Víkingur - 31.03.1933, Blaðsíða 14

Víkingur - 31.03.1933, Blaðsíða 14
13 VlKINGUR •-. :.zM Barnaefaman. ■; ii ____-====« Mamma kemur. Barnasaga. I’R AIÍT. 1 [)essa tólf príhyrninga ________ á að raða stöfum á pann -------- liátt, að úr peiin myndist k venmannsorð, sem hægt sé að lesa eins á a^la vegu, livort sem lesið er frá hægri eða vinstri, ofan eða neðan. (Lausn kernur í næstabl. Skuggamynd. Geturðu búið til svona inynd? ELDSPÍTN APRAUT. Taktu 22 eldspítur og raðaðu þeim eins og myndin sýnir, svo út kotni 8 ferhyrningar. Taktu síðan 6 eldspýtur burtu, svo eftir verði4ferhyrningar af sömustærð og áður. Ef [)ið getið þetta sjálf, þá lát- ið kunningja ykkar glíma við þetta. — (Lausn i næsta blaði). Pað er gott barn, sern heldur trúlega eftirfarandi reglur: 1. Ég lofa að klæða mig strax á rnorgn- ana þegar ég er vakinn. 2. Ég lofa að vera kominn í rúmið kl. 9 á hverju virku kvöldi. 3. Á hverjum degi lofa ég reyna að gera eitthvað það, sem gleður pabba og mömmu. 4. Ég lofa að halda leiktímum mínum vel aðskildum frá lestrartímum mínum. 5. Ég lofa að vera góður við dýrin. — Vertu gott barn! Byrjaðu í dag! Sigga og Öli áttu heiuia í fallegu, hvítu luisi niður við sjóinn. Skamt í burtu var kornakur, þar sem þau gátu farið í felu- leik. En þegar gott var veður sigldu þau fitlu bréfbátunum sínum á víkinni. Stund um léku þau sér með nágrannabörnunum. Litlu systkinin, þriggja og sex ára, höfðu ílest það, sem börn á þeirra aldri óska sér. Pað var yndislegt í sveitinni þetta sumar. Ekkert liefði því skygt á gleðisól þeirra, ef mamma þeirra liefði verið hjá þeiin. En hún var lengst í burtu og lá veik á heilsuhæli. Systkinunum fanst því sumarið ekki eins yndislegt og þau liöfðu gert sér vonir um í byrjun. Eins var með margt það, sem fyrír kom í þeirra daglega lífi, og þau hefðu haft ánægju af, ef mamma þeirra liefði getað tekið þátt í gleðinni með þeim. Öli var yngri, svolítill linokki, með blá augu og gula lokka. í livert skifti og hann fór að gráta, af því mamma var í burtu, átti Sigga litla fult í fangi með að verjast gráti sjálf. »Sigga er stór og skynsöm stúlka eft- ir aldri«, sagði fólkið. En Sigga trúði þessu tæplega, því ef það var satt, fanst henni að pabbi hennar hlyti að tala við liana um sjúkdóm inömmu hennar, al- veg eins og hann gerði við frænku henn- ar, sem þau bjuggu hjá. En það gerði hann ekki. Pabbi þeirra vann i banka, og fór á hverjum morgni inn til borgar- innar, þar sem hann vann. En strax og pabbi þeirra kom heim á kvöldin, horfði Margrét frænka altaf svo spyrjandi á liann. IJá vissi Sigga undir eins hvernig mömmu liennar leið, því frænka setti altaf upp sama svip og pabbi hennar. En nú í langan tíma liöfðu þau veríð svo döpur og hugsandi, fanst Siggu. Frh.

x

Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkingur
https://timarit.is/publication/770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.