Morgunblaðið - 08.10.2009, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 08.10.2009, Blaðsíða 42
42 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 2009 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.39 Morgunútvarp hefst. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Elínborg Sturlu- dóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Vítt og breitt. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.11 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Litla flugan. (Aftur annað kvöld) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 13.00 Andrarímur: Ásgrímur Jóns- son og bréf Jakobínu. (e) 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu: Charles Gou- nod og ástarsambandið. Um- sjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Aftur á laugardag) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Brestir í Brooklyn eftir Paul Auster. (18:30) 15.25 Raddir barna: Um skoð- anafrelsi og aðgengi barna að upplýsingum. Íslensk ungmenni fjalla um Barnasáttmála Sam- einuðu þjóðanna um réttindi barnsins. Um skoðanafrelsi og aðgengi barna að upplýsingum. Þátturinn er samvinnuverkefni UNICEF og Ríkisútvarpsins. Um- sjón: Guðmundur Gunnarsson. (Aftur á laugardag) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Úr gullkistunni: Undir bláum trjám. Sigríður Thorlacius segir frá för til Kenya. (Áður á dagskrá 1977). (e) 19.30 Óperukvöld Útvarpsins: Frá Tónlistarkeppni Sonju drottn- ingar. Frá Tónlistarkeppni Sonju drottningar, Norsku óperunni í Osló 28. ágúst. Ungir söngvarar frá ýmsum löndum keppa. Sungnar aríur eftir Mozart, Verdi, Puccini, Leoncavallo og fleiri. Hljómsveit Norsku óperunnar leikur; John Fiore stjórnar. Um- sjón: Una Margrét Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. 22.15 Útvarpsleikhúsið: Einfarar – Náttúra: Einfari eftir Hrafnhildi Hagalín. (e) (1:6) 22.36 Útvarpsleikhúsið: Í aðal- hlutverki – Erlingur Gíslason. (e) (1:6) 23.05 Tónleikur. (e) 24.00 Sígild tónlist til morguns. 14.35 Persónur og leik- endur: Erlingur Gíslason Textað á síðu 888 í Texta- varpi. (e) 15.15 Viðtalið: Alexander Stubb (e) 15.45 Kiljan Textað á síðu 888 í Textavarpi. (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Flautan og litirnir (e) (1:8) 17.45 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn (e) (1:12) 18.00 Stundin okkar (e) Textað á síðu 888 í Texta- varpi. 18.30 Hvaða Samantha? (Samantha Who?) (e) (11:15) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Eldað með Jóhönnu Vigdísi Matreiðsluþátta- röð í umsjón Jóhönnu Vig- dísar Hjaltadóttur. Í þátt- unum eru eldaðir einfaldir réttir, gómsætir og girni- legir úr hráefni sem fæst alls staðar á landinu. Text- að á síðu 888 í Textavarpi. 20.40 Bræður og systur (Brothers and Sisters III) (56:63) 21.25 Nýsköpun – Íslensk vísindi Textað á síðu 888 í Textavarpi. (2:12) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Fé og freistingar (Dirty Sexy Money 2) (20:23) 23.10 Hamarinn Íslenskur sakamálaflokkur. Textað á síðu 888 í Textavarpi. (e) (1:4) 00.05 Kastljós (e) 00.35 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar (The Doctors) 10.20 Sjálfstætt fólk 11.00 Forsöguskrímsli (Primeval) 11.45 Ofurfóstran í Banda- ríkjunum (Supernanny) 12.35 Nágrannar 13.00 Ljóta-Lety (La Fea Más Bella) 14.35 Sex, Lies And Se- cond Thoughts (Ally McBeal) 15.20 Til dauðadags (’Til Death) 15.45 Barnatími 16.58 Elías 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Vinir (Friends) 18.23 Veður/Markaðurinn 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Simpson fjölskyldan 19.45 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 20.10 Eldsnöggt með Jóa Fel 20.35 Lærlingurinn (The Apprentice) 21.20 NCIS 