Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 13.11.1931, Blaðsíða 2

Skólablaðið - 13.11.1931, Blaðsíða 2
-2- bókum sem svo eru vanmetnar, væri hent fyr- ir hundana. Því aö Þeir eru margir sem verða að lúta djúpt til fæðu sinnar - og gætu Þeir notið góðs af. En sem betur fer, Þá eru Þeir Þó miklu flestirj sem hafa nokkra hugmynd um til- gang bóka, og Þeir njóta Þeirra að nokkru eða öllu. Annars er Það jafnfjölbreytt,hvað baskur hafa að flytja - eins og hvernig Þær flytja Það. Andstæðurnar eru augljósar. Sem dæmi mætti nefna stærðfræðihækur, og á hinn bóginn skáldrit, ljóðabækur o. s. frv. Stærðfræðisbækurnar klæða boðskap sinn i alls konar tölutákn, punkta og strik, ásamt x-um, y-um og z-um, og stundum öðrum sundurlausum bókstöfumj en oft er Þetta allt rammlega viggirt með svigum og horn- klofum og öðrum álika fögrum máttarstoðum. Getur verið, að mörgum "fá.fróðum" Þyki heldur fáránlegt að sjá tákn Þessi i "funk- tion" og lita einmana bókstafi vega salt á löngum strikum. En hvað um Það. I stærð- fræðinni Þykjast margir finna bergmál sinn- ar eigin sálar og djúp óska sinna.. Og - Það er vist gott og blessað. Andhverfar slikum bókum eru svo aðrar, sem fæddar eru með Þeim ósköpum að vera skráðar mennsku máli, en ekki talnagátum eða öðru slíku. Má Þar til nefna. bækur Þær, sem við skáldskap eru kenndar; skáldsögiir, ljóðabækur og leikrit. Bókum Þessum er einkum fundið Það til lasts, að Þær séu of bamalegar og einfaldar, Þ. e.a.s. , að Þær fjalli meira um mennina, lif Þeirra og til- finningar, heiLdur en vera ber. Þykir mörg- um Það hin mesta ósvifni að minnast á æðra tilfinningalif i sambandi við lifveruna homi sapiens - hinn vitra mann. "Skynsemin, 1 skynsemin.' ", hrópa Þeir og kaffæra sitt eigið eðli i botnlausum vis_ indagrill\am. Það er rétt eins og Þeir eigi Þá hugsjón raesta, að maðurinn verði eins konar tilfinningasnauð toppskrúfa i ein- hverju vélrænu bákni, og geti dinglað Þar um ár og aldir. Svona eru nú sumir. En Þeir sem álita, að skynsemi og vélræni sé ekki allt- Þeir lesa Þessar bsekur af Þeirri hrifni og til- finningu, sem hinum er ók\mn, er henni hafa glatað. Hvers konar bækur menn lesa fer að sjálf- sögðu mjög eftir Þroska hvers einstaklings, svo og persónulegri skoðun. Og skoðanir eru skiftar. Sumir svala. andlegum Þorsta sinum með plúsum og minusum (Þó að frátöldum ein- kunna-minusum, sem fáum munu Þykja. mikil kjarnfæða) - en aðrir finna Þa.r enga svölun. Er Þetta ekki nema eðlilegt, Þar sem liondar- far manna og skoðanir eru svo frábrugðnar og margteettar. En um hitt eru allir sammá.la,að betur væru Þser bækur ólesnar, sem litið hafa að flytja - og Það Þá illt eitt. Kannske er Það einn höfuðkostur góðrar bók ar, að hún verður manni tryggur vinur,hvernig aám árar. Hún tranar sér ekki fram með neinum fleðulátum, og hún segir aldrei annað en Það', sem hún hefir Þegar sagt.Verði hún leiðigjörn Þá er auðvelt að kasta henni út i horn. Og komi sú stund, að maður verði vinarÞurfi aft_ ur,Þá. er ekkert hægara en að taka hana upp, strjúka af henni rykið - og hún er söm og jöfn. öskar Bergsson. 8 R L Ö 3, Eg man Það eins og Það hefði skeð i gær. Þessi minning er svo fast greypt inn i hug minn og hjarta, að tönn timans mun vart tak- ast að má hana út. Þegar ég er einn, Þá her- tekur hún mig allan, svo ég get ekki um ann- að hugsað. Hún hefur gjörbreytt skoðunum min- irni á lifinu. Lifið, sem á.ð\ar lá. sem fögur eh hulin ráðgáta framundan mér, er nú tilgangs- laust. Lif mitt var éður sem tært vatn, sem endurspeglaði litskrúð skóganna, tign fjall- anna og undraliti regnbogans, Nú er Það sem úfinn sær, sem sogar mannssélina nðiur i hið kalda djúp dauðans, sem enginn hefir séð né litiö. Vorið hefur orðió að hausti i sál minni og naprir vindar næða um mig allan. Ekkert mun framar hafa áhrif á. mig, ekkert getur aftur vakið hinar heitu tilfinningar. Ég er einn og einmana á hinni löngu göngu gegnum harmadali lifsins. Sorgin varð mitt hlutskiftij ég hefi lyktað af beiskum grösum og drukkið úr bikar sorgarinnar. Örlagadis- irnar hafa Þannig ofið örlög min. Stofnað hafði verið til skemtunar i smá dal milli himinhárra f jalla.. Pjöllin umgirtu dalinn á Þrjá vegu og sást Þess vegna út á. hafið.- Ég fylgdist með fólksstraumnum inn i

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.