Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 13.11.1931, Side 1

Skólablaðið - 13.11.1931, Side 1
Útgefendur: Nemendur• Menntaskólans í Reykjavík. 1. tbl. 13. nóvember 1931. 7. árg. FORMÁLSORÐ. RLtnefnd "Skólablaðsins'’ vill nú eins og að undanfömu hvetja nemendur til Þess að kaupa blaðið, Þvi eins og gefur að skilja, Þá eru Það nemendur, sem með Þvi að kaupa blaðið stuðla aó framgangi Þess, pgjráða. Þvi hve fjölbreytt Það verðúr. Það eru til_ nEeli okkar, að um leið og fyrsta tölublaðið kemur út, verði Þaó borgað, Þvi blaðið Þarf nauðsynlega á öllu fje sinu að halda og Þá sjerstaklega við útgáfu 1. tölublaðs. Það er von okkar, að meö aðstoð allra nemenda verði blaðið fjölbreytt að efni og vinsælt að vanda. Ritnefndin. B Æ K U R. Og hvað er Þá um beekur að segja? Ryrst og fremst hvað Þær eru sundurleit- ar að ytra útliti og svo, hve kjör Þeirra eru misjöfn. Stórar bækur og smáar, Þykkar og Þynnar, iburðarmiklar og látlausar - lof- aðar og fyrirlitnar. Sumar eru klæddar i mjúk skinn og skreyttar gullnu letri. Aðrar Og allar bækur hafa boðskap að flytja. Þær eru hrópendur hugsana. Margar eru raddlágar og vanmegna, fullar af vængbrotnum hugsjónum og týndum tilgangi. En öðrum bókum er gefinn máttur og hrifandi mælska - og rödd, sem kveður sér hljóðs. Og Þá hlusta. menn - og verða að hlusta. Þaé> hefir svo oft komið fyr- ir, að bækur hafa verið riiddar og fordæmdar og jafnvel brenndar á báli. Samt hafa Þær ris- ið upp að nýju, máttugri en nokkru sirrni fyr, og hafa Þá sigrað heilar Þjóðir. Eldurinn hefir verið Þeim sannkallaður hreinsimareldur og fordæmingin herzla. Kannske Þarf röddin ekki að vera neitt hvell eða skær, ekki digur- barkaleg eða Þrungin dimmum túnum, heldur að eins gpedd Þeim töfrahljómi, sem getur berg- málað í hugum manna. Getur verið - Sumar bækur hvísla ofur lágt og slá á veik- ustu strengina. Oft eiga lær í’leir aðdáendur en lýLnar, sem hærra gjalla.. Aðdáendur bóka hafa oft verið kallaðir bókavinir. En Þeir eru nú margs konar. Ein tegundin er sú, sem díanir bækur eftir dómum annara. Keypt blaðalof er Þeim gild sönnun Þess, að bók sé góð. Blaðaníð hefir andstæð áhrif. En aörir hirða. ekki hót uun innihaldið* útlit bókanna er Þeim allt og eitt. pyrir vafðar tötralegum pappirskápum og nöfn ÞeirríiÞeim vakir að eins sú hibýlaprýði, sem af eru prentuð með svörtum lit. S'umar bækur eiga sér bústaði i gljáðum skápum, sem stande ótitt, að mestu andleg doðamenni klæði i skrautlegum stofiom, en aðrar hima að hurð- arbaki i kjallaraholum og rakabælum öreig- anna. Og enn eru aðrar txekur, sem flækjast milli manna, óhreinar, rifnar og tættar eins og hungrandi beiningamenn, sem enginn vill annast. Örlög bóka eru svo misjöfn og marg- visleg. Þó er Þeim eitt sameiginlegt,hversu margbreyttar sem iær eru og hvaða. kjör sem Þær hljóta; allar eru Þær bækur - bækur og ekkert annað. skrautlegum bókum hlýzt. Enda er Það ekki veggi sina dýrum og litlegum ritverkum, Þótt Þeir sjálfir séu tæplega bænabókarfærir,eins og kallað er. Slik vannotkun á bókum, til- gangi Þeirra og ætlan, er hin mesta kórvilla, sem nokkurn getur hent. Og Þaö, sem verra er: villan stafar af menntunarskorti og megnasta skilningsleysi, en Þvi veldur fáfræði og 'ónógur lestur góðra bóka. Þannig falla Þessir menn á eigin bragði, Þvi að flestir vita, að húsgögn eru bækur sizt af öllu. Þá færi miklu betur, ef Þeim

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.