22.10 Á elleftu stundu (Eleventh Hour) 22.55 Leiðin til glötunar (Road to Perdition) 00.50 Fangavaktin 01.25 Þessi 4400 (The 4400) 02.10 Bófahasar (Johnny Dangerously) 03.40 Volcano mennta- skólinn (Volcano High) 05.45 Fréttir og Ísland í dag 07.00 Þýski handboltinn 18.05 Inside the PGA Tour 18.30 Presidents Cup 2009 – Preview show Hit- að upp fyrir Forsetabik- arinn í golfi sem fram fer 9. – 11. október næstkom- andi. 19.00 President’s Cup 2009 Bein útsending frá Forsetabikarnum í golfi en mótið er eitt það sterkasta í golfheiminum í dag enda mæta flestir af bestu kylf- ingum heims til leiks. 24.00 World Series of Po- ker 2009 (Main Event: Day 1C) Sýnt frá World Series of Poker 2009 en þangað voru mættir til leiks allir bestu og snjöll- ustu pókerspilarar heims. 08.10 Fíaskó 10.00 My Date with Drew 12.00 Bowfinger 14.00 Fíaskó 16.00 My Date with Drew 18.00 Bowfinger 20.00 Man in the Iron Mask 22.10 Sixteen Years of Alcohol 24.00 Retrograde 02.00 Dog Soldiers 04.00 Sixteen Years of Alcohol 06.00 Backbeat 08.00 Dynasty 08.45 Pepsi Max tónlist 12.00 Nýtt útlit 12.50 Pepsi Max tónlist 18.00 Dynasty 18.50 Lífsaugað 19.30 Game tíví Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. (4:14) 20.00 Everybody Hates Chris (20:22) 20.30 30 Rock Bandarísk gamansería. 21.00 Flashpoint (11:12) 21.50 Law & Order: Crim- inal Intent Bandarísk sakamálasería þar sem fylgst er með stór- málasveit lögreglunnar í New York fást við klóka krimma. (11:12) 22.40 The Jay Leno Show 23.30 She’ s Got the Look 00.20 Secret Diary of a Call Girl 00.50 Pepsi Max tónlist 16.30 Doctors 17.30 The O.C. 2 18.15 Seinfeld 18.45 Doctors 19.45 The O.C. 2 20.30 Seinfeld 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 You Are What You Eat 22.15 Gossip Girl 23.00 Ástríður 23.25 Medium 00.10 True Blood 01.05 Auddi og Sveppi 01.35 In Treatment 02.00 Sjáðu 02.30 Fréttir Stöðvar 2 03.30 Tónlistarmyndbönd ÞAÐ er ekki tekið út með sældinni að eiga Bang & Olufsen-sjónvarp. Þau þurfa nefnilega að standa ein og sér á stofugólfinu. Annars njóta þau sín ekki. Það er fúsk að henda Bang & Oluf- sen-sjónvarpi upp á skáp eins og hverjum öðrum blómavasa eða styttu. Eftir að fyrsti sjónvarps- virkinn hafði komið til að tengja nýja, gamla Bang & Olufsen-sjónvarpið okkar, var ekki þverfótað fyrir snúrum, afruglurum og öðr- um tækjum á gólfinu. Hann hafði nefnilega gert fátt annað en að stinga græjunni í samband, enda með krón- íska Bang & Olufsen-fóbíu. Verkið fékk svo á aum- ingja manninn að þegar kom að því að ganga frá snúrunum og afruglurunum ákváðum við að hlífa honum og kveðja nýjan sjónvarps- virkja á vettvang. Til allrar hamingju hafði hann enga fordóma gagnvart Bang & Olufsen – lét þá alltént ekki í ljósi – og gekk beint til verks. Smeygði snúrunum í þar til gerðan smokk og kom afruglurunum hag- anlega fyrir í nærliggjandi skápi. Frágangur á heims- mælikvarða. Fyrir vikið nýtur Bang & Olufsen-tækið sín til fulls í stofunni, mublurnar mala og póstmóderníska lista- verkið eftir Þórodd Bjarna- son brosir við gestum. ljósvakinn Svöl Vel má gleyma sér yfir Bang & Olufsen-fjarstýringu. Hið fagra flatskjárígildi Orri Páll Ormarsson 08.00 Ljós í myrkri 08.30 Benny Hinn 09.00 Michael Rood 09.30 Robert Schuller 10.30 The Way of the Master 11.00 T.D. Jakes 11.30 Benny Hinn 12.00 Jimmy Swaggart 13.00 Kall arnarins 13.30 Fíladelfía 14.30 The Way of the Master 15.00 Freddie Filmore 15.30 Um trúna og til- veruna 16.00 Samverustund 17.00 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 18.00 Michael Rood 18.30 T.D. Jakes 19.00 Lifandi kirkja 20.00 Kvöldljós 21.00 Jimmy Swaggart 22.00 Robert Schuller 23.00 Kall arnarins 23.30 Benny Hinn 24.00 The Way of the Master 00.30 