Víkingur - 31.03.1933, Blaðsíða 10

Víkingur - 31.03.1933, Blaðsíða 10
10 VlKINGUR r Itvo daga hafði lögreglu- |)jónn nokkur, John Dun- Drengskaparheitið. bar að nafni, verið á þeysi- ferð um steppurnar, áður en hann hafði orðið nokkurs vísari. En nú var pað parna — punn reyksúla Iangt í vestri. Hann var gramur við sjálfan sig, pví að hann hafði purft tvo daga til að finna tvo menn með 50 hesta, sem peir höfðu stolið. Pað var meira en rétt að segja, að fela slíka hjörð í steppugróðrin- um. Ilonum fanst hann eiga mikið eftir ólært enn. Hann reið eftir miðjum, gömlum árfar- vegi, og pegar hann kom að nokkrum viðarrunnum, batt hann hest sinn og gekk áfram, pangað til hann átti nokk- ur hundruð metra eftir að eldinum, sem pjófarnir höfðu kynt. Hann lagðist niður og skreið á fjórum fótum. Pað var engin pörf á að ílýta sér. Hann varð að bíða, par til myrkrið skylli yfir. Hann fikraði sig hægt áfram og full- vissaði sig um, að petta væru hestapjóf- arnir Hale-Ben og Tommy, nokkuð frá hestunum, sem peir höfðu stolið. Ben lá á bakið og reykti, en Tommy sat fyrir framan hann og nagaði trjábút. Dunbar pótti peir ekki vera neitt Iíkir hestapjófum, sem voru að flýta sér yfir landamærin. Peir virtust auðsjáanlega mjög öruggir. En hann fékk brátt skýr- ingu á pessu, pví að Tommy spurði: »Pekkirðu manninn, sem er að leita okkar?« »Pað er blessað barn«, sagði Ben og geispaði. Svo heyrði Dunbar, að Ben fór að segja Toinmy, að hann væri nýkom- inn í lögregluliðið, og frá pví, að hann hefði farið að leita að peim, hefði hann stöðugt verið á villigötum. Aö Linsey, foringi liðsins, væri ekkert lamb að leika sér við, pegar menn hans kæmu aftur úr árangurslausri leit, og ætti hann pá til, að reka pá frá sér. Að hann hefði Vilhelm Gross. einu sinni séð hann í slíkurn ham, og hafði hann pá ekki verið neitt frýnileg- ur. Af öllu pessu kvaðst hann vera viss um, að pessi grasasni, sem nú væri að leita að peim, pyrfti ekki að keinba hær- urnar í liðinu, pvi aö Linsey myndi reka liann strax, pegar hann kæmi aftur, pví að petta var fyrsta reynsluför hans. Og svo hélt Ben áfram. »l'að var einu sinni, að mig langaði ákaft til að koinast í lögregluliðið hans Linsey. Eg kom til hans og bauð mig fram. lín hann horfði á mig irieð megn- ustu fyrirlitningu og sagðist ekki hafa pörf fyrir aðra en pá, sem væru karl- menni. Pá var pað, að ég hét pví að láta karlinn gjalda pessara orða sinna og hóf pessa atvinnugrein, seui nú hefi ég. Ég hefi haldið petta heit initt svo dyggilega, að ég liefl ekki litið við peim hestum, sem voru fyrir utan umdæmi hans. 1 fjögur ár hefi ég leikið á hann og strítt honum á allan mögulegan hátt, og hann hefir enn pá ekki getað haft hendur í hári mínu, pví að hann vantar allar sannanir. En nú er ég farinn að preytast á pessu, pví að konan mín bið- ur mig svo ákaft um að hætta og setj- ast einhverstaðar annarstaðar að, vegna barnanna okkar«. Sólin var gengin til viðar, og síðustu geislar hennar snertu efstu fjallatindana, pegar Dunbar skreið frain úr fylgsni sínu og paut að bálinu: »Upp með hendurn- ar«, hrópaði hann. »Petta var fallega gert«, muldraði Ben með aðdáun, pegar peir stuttu síðar sátu báðir vopnlausir frammi fyrir Dunbar. »Pá hefir petta farið svona. Hafið pér etið, herra fyrirliöi ?« »Ég pakka fyrir, ég hefi kex í vasa mínum!«

x

Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkingur
https://timarit.is/publication/770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.