Alþýðublaðið - 12.10.1923, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 12.10.1923, Qupperneq 1
1923 I.O.G.T. I kvöld verða fundir í Yíkingi nr. 104. Stórmerkt mál á dagskrá. Sbjaldbreið nr 117. Rætt um flokkaskiftingu o. fl. Félagar stúknanna eru beðnir að hafa fundina í huga og koma á réttum fundartíma. Dívanar, góðir og ódýrir, til sölu á Laugavegi 50. 20-30 strákar óskast tll að selja rit á götunum; komi á Lau'iásveg 13 kl. 3 á morgun. Há söluiaun. Hjón með eitt eða tvö börn geta fengið húsnæði gegn tryggingu fyrir skilvísri greiðslu. A. v. á. Hjólhestar teknir til geymslu og hrainsunar fyriv mjöglágt verð. Sigurþór Jónsson úrsmiður. Erlend símskeyti. Khöfn, 10. okt. Frá Þýzbalandi. Frá Berlín er símað: Þýzkir verkamenn einkenná samninga Stinness við Frakka sem Iandráð, og eru æsingar út áf því. Þýzka stjórnin hefir í dag boðið sam- vinnu við bandamenn að því, að vinna og afurðagreiðsla verði aftur upp tekin. Yerndartoliastefna Breta. Frá Lundúnum er símað: Eng- tendingar hygpj rojög á upjl- töku verndartolla sakir undir- Föstudaginn 12. október. 237. tölublað. I I § I I I I I I I I I ■ Reyktar um alt land. Teofant & Co. Ltd. j London. i Fást h]á kaupmönnum. Kgi.hirðsaiar. | sem ætla að taka börn til kenslu á komandi vetri, verða að tilkynna mér það bréflega fyrir 15. þ. m. Reykjavík, 11. október 1923. Bæjarlæknirinn. Hlutaveltu heldur sjúkrasamlag Hafnarfjarðar og Garðahrepps í Goad-Templ- arahúsinu í Hafnarfirði laugardaginn 13. okt. kl. 7 e. m. — Margir ágætir munirl — Inngangur 25 aura. Drátturinn 50 aura. Stjóraln. Kosningaskrifstofa Alþýöuflokksios í Hafnarflrði er I Austurgötu 23, opin frá kl. 10 f. m. til kl. 9 e. m. verðssölu áf hálfu Þjóðverja og iðnaðarins þýzka og hins franska, Frakk r og Belgja. Stendur mönn- Verkamannaflokkurinn er á báð- um ótti af samvlnnu milli stór- um áttum,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.