Michael Rood 01.00 Global Answers 01.30 Fíladelfía sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 sen 20.30 Den norske humor 21.00 Kveldsnytt 21.15 Urix 21.45 Klar til kamp! 23.15 Kulturnytt 23.25 Norsk på norsk jukeboks NRK2 13.30 I kveld 14.00 NRK nyheter 15.10 Sveip 15.50 Kulturnytt 16.00 NRK nyheter 16.03 Dagsnytt 18 17.00 “Oh my God“ 17.30 Smaken av Danmark 18.00 NRK nyheter 18.10 Dokumentar: Europas nye fascister 19.05 Jon Stewart 19.25 Urix 19.55 Keno 20.00 NRK nyheter 20.10 Kulturnytt 20.20 I kveld 20.50 Oddasat – nyheter på samisk 21.05 Genera- tion Kill 22.10 Schrödingers katt 22.35 Redaksjon EN 23.05 Distriktsnyheter 23.20 Fra Ostfold 23.40 Fra Hedmark og Oppland SVT1 14.00 Rapport 14.05 Gomorron Sverige 15.00 Hannah Montana 15.25 Robins 15.55 Sportnytt 16.00/17.30 Rapport med A-ekonomi 16.10/ 17.15 Regionala nyheter 16.15 Go’kväll 17.00/ 20.45 Kulturnyheterna 18.00 Där ingen skulle tro att någon kunde bo 18.30 Mitt i naturen 19.00 Plus 19.30 Att vara adoptivbarn 20.00 Debatt 21.00 Uppdrag Granskning 22.00 Skavlan 23.00 Älskade, hatade förort 23.30 Kysst av spriten SVT2 14.10 Hotellet 14.55 Hallå Mumbai 15.20 Nyhet- stecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Räd- dad av djur 16.25 VeteranTV 16.55 Rapport 17.00 Vem vet mest? 17.30 Skolfront 18.00 Hype 18.30 Med andra ögon 19.00 Aktuellt 19.30 Skräckmin- isteriet 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.30 Terror 21.50 Dr Åsa ZDF 14.00 heute – in Europa 14.15 Alisa – Folge deinem Herzen 15.00 heute/Wetter 15.15 hallo deutschland 15.40 Leute heute 15.50 Ein Fall für zwei 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Notruf Hafenkante 18.15 Kommissar Rex 19.00 ZDF.reporter 19.45 heute- journal 20.12 Wetter 20.15 Maybrit Illner 21.15 Markus Lanz 22.20 heute nacht 22.35 Ein Fall für zwei 23.30 Notruf Hafenkante ANIMAL PLANET 13.25 Wildlife SOS 13.50 E-Vet Interns 14.20 Ani- mal Cops Phoenix 15.15 Austin Stevens Adventures 16.10 Amba The Russian Tiger 17.10 Animal Cops Phoenix 18.05 Killer Crocs of Costa Rica 19.00 Aust- in Stevens Adventures 19.55 Animal Cops Phoenix 21.45 Amba The Russian Tiger 22.40 Killer Crocs of Costa Rica 23.35 Austin Stevens Adventures BBC ENTERTAINMENT 13.00 Only Fools and Horses 13.30 Absolutely Fa- bulous 14.00 The Weakest Link 14.45 The Black Ad- der 15.15 Lead Balloon 15.45 Only Fools and Hor- ses 16.15 Absolutely Fabulous 16.45 EastEnders 17.15 The Weakest Link 18.00 Lead Balloon 18.30 Coupling 19.00 Gavin And Stacey 19.30 Absolutely Fabulous 20.00 Judge John Deed 20.50 Lead Ballo- on 21.20 Coupling 21.50 Absolutely Fabulous 22.20 EastEnders 22.50 The Weakest Link 23.35 Judge John Deed DISCOVERY CHANNEL 12.00 Dirty Jobs 13.00 Future Weapons 14.00 Mega Builders 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 Overhaulin’ 17.00 Miami Ink 18.00 Dirty Jobs 19.00 MythBusters 20.00 Ultimate Survi- val 21.00 Against the Elements 22.00 Really Big Things 23.00 American Chopper EUROSPORT 7.00 Tennis 12.45/18.00 Snooker 15.45/17.45/ 21.00/23.15 Football 16.10 Football: FIFA U-20 World Cup 21.15 Pro wrestling 22.45 Powerboating HALLMARK Dagskrá hefur ekki borist. MGM MOVIE CHANNEL 12.40 Impromptu 14.25 Hawaii 17.00 Grievous Bo- dily Harm 18.35 Desperate Hours 20.20 Three Ami- gos! 22.00 Chastity 23.25 Until September NATIONAL GEOGRAPHIC 13.00 Megavolcano 14.00 Megastructures 15.00 Air Crash Investigation 16.00 Alexander The Great’s Lost Tomb 17.00 Helicopter Wars 18.00 America’s Har- dest Prisons 19.00 Engineering Connections 20.00 Megastructures 21.00 World’s Toughest Fixes 22.00 Hollywood Shootout 23.00 Megastructures ARD 14.10 Elefant, Tiger & Co. 15.00 Tagesschau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Eine