Víkingur - 31.03.1933, Blaðsíða 1

Víkingur - 31.03.1933, Blaðsíða 1
16 tíður 25 aura I’iistudairinn :•!!. inar/. 1 í);13 i '' ■ 14 I WlSÍSr ' i. V l •• í* 't ÁSTANDTÐ II. 8. A. Pó g'óðæri hafi ver- ið í Bandaríkjunum fyrir nokkruni árum, j)á heftr kreppan nú gert vart vid sig' par, ekki siður en annars- staðar. Skýrasta dæm ið um erfiðleikana |tar er katiphallar- og bankalokunin. Banka- starfsemin hófst að vísu aftur eftir nokkra daga. —- En atburðir pessir hafa gefið til kynna, að ástandið sé verra en margur hér hefir gert sór í hugar- lund. Possi mvnd er ai' kattphöllinni og af stærstu bönkunum í Wall street (t Xev York), tekin daginn sem lokad var. Fólkið safnaðist fyr- ir utan byggingarnar, eins og mvndin sýnir, en lögreglan bannaði alla umferð ttin göt- una.

x

Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkingur
https://timarit.is/publication/770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.