Saga


Saga - 1951, Page 23

Saga - 1951, Page 23
197 systir hennar, sem varð síðari kona sira Páls á Höskuldsstöðum bróður Steins biskups. Þau fengu konungsleyfi til að eigast 29. apríl 1710 og eru þá talin að öðrum og þriðja. hh) Kristín, 1703 25 ára, vinnukona á Hofi á Höfðaströnd. Þrjár þessara systra eru þær, sem fyrr er getið, frá Ljótsstöðum. c. Jón, b. í Eyhildarholti í Skagafirði, lög- réttumaður úr Hegranesþingi, nefndur 1686, og er þess þá getið í lögréttumanna- talinu, að hann sé nefndur í stað föður síns, Þorsteins Steingrímssonar. Hann varð úti milli jóla og nýjárs 1698. Kona hans var Steinunn Steingrímsdóttir b. á Hofi í Skagafjarðardölum Guðmundsson- ar, þess, er síðar getur. Hún býr 1703 á Hofsstöðum í Viðvíkursveit. Börn þeirra voru: aa) Ólafur, 10 ára 1703, bryti á Hólum, kvæntur Oddnýju Gísla- dóttur b. á Reykjum í Hjaltadal Jónssonar. bb) Steingrímur, 12 ára 1703 á Hofs- stöðum. cc) Þorkell, 6 ára 1703 s. st. dd) Ingibjörg, 4 ára 1703 s. st. ee) Þorsteinn, 14 ára 1703 í fóstri hjá föðursystur sinni á Brúar- landi. Hann er talinn hafa átt eina dóttur, sennilega laungetna, sem

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.