für alle – Frauen können’s besser 17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.45 Wissen vor 8 17.50 Das Wetter 17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Star-Quiz mit Jörg Pilawa 20.00 Panorama 20.30 Tagesthemen 20.58 Das Wetter 21.00 Satire- Gipfel 21.45 Krömer – Die internationale Show 22.30 Nachtmagazin 22.50 Die Spur des Verräters DR1 14.00 Boogie Update 14.30 Braceface 14.50 Hojs- pændingsmanden og Robotdrengene 15.00 Lloyd i Rummet 15.20 Den lyserode panter 15.30 Fand- ango 16.00 Aftenshowet 16.30 TV Avisen med Sport 17.00 Aftenshowet med Vejret 17.30 Rabatten 18.00 Sporlos 18.30 Kender du typen 19.00 TV Av- isen 19.25 Jersild Live 19.50 SportNyt 20.00 Min bedstemors hus 21.30 Jagten på pædofile 22.25 Seinfeld 23.10 Boogie Mix DR2 12.25 The Daily Show 12.50 Åbningsdebat i Folket- inget 15.00 Deadline 17:00 15.30 Hun så et mord 16.15 Verdens kulturskatte 16.30 Storbritanniens hi- storie 17.30 DR2 Udland 18.00 Debatten 18.35 Ra- seri i blodet 20.00 Sådan er modre 20.30 Deadline 21.00 Smagsdommerne 21.40 Backstage 22.10 The Daily Show 22.30 DR2 Udland NRK1 14.10 Dynastiet 15.00 NRK nyheter 15.10 Oddasat – nyheter på samisk 15.25 Ut i nærturen 15.40 Mánáid-tv – Samisk barne-tv 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Sorens onskestovler 16.05 Fritt fram 16.35 Danny og Daddy 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Schrödingers katt 17.55 Tilbake til 60-tallet 18.25 Redaksjon EN 18.55 Dist- riktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Forbrytel- 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 15.40 Arsenal – Blackburn (Enska úrvalsdeildin) 17.20 Wolves – Portsmo- uth (Enska úrvalsdeildin) 19.00 Goals of the Season 1999 Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar frá upphafi til dagsins í dag. 19.55 Premier League World 2009/10 20.30 Norwich – South- ampton, 1993 (PL Classic Matches) 21.00 Liverpool – Black- burn, 1994 (PL Classic Matches) 21.30 Premier League Re- view 2009/10 (Premier League Review) Rennt yf- ir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 22.25 Coca Cola mörkin 22.55 Burnley – Birm- ingham (Enska úrvals- deildin) ínn 20.00 Hrafnaþing Þáttur í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. Umræður um pólitík líðandi stundar. 21.00 Í kallfæri Jón Krist- inn Snæhólm heldur áfram með sitt tveggja manna tal við Gunnar Dal. 21.30 Birkir Jón Þingmað- ur Framsóknarflokksins Birkir Jón Jónsson skoð- ar pólitískt landslag dags- ins í dag. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. SÖNGKONAN Beyonce Knowles hefur tekið upp hanskann fyrir Kanye West, vegna uppákomunnar á tónlistarverð- launahátíð MTV sem haldin var í haust. West vatt sér upp á svið og tók hljóðnemann af Taylor Swift í miðri þakkarræðu hennar en Swift átti besta myndband tónlistarkonu. West lét þau ummæli falla að Beyonce Knowles hefði heldur átt að fá verðlaunin, fyrir myndband við lagið „Single Ladies“. Nú segir Knowles að West hafi sagt þetta í nafni listarinnar. „Tja, ég veit hvað vakti fyrir honum og ég veit að hann var að koma listinni til varnar,“ segir Knowles í viðtali í Oprah- tímaritinu. Knowles segir West hafa brugðið mjög þegar ljóst varð að hún fengi ekki verðlaunin. „Og þegar hann fór upp á svið hugsaði ég bara „Nei, nei, nei!“ og svo fór hann að tala og ég hugsaði „Ó, nei, nei, nei!“ er haft eftir Knowles. West hefur margbeðist afsökunar á ummælum sínum, á bloggsíðu sinni og í þætti Jay Leno m.a, enda hlaut hann harða gagnrýni fyrir uppátækið. Reuters Knowles Funheit að flytja lagið „Single Ladies“, á hátíð MTV. Kemur West til varnar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.