Alþýðublaðið - 11.10.1923, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 11.10.1923, Qupperneq 1
1923 Arður o| lán. Af alSí i orku er siáUsagt mannsorkan arðsömust. A'lur sá reginauður, sem liggur í verð- mætuna jarðannnar, lamu fé og föstum eignum, er arður af mannlegri vinnu, sem er til kom- iun á þann hátt, að áraugur vinnunnar hefir numið meira en tilkostnaður við hana. Múnurinn er arðurinn. í eignum œannkynsins liggja mótaðar framfarir þess. Því, sem munað hefir á kostnaði og ábata við vinnu mannanna, hefir verið varið til framfaránna. AUs staðar, þar sem menn vinna, safnast fyrir slíkur af- gangs-auður. Ef meun vinna fyrir sjálfa sig, safnast hann h'á þeim sjálfum, og þeir verja hoo- um til framfara sér í hag og eftirkoroendum sínum. En nú safnast auðurinn, eins og menn vita, í fæstum tilfellum hjá þeim sjálfum, heldur hjá einstökum mönnum, sem náð hafa smátt og smátt eignarráðum á fram- leiðslutækjunum. Fyrir þetta verða fiestir ómegn- ugir að stofna til framíara, en hinir fáir, sem geta, óviljugir til þess, því að þeir hafa fundið upp ráð til þess að ná arði án vinnu með því að láta samfélagið beita sér fyrir framförunum og lána því fé til að koma þeim fram. Fyrir lánið á fénu verður samfélagið að greiða vexti. Á nokkru af vöxtunum lifa fáu einstaklingamir, sem vinnuarður- ian safnast hjá, auðborgararnir með skylduliði sínu og áhang- endum, en nokkuð leggja þeir við eignirnar til nýrrar vöxtunar. Þegar sámfélagið tekur lán til einhverra framfara, brúargerðar, sfmalagningar, sjúkrahúss eða vátnsleiðslu, er því venjulega svo fyrir komiö, að fjárhæðin endur- Fimtudaginn 11. október. 236. tölublað. Alþýöuflokks- fundur vefðar haldinn í Good-Templárahúsinu í kvöld (fimtudaginn 11* þ. m.) kl. 8 e. h. Framhjóðendur A-listans hefja umræður. — Fram- bjóðendnm • B-listans er boðið á fundinn. greiðist á löngum t'ma með til- tekinni fúlgu á ári, unz fullgreidd er. Þ=tta fyrirkomulag er nú örðið svo venjulegt, að mönnum finst það alveg náttúrlegt; í því birtist eins konar »náttúrulögmál«. Samt er auðsætt, að hér er hinu eðlilega alveg snúið vlð. í stað þess að nota fé, sem safnast hefir fyrir, til framfaranna, er óíenginn arður tekinn til þeirra. Með þessu lánafyrirkomulagi er með öðrum orðum lagður shattur á eftirkomendurna í stað þess að taka stofnfé framfarafyrirtækj- anna af arðinum, sem safnast hefir fyrir, með skatti af eignum samtíðarmannanna. Hér sést ástæðan til þess, að auðvaldið berst af öllu afli gegn sköttum á eignir og tekjur af eign. Ef hin eðlilega leið væri farin, hefði samfélagið jafnan handbært 'é til stofnunar fram- farafyiirtækja, en þá væri líka stffluð ein aðaluppsprettulind þess arðs, sem til auðborgáranna rennur án vinnu af þeirra hálfu. Af sömu ástæðu eru þeir Ifka á móti þjóðnýtingu, þvf að með þjóðnýtingu rennur arður sá af vinnu mannanna beint til samn- félagsins, sem er afgangs því, sem þeir þurtá sér til lífsupp- eldis líkamlega og andlega. Hér er eitt af því, sem um er baiist í kosniagunuaa núna. Auðvaldssinnar vilja viðhalda og sLBcana LDík,a bezt« S ...... Reyktar mest fi ■»0CS»0»»0«»0»»0«»<B QNýtt kaffiMsQ er opnað 1 Lækjargötu 2 (niðri). Hjólhestar teknir til geymslu og hreinsunar fyrir mjög lógt verö. Sigurþór Jónsson úrsiniður. Bjarnargreifarnir og Kvenhatai- inn verða seldir næstu daga í Tjarnargötu 5. Oma-smjörlfki þykir gott, fæst f verzlun Elíasar S. Lyngdals. Sími 664. Dívanar, góðir og ódýrir, til sölu á Laugavegi 50. vernda óeðiilegt fyrirkomulag, sem þelr hafa kocuið á til að tryggja sér gróða án vinnu. Jafn- aðarmenn vilja afla Ijár eðíilega og verjá því viturlega og búa þannig, að ekki Jmrfi að skatta framtíðina.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.