Alþýðublaðið - 10.10.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.10.1923, Blaðsíða 1
 - - ■ - 1923 Miðvikudaginn 10 október. 235. tölublað. Kosningaskrifstofa AlMðnflokksios er í Alþýðuhúainu. Veitir hún kjósendum allar nauðsynlegar upplýsingar áhrærandi alþingiskosningarnar og aðstoðar þá, er þuría að kjósa fyrir kjördag vegna brottfarar eða heima hjá sér vegna vanmættis til að sækja kjörfund, og enn frsmur beim, er kosningarétt eiga í öðrum kjördæmum. þá sennilega lika inn á þing) til OsaiiBindavefar Jakohs Mollers. Jakob er svo sem ekki af baki dottino, þó að sýnt hafi verið weð símskeyti frá Venoerhtröm ritstjóra, að hann hafi haft eftir honum ummæli um þjóðuýting- una aiveg öfug við það, sem Vennerström sagði. Nú reynir Jakob að teygji sfmskeytið á allar Iundir til þess að fÁ út annað en þar steodur, en þar tekst Jakobi iila upp. Það er rétt," að símskeyti Héð- ins Vaídimarssonar heimtaði á- kveðið svar, að ummæíi Jakobs væru rétt eða röng, já eða nei. Hvað var nú svarið? Símskeytið gefur með fyrsta orðiou ákveðið endanlegt svar, og það var: >Nei«. í>au ummæli, sem Jakob hafði eftir Vennerström og nota átti á móti jáfnaðarniönnum, voru með þessu eina orði iýst ósönn. Því fær Jakob ekki hnekt. Vitanlega skildi Vemnerström það, að spurt yrði þá um, hvað hann hefði sagt við Jakob Möller, Og símaði því það, Nú var það, Sem Möller hafði sagt að sænskir jafnaðarmenn heíðu endanlega gefitt upp við þjóðnýtinguoa sem óframkvæmaulega í reynd. Það er svo langt frá því, að Venner- ström kancist við þetta, að hann segir einmitt, að jafnaðaimanna- ráðuneyti Brantings hsfi 1920 skipað nefnd til að rannsaka máíið, og hafi henni verið falið að horna með tillögur um það, en þangað tii þeim sé skilað, bíði sænski flokkurinn átekta. Nú reynir Jakob Mölíer að teija mönnum trú utn, að þetta sé sama sem að >gefa endanlega upp þjóðnýtingu sem ófram- kvæmanlega f reyndinni*. Eftir þessari röksemdafærslu eru kosn- ingar á Jakobi í þingneindir (og þess gerðar að drepa þau mál, sem þessar nefndir eiga um að fjalla. Sér er nú hver röksemdin hjá Jakobi! Sæoski flokkurinn hefir enga sérstöðu frá öðrum jafnaðar- mánnaflokkum um þjóðnýting- una. Hann hefir farið sömu leið og brezki flokkurinn að heimta rannsókn og koma henni fram. Hann hefir búið svo um, að málið verði ekki svæft, með þvf að skipa nefndinni að koma fram með ákveðnar tillögur, en slfk nefnd verður vitaniega að hafa sinn tíma í miklu iðnaðarlandi eins og Svíþjóðu. Ósannird ivefur Jakobs MöIIers er nú rakinD. Mótmæli Venner- ströms sýna brzt, hversu frá- munalega óskammfeilin blekk- ingatilraun J. M. er, og hvernig hann hefir notað sér það, að maðurinn, sem um var talað, var fjarverandi. Áframhaldandl blekkingartilraunir Jekobs með því að teygja símskeytið til og gera hvítt að svörtu stoða hann ekki. Hann er staðinn að ósann- indum enn þá einu sinni, — afhjúpaður. Þriðja tuBdinn í Vestmannaeyjum hélt Ólatur Friðriksson á föstudagskvöldið var. Gamla Bíó var alveg troð- fult þrátt fyrir j»að, þótt Jóhann Jósefsson væri á sama tíma að Bjafnargreifarnir og Kvenhatar- inn verða seldiv næstu daga í Tjarnargötu 5. halda fund f Nýja Bíó. Fundur Ólats var opinber, en Johanns var lokaður til þess að losna við alla andxælendur, en Ólafur hafði anglýst málfrelsi fyrir alla. Það var um fátækralögin, sem Ólafur talaði, og um steinolíu- vetziun landsins. Lýsti hann fyrst allítarlege, hvað fyrir alþýðumanni lægi, sem vegna veikinda eða barna- mergðar í sambandi við atvinnu- leysi yrði að leita hjálpar hjá sveitinni, en þsð er fyrst að verða sviftur helgustu mannrétt- indunum,kosningaréttinum,og þar með vera settur á bekk með glæpamönnum og hálfvitum, sem eru hinir einu, sem ekki hafa kosningarrétt, en síðan ef til vill að verða sendir hreppa- flutningi heim í sveitina, sem þeir eru úr, ásamt konum og börn- um, en þegar þangað værikom- ið, væru börnin oft tekin frá móðurinni og dreift um sveitina. Síðan talaði Ólafur um stein- olfumálið og skýrði, hvernig steinoiían hefði lækk^ð um 30 kr. beinllnis fyrir aðgerðir landsverzl- unarinnar, og hvernig miljóna- gróði, sem áður rann til stein- olíufélagsins, nú rennur beint til landsmanna. Enn fremur skýfði hanu trá þvf, sem allir vissu, að það er Alþýðuflokkurinn, sem upprunalega hefir barið þetta mál fram, og að það er í hans

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.