1. eins og mynztrið sýnir og 23 1. slétt prjón, á röng- unni allar 1. prjónaðar snúnar, handvcgsúrtakan í sömu hæð og á bakinu, eftir úrt. prjónaðir 24 prjónar, þá felldar af 15 miðl. og síðan felldar af báðuin megin, hálsm. einu sinni 3 1. og einu sinni 2 1. Axlarúrt. eins og á bakinu og samtímis 1 I. tekin úr hálsm. og svo 4. hvern prjón. Ermi: Fitjaðar upp 35 1. á p. nr. 3 og snún. eins og að neðan. Þá teknir p. nr. 4 og prjónaðir 72 prjónar. Á 13. p. aukið í báðum megin 1 1. og síðan 4 sinnum 12. hvem prjón, prjónaðir 9 p., síðan fclldar af báðum mcgin: tvisv- ar 2 1. og tvisvar sinnum til skiptis 1 og 2 1. og 4 sinnum 2 1., þá 9 1., sem eftir eru felldar af. — Peysan saumuð saman og tcknar upp í liálsinn, á hringp.: 30 1. á bakinu og 54 1. á framst. og prjónaður snún. 1 r., 1 sn., 24 prjónar, fellt af r. á r., sn. á sn. hlið, og þegar liandvegurinn mælist 10—12—13 cm liætt að liekla á 20—27—31 miðlykkjurnar og liliðarnar hekl- aðar hvor fyrir sig. — Hálsmcgin enn frernur tvisvar felld- ar úr 2 1. hvorum megin. Er liandvegurinn mælist 15—17 —19 cm, eru axlirnar felldar af í 3 næstu umf. Frágangur: Leggja stykkin slétt milli rakra liand- klæða og bíða unz þau eru vel þurr. Sauma þá hliðar- og axlasauma. Hekla í hálsinn keðjul. (fara niður í hálsm. og samtímis gegnum 1. á nálinni), þá 4 fastal. umf. (89— 97—105 1.). Hekla eins í handvegina (71—79—87 1.), hekla fram og aftur, fyrstu umf. á réttunni. Belti: Fitja upp 115 cm og hckla á uppfitjunina 5 cm fl., leggja það saman tvöfalt, og sauma saman með gisnum sporum, festa á beltisspennu. NÝTT KVENNABLAÐ 7

x

Nýtt kvennablað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.