Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 31.01.1932, Blaðsíða 6

Skólablaðið - 31.01.1932, Blaðsíða 6
-6- nótta, og sér til raikillar gleði varð hann Þess var, að dögunum faskkaði óðum. Og ungi aðkomumaðurinn hélt áfram að veiða fisk á daginn á bátum kaupmannsins, og leika á fiðlugarminn sinn Þegar kvölda. tók. Sumir héldu aó hann væri geggjaður,en aðrir sögðu að hann væri brot úr listamanni. - Þeir væru nú si sona öóruvísi en annað fólk og svo mikið var vist, að leik'ur hans töfr- aði marga. Dottir kaupmannsins var ein af Þeim. Pyrstu kvöldin, Þegar hún heyrði Þessa angurblíðu, sogandi fiðlutóna berast inn úr rökkrinu, Þá opnaði hún gluggann hægt og gætilega og hlustaði, Þögul og hugfangin. Hvílíkir tón- arl Aldrei haföi hún vitað hvað hrifning var fyr en nú. Það var eins og sál hennar fyltist einhverjum sælum harmi og einhverri bjartri sorg. Og i leiftursýn skildi hún, hvaða tónar Þetta voru ... æskan var að kalla.... Þegar leið á sumarið fóru menn að stinga. saman nefjiim um hitt og Þetta, og sumir gutu Þá hornauga upp aö kaupmannshúsinu, en aðr- ir mændu út á fjörðinn, Þar sem bátarnir voru í róðri. Auðvitað töluðu menn hægt og gætilega, eins og vera ber, Þegar eitthvað ^átiðlegt er á seiði, og vöruðust mjög, aö nokkur orðasveimur bærist að. eyrum kaup- mannsins. En að Þvi hlaut að draga, sera i aðsigi var. Brúðkaup Þeirra prófessorsins og dóttur kaupmannsins skyldi haldið fyrsta sunnudag í vetri, og daginn fyrir athöfnina var auð- vitaö allt á. tjá og tundri Þar á heimilinu. Kaupmaðurinn var i sannkölluðu hátiðaskapi og lék við hvern sinn fingur. Hann æddi um eins og brimsúgur fyrir innan búðarborðið, hneigði sig fyrir hverjum kaupanda og vóg fátæklingum svo riflega skonrok og grænsápu, að slikt hafði ekki Þekkst í manna minnum. Sjálfur prófessorinn i philosophia et cetera varð svo gagntekinn, að hann fórnaði hinni daglegu lexíu sinni i Platon hinum griska, en lét sér nægja að renna augunum yfir nss nokkrar linur i Spinoza. Sólveig ein var Þögul og fálát. En kvöldið var fegurra en nokkuð haföi áður verið. Ilmur af sölnuðum gróðri og and- svöl hafgolan nœttust i mjúkskyggðri rökkiir- móðunni og stigu Þögulan draumadans yfir sindrandi brimlöðrinu. Og upp til fjalla vafði heldimm nóttin hvitar gnýpurnar að brjóstum himinsins. Fiskimaðurinn ungi lék enn á fiðlu sina | Þetta kvöld. En nú var leikur hans svo heill- andi og hjartnæmur, að dóttir kaupmannsins varð að fara út i kvöldloftið, til Þess að geta hlustað enn Þá betur. ,... Og næsta morgun var Þorpið að Þrennu fá- tækara; tveim ur.gmennum - og einni fiðlu. En yzt úti við hafsbrún bar hvitt segl við .heiðan himinn. Það var bátur á útleið.... 0. NOKKUR QRS. Undanfarið hafa borist mér til eyrna.bit- uryrði nokkur um sögubrotið "Örlög" eftir H. Sch. Ummæli Þessi eru flest á einn veg: stein-■ blindir áfellisdómar, sneyddir aXlri sann- gimi - sprottnir ahnaðhvort af bamalegri hvatvisi eða ömurlegum útúrsnúningshætti og afkáraskap. Þykir mér engin Þörf að reita ræflana af nekt Þessara sieggjudóma - enda munu feðumir ekki ofhaldnir af klæðum, Þó að Þessi fósturbörn Þeirra fái haldið tötrum sinum. En hitt vildi ég gera: benda. á nokkur atriði i áðurnefndu sögubroti,- atriði, sem fáir hafa minnst á, kannske af Þvi að Þau eru jákvæð fyrir hofundinn. "Sagan heitir "Örlög". Nafnið eitt hefir fengið sirnia til að hiksta af uppblásinni vandlætingu. En Þess er engin Þcrf. Samræmið- milli nafns og söguefnis er ellum ljóst - að minnsta kosti Þeim, sem hafa heila sjón og ekki Þjást af strákslegum öfuguggaskap. Sagan fjallar um örlög tveggja elskenda - og hún heitir "Örlög". Er nokkuð við Það að athuga? Sagan er sorgarsaga og mjög "tragisk". Ég tel henni Það til gildis að öðru jöfnu. I Þvi sambandi viö ég benda á einkunnarorð hinnar heimsfrægu sorgarsögu "Carmen": Konan er úlf- úðin einskær... að eins tvö fögur augnablik eru í lífi hennar, annað Þegar hún elskar - og hitt Þegar hún deyr. - Því skyldi H. Sch. ekki velja Þessi augnablik sem söguefni? Á einum stað i sögunni "Örlög" eru Þessi orð; ...Líf mitt var áður sem tært vatn, sem endurspeglaði litskrúð skóganna, tign fjall- anna og undraliti regnbogans. Nú er Það sem úfinn sær..." Er Þetta skáldleg liking eða djúp speki - eða hvorttveggja? Ég veit Það ekki. En eitt er víst: Þetta er fallega sagt. Náttúrulýsingarnar eru að minu áliti góðarj fjalla kannske heldur mikið um "siðustu geisla kvöldsólarinnar" og "geisla hinnar upprenn- andi sólar"- en bera samt vott \am skilning og insani fyrir náttúrufegurð, og tign hinna miklu Iafla.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.