Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 31.01.1932, Blaðsíða 2

Skólablaðið - 31.01.1932, Blaðsíða 2
f) I -2- lífinuj og Það er von min, að nemendur skól- ans sýni enn greinilegar vilja sinn ef önnur jafnblægileg og barnaleg tillaga og. sú, er lögð var fyrir síðasta skóla.fund, á nokkurn tima eftir að koma fram. Við verðum að muna Það og sýna fram á, til Þess að gera ekki skólann að athlægi allra, að okkvir kemur alls eklci hið minsta við, hvað Þá heldur að við höfum ástæðu til að samhryggjast eða sam- gleðjast, i slagsmálum óviðkomandi manna, eða i óförum og sigrum hinna. óliku stjórn- iálaflokka, jafnvel Þó að samúðarskeytin mundu birt verða með feitu letri i Verkalýðs- blaðinu, eða öðru álika. máigagni. Birgir Einarsson. Ö R L C G„ RITDÖMÚR. Að lokniim lestri á "Örlögum" eftir Helga Scheving, setti að mjer hláturkast, Þrétt fyrir efni sögunnar, vegna. Þess, að Þó jeg ■ væri allur af vilja geröur, Þá gæti jeg ekki tekið sögukorn Þetta. alvarlega, enda býst jeg ekki við að höfundurinn hafi ætlast til sliksj lætti sjer vart oaanandi að byrja rithöfundarstarfsemi sina, á. svo ómerkilegum pjesa. Það er oft, er ungir meun semja kvæði eða sögur, að Þeir velja sjer einhverja "Tragediu" að yrkisefni, jafnvel Þótt Þeir ætið hafi baðað i rósum og varla drepið hendi i kalt vatn, og eru Þá fyrirsagnir likar sem: "Brotnar vonir", "Svikinn i trygðum", "Ein- mana stend jeg á ströndu","Sorg, myrkur og aauði", og svo Þessi eilifu "Öríög", gamlir o, góðir konningjar. Helgi. Sch. hefir sem sje koirást i Þetta sálarástand, sern næstum er bundið Þvx ald- ursskeiði, sem hann er nú að og oft hefir verið lítiö úr gert. Kvort treystir H. Sch. ekki iesendum sin- um til Þess að skilja boðskap hans i sögunni og að draga sinar ályktanir uin áhrif viðburð- anna, á Þá "tragisku" persónu hennar, eða sjer harrn og álitur sjálfu.r, söguna eða frá- sagnargáfu sina, ekki Þess megnuga. Hann skýtur öllu Þessu sem sje að manni i formála sögunnar, fyrir ekki neitt, svona til vonar og vara. Og Það er hreint ekkert lítið sem hlaðist hefir á herðar Þessa vesa- lings manns. Hann er, i stuttu máli sagt, lifandi dauður. Ahrifir. eru svo fast greipt i huga höfundar, eða öllu heldur, hann hefur bitið sig fast eir.s og steinbitur i einmitt Þessi áhrif, að"lifið sem áður var ráðgáta", full af vatni, er nú farið að leka beiskasta brennivini. Hann sem áður baðaði sig i ijcm- andi litskrúði skóga, sem hann aldrei hefur sjeð, hefur nú brent á sjer nefið é. "prósa- isku" brennigrasi.. Maður freistast til að halda, að maðurinn hafi endirinn i upphafinu skoðað, en hversvegna hætti hann Þá ekki að jeta?. Höfundur fcemst nú raunar furðu fljótt. að efninu, Þegar hann hefur sjélfa söguna. Hann byrjar á fjallahring, sem umlykur dal á Þrjá vegu, og einungis af Þvi að hann gerir Það, Þá sjest særinn á Þann fjórða. Innnan i Þessum sævi blandna fjallahring er svo dal- urinn, i miðjum dalnum er danspallur, með mannÞyrpingu é, og loks mitt inni i mannÞyrp- ingunni "subjectinn" fyrir öllum hans log- heitu tilfinningum, sem verka. eins og njálgur eða eins og væri hannstunginn með Þúsund títu- prjónum^ sem eldur væri kyntur undir heila hans, er likist grautarpotti sem sýður og vellur ij og að öllu Þessu skellihlær svc sólin á vesturloftinu. Annars er nú ef tii vill ekki rjett að niða svo mjög ná.ttúruiýs- ingar höfundar, Þvi að Þær einstakar eru alls e-kki ljelegar, en i sliku umhverfi sem hann setur iær i, verða Þær eins og asni með hestshaus. Svo kemur höfundvr nú að.ástinni og orsök hennar, Hi'efnu. Strax og hann lí tur hana.með sitt ljósa hár, bláu augu cg lága voi:t,hi .r.ar blóð hans svo, að hann ætlar að bráðna ni.f' ur, og Þegar öll Þessi heljarfegurð hellir- sj .• yfir hann, liggur honum við köfnun. En Lelgi litli hristir af sjer sler.ið, bitur á iaxl- inn og býður henni. upp; jafnfromt færist hunn ;i ásmegin, en fær Þó aðeins stunið Þvi upp, hvort húh y.lji ekki koma meö sjer út að ganga "veðriö sje svo yndislegt" og mun hann Þó hafa haft i slla staði heiðvirðar hugsanir i hugo, Hrefna tekur ósköp rólegs. i Þetta, Þrátt fy: alt Það dáleiðslumagn höggormsins. sem bú- ast mátti við, að brunnið hefði i augum Þessa manns, sem uppljómaður var af heilögum innri eldi. En Þegar H. Sch. er kominn svona vel veg, Þá ryður hann Þeim kynstrum af orðum úr sinum rifnandi búk, að honum verður loks að taka sjer málhvildj en Hrefna., sem hjer fær fyrsta tækifærið til Þess að kynna sig les- endum, segir; "Jeg er Þjer alveg samméla" og svo eitthvaö um að lifa, vona og fljúga. Hún fjekk Það nú blessuð. Áður en lesendu" hafa fengið meira en Þessa nasasjón af he.mi., er hún flogin inn i eiiifðina. Þarna hefur nú höfuncur eiginlega slegið botninn i Icútinn, nema hvað lesendur rélcast i

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.