Alþýðublaðið - 12.10.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.10.1923, Blaðsíða 1
Oefiö út af ^í^yÖidSolílniom ;>* 1923 Föstudaginn 12. október. 237. tölublað. LO.G.T. í kvöld verða fundir í Víklngi nr. 104. Stórmerkt mál á dagskrá. Skjaldbreiö nr 117. Rætt um flokkaskiftingu 0. fl. Félagar stúknanna eru beðnir að hafa fundina í huga og koma á réttum fundartíma. , Dívanar, góðir og ódýrir, tii sölu á Laugavegi 50. 20-30 sirákar óskast til að selja rit á götunum; komi á Lau^ásveg 13 kl. 3 á morgun. Há sölulaun. Hjón með eitt eða tvö börn geta fengið húsnæði gegn tryggingu fyrir skilvísri greiðslu. Á. v. á. Hjólhestar teknir til geymslu Og hreinsunar fyrir mjöglágt verð. Sigurfcór Jónsson úrsmiður. EFlend sfislejíL Khofn, 10. okt. Frá Þýzkalandf. Frá Berlín er símað:' £>ýzkir verkamenn einkehná samninga Stinness við Frakka sem landráð, og eru æsingar út af því. IÞýzka stjórnin hefir i dag boðið sam- vinnu við bandamenn að því, að vinna og afurðagreiðsla verði aftur upp tekin. Yerndartotfastefna Breta. Frá Lundúnum ar símað: Eng- lendingar hyggja mjög á upp- töku verndartoíía sakir undir- VxeLuxury Cí&veites Reykíar um alt land. Fást hjá kaupmönnum. Teofanl & Co. Ltd. London. Kgl. kirðsalar. s sem ætla að taka börn til kenslu & komandi vetri, verða að tilkynna mér það bréflega fyrir 15. t>. m. Reykjavík, 11. október 1923. Bæjariæknirinn. Hlutaveltu heldur sjúkrasamlag Hafnarfjarðar og Garðahrepps í Goad-Templ- arahúsinu í Hafnarfirði laugardaginn 13. okt. kl. 7 e. m. — Margir ágætir munir! — Inngangur 25 aura. Drátturinn 50 aura. Stjóvnin. Kosninpskrifstota Alþýðuflokksins í Hafnarfiroi er i Austurgötu 23, opin frá kl. 10 f. m. til kl. 9 e. m. verðssölu áf hál^u Þjóðverja og Frakka og Belgja. Steridur mönn- iðnaðarins þýzka og hins franska. Verkamannaflokkurinn er á báð- am ótti af samvinnu milli stór- um áttum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.