Saga


Saga - 1961, Síða 10

Saga - 1961, Síða 10
184 UPPHAF KRÖFU UM ÞINGRÆÐI Skýrgreining.1) Þingræði nefnist sú stjórnskipan, er ábyrgir ráðgjafar þjóðböfðingjans þurfa að njóta trausts fulltrúa þjóðar- innar. Af þessari grundvallarreglu leiðir, að þingræði kemst ekki á, fyrr en sú réttarregla er lögtekin eða verður að hefð, að ákvörðunarvaldi þjóðhöfðingjans verði aðeins beitt í samráði við ríkisstjórn, sem sé skipuð ábyrgum ráð- herrum, sem hafa á einhvern hátt hlotið samþykki meiri hluta af fulltrúum þjóðarinnar eða á þjóðkjörnu þingi. Þjóðhöfðinginn verður því skyldur að leita sér ráðgjafa meðal þeirra manna, sem álitið er, að njóti trausts þessa meiri hluta. Einnig eru ráðherrarnir skyldir að segja af sér, ef það kemur í Ijós, að þeir hafi ekki þetta traust að bakhjarli, og er það oftast talið hið raunhæfa gildi grund- vallarreglunnar um þingræði. Þingræði er þannig framhaldsþróun hins almenna stjórnarskrárbundna eða þingbundna ríkisvalds með ráð- herraábyrgð. Krafan um þingræði var mikilvægur þáttur í baráttu frjálslyndra og róttækra manna fyrir lýðræði í Evrópu á 19. öld, og hún hafði því einnig að geyma kröfu um það, að ríkisstjórnir færu að vilja þjóðarinnar, eins og hann birtist í kosningum til fulltrúaþinga. Hið klassíska þingræði, eins og það birtist í heimalandi sínu, Englandi, hvílir á þeirri forsendu, að tveir stórir stjómmálaflokkar keppi um völdin og þeim sé mögulegt að skiptast á um stjórnarforystuna. Þetta stjórnskipunarkerfi þróaðist á Englandi á 18. öld, en venjulega er talið, að þingræðið hafi unnið þar fullan sigur við breytingarnar á kosningalög- unum 1832, en í raun og veru var stjórnskipan hins klass- íska þingræðis ekki fullmótuð fyrr en á síðasta fjórðungi 19. aldar. 1) Skýrgreiningin er að mestu leyti reist á verki K. J. Stálbergs: Parlamentarismen i Finlands statsförfattning (Helsingfors 1927), bls. 8. Sbr. Jens Himmelstrup: Den provisoriske Lovgivning i Dan- mark (Kbh. 1948), bls. 60.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.