Alþýðublaðið - 12.10.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.10.1923, Blaðsíða 2
ALÞVÐUBLABIl) A-IIstinn er listi alþýðunnar Fallegt Alklæði 4^ í peysuföt og alt til þeirra, Margar tegandir af uliartau- um í svuatur sériega góð á kr. 9,75 í svuntuna. Kvenslifei tilbúin og faileg efni í þau. — Nýkomlö. Andbanningar og s alþingiskosningarnar. Það er eigi -ófróðlegt nú fyrir kosningarnar, að menn geri sór ijóst, hvernig hagur bannmálsins muni terða á hæstu þingum eftir því útliti, sem framboðin sýna. Ég vil þá flokka MDgrnannsefnin niður í þrjá flokka eftir því, sem mér er bezt kunnugt* um hug þeírra til málsins: - Hreínir bannmenn: Ólafur Friðriksson, Iugimar Jóns- son, Karl Finnbogason, Haraldur Guðmundsson, Guðmundur Jóns- son frá Narfeyri, Felix Guðmunds- son, Sigurjón Á. Ólafsson, Jón Baldvinsson, Héðinn Valdimarsson, Hallbjörn Halldórsson, Magnús V. Jóhannesson (allir frambjóðendur Alþýðuflokksins). ~ Auk þeirra: Tryggvi Þórhallsson, Ásgeir Ás- geirsson, Jakob Líndal, Iogvar Pálmason (Pramsóknarmenn); og loks Jón Thoroddsen og Stefán Jóh. Stefánsson (studdir af Al<- þýðuflokknum). m ásö.luverð á í o öa 1i má ekki vera kærra en kér seglr: Smávindlar: Dessert . . Record. , . Copelia .'. Royal . . . Edinbourgh 50 stk. 50 — 50 — 50 — 50 — Bristol. . . .50 — i kr. 9.55 — -- 7.50 — — 4.50 — — 6.50 — —-5 75 — — 4.80 Utan Reykjavíkur má verðið vera því hærra, sem nemur flutnings- kostnaði frá Reykjavík til sölustaðar, þó'ekki yfir 2%. Landsverzlun. Kosningaskrifstofa AMíoflokksius er í Alþýðuhúslnu. Veitir hún kjósendum allar nauðsynlegar upplýsingar áhrærandi alþingiskosningarnar og aðstoðar þá, er þuria að kjósa fyrir kjördag vegna brottfarar eða heima hjá sér vegna vanmættis til að sækja kjörfund, og enn fremur þeim, er kosningarétt eiga f öðrum kjördæmum. soiur hin þétt hnoðuðu og vel bökuðu rugbranð úr bézta danska rúgmjolinu, sem hingað flyzt, enda era paa viðurkend af neytendum sem framúrskaraudi gðð. Bindlndissinnaðir menn: Hér með taldir þeir, sem greiddu Spánverjum atkvæði og sýndu þar með vanmátt sinn sem bannmenn, — sýndu, að eiginhagsmunír máttu sín meira í hugum þeirra en bann- málið. Þeim veiður því ekki treyst af hreinum og ómenguðum bann- ri'önnum, því að þeir geta alt af ftelt roálstaðinn fyrir 30 silfur- peninga; Pótur Ottesen, Jón Siguiðsson, Stefán Stefánsson frá Fagraskógi, Sig. H. Kvaran, Eggert Pálsson, Sigutður Sigurðsson, Bjöin KriEl- jánsson, Jakob Möller, Magnús Jónsson (baiðist mest allra fyrir undanþágunni), Sig. Baldvinsson, Þór. Jónsson (allir Mogga-dót, sem >Tíminn< kallar), Pétur Þórðar- son, Hákon Kristófereson, Einar Árnason, Ingólfur Bjarnason, Þorst,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.