Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 31.01.1932, Blaðsíða 3

Skólablaðið - 31.01.1932, Blaðsíða 3
-3- Þarna á hann Jón, sem ekkert segir og höf- undur auðsjáanlega hefur skapað Þarna i skyndi, er Þar var komið sögunni, en skilið svo við eins og kálffulla kú á. hálu svellij og Þarna skyldi kenn halda, aö endirinn hefði vafist eitthvað fyrir höfundi. Þó er ein persónan, sem höfundi hefur tek ist að gera sýnilega, sem sje sjálfan sig, o^ Þessi persóna er talsvert lifandi, maður sjer hana greinilega fyrix hugskotssjónum sinum. En hvílík hrygðársjón. "Hann fjell niður á stól sem stóð vió horðið", gott að stóllinn var Þarna, og ennÞé meiri guðsmildi að hann stóð einmitt Þar sem maðurinn datt, "og hjarta hans ætlaði að sjjringa". "Vindurinn rjálaði vió gluggann minn". Þessi setning, sem siðust er, er gullkornið i sögunni og segir meira. en 42 linur aðrar frá penna höfundar. Priörik Kristófersson. fi. o. RITDOkUR. Jeg álit, að menn yrki aðaliega af tveim ástæðum. Sumir yrkja, af Þvi aö Þeir eru v skáld, aðrir til Þess aö vera skáld. Jeg er hræddur um, að Birgir Einarsson hafi ort "kvæði" sitt, "Þú skalt eldci drekkal " af siðari ástæðunni. Ætla. jeg að færa fram nokkrar ástæð\xr, sem henda til Þessa. lyrst og fremst eru stuðlarnir settir mjög af handahófi. Sem daar.i nætti nefna fyrstu ljóðlinurnar i Þrem fyrstu erindunum, Þar eru stuðlarnir ýmist of margir, eða of langt á milli Þeirra, I siðustu ljóðlinu f'jórða erindis eru stuólar, sem eiga Þar alls ekki heima. í annan stað mætti nefna, að á tveim eða Þrem stöðum stendur "sem að" i stað "sem". Þetta væri hægt að verja, ef rim eða éhersl- ur krefðust Þessa hortitts. En Þvi er alls ekki Þann veg varið hjer. Hendingamar verða mikiö stirðari vegna hfns. Rimgallar Þeir, sem jeg nefndi hjer á undan, koma yfirleitt ekki fyrir hjá öðrum en leirskáldum, og eru slik skáld i litlum metum hjá Þjóð vorri. Þá sný jeg mjer að efni kvæðisins og sam- hengi. Þar er ekki um auðugan garð að gresja eins og vió mátti búast, Skáldið; hugsar aðeins um að koma skritnum og hlægilegum orðum inn i hendingamar, án Þess að hugsa um, hvort Þau eiga við eða ekki. Er Þvi ekki að búast við miklu samhengi i kvæðinu, enda væri Það sjerstök list, að slita Það meira sundur en Birgir hefur gert. Birgir hyrjar að tala um ill áhrif og skað- samlegar afleiðingar vinsins og fer Þar með rjett mál. Ekki hefur hann getað haldið sjer við sama efnið’ út erindið, heldur fer að tala um, að Jóhann Salberg "hati hófdrykkju og skál", sem einnig er rjett, cg rekur svo smiðshöggið á visuna með Þessari undarlega skemtilega vit- lausu samlikingu; "Og húkir likt og postuii við bindindismá.1". Jeg hef altaf heyrt, að postuia.mir hafi verið ákafir og duglegir menn, sem ekki hikuðu við að fylgja fram skoðunum sinum. Það er Þvi afarlitið vit i að segja, að einhver "húki likt og postuli". Einhvernveginn vill Það svq t.il, .að engin leið er aö sjá annað en að Birgir fari i næstu visu og Þeim, sem eftir eru, að tala til nem. Þessa skóla. Beinast liggur við að álykta Þannig, En sje raaður allur a.f vilja gerður, má e.t.v. álykta, að skáldiðl láti Jóhann tala. Jeg held, að Birgir hafi ætlast til, að "kvæðið" yrði skilið Þannig, Þó að svona klaufalega hafi tekist til. Ekki veit jeg, hvaðan Birgir hefir Þá visku, að bannað sje að drekka "Egil eða Þór". Mjer er ekki kunnugt ijm Það, Það getur vel verið, að rjett væri að banna Það, um Þaö hljóta að vera skiftar skoöanir, en Það kemur Þessu máli ekki við. Staðreyndin er, að allir, sem vilja, mega drekka "Egil eða Þór". Birgir fer Þvi hjer meó rangt má1, líklega af fávisku sinni. Og undarlega kemur mjer Það fyrir sjónir, að menn verði fúliir, "ölið geti verkað," af "Agli eða Þór". Það hef jeg aldrei heyrt áður. Kannske talar Birgir hjer aO reynslu. En eigi Þessi vísa að vera fyndin hjá Birgi, missir skeytið i henni algerlega marks, býst jeg við, og lehdir i honuin sjáilfum, Svo kemur Þriðja visán ei.ns og skrattinn úr sauðarleggnujn, Þó«að "kvæðið" sje •slitrótt, á hún alls ekki'heima i Því. Þegar veriö er að ræða uun áfengi, hvort sem Það er i gamni eða alvöru, á að ræða um éfengi, alls ekki að hlaupa yfir i önnur efni. Birgir gerir samt Þetta. og fer að brýna fyrir mönnum að halda sjötta boðorðið. Undarlegt fyrirbrigði. • I fyrra birti Birgir kvæði eftir sig i "Skólablaðinu". Þar gat hann um drauga i hverri visu. t Þessu "kvæði" gengur Þessi draugahugmynd aftur, en hjer er engin leið að' sjá með vissu, hvað hann meinar með"draugnum, sem er laus við hetjuÞor". Jeg hef mikið brot- ið heilann um, hvað hann ætti við, og helst